Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Blaðsíða 58
Endrum og eins kemur sjón-varpsþáttur sem hrífur alla heimsbyggðina með sér. Þessa stundina er það þátturinn um vamp- írurnar og fólkið sem lifir með þeim í suðurríkjum Bandaríkjanna, True Blood. Þátturinn hefur notið ævin- týralegra vinsælda út um allan heim og er Ísland þar hvergi undanskilið. Við fylgjumst aðallega með hinni sykursætu Sookie Stackhouse sem fellur fyrir vampírunni Bill Comp- ton. Þau þurfa heldur betur að hafa fyrir ást sinni því allt í kringum þau eru hindranir sem bæði þau og fólk- ið í bænum þarf að komast yfir. Fyrir mitt leyti hef ég almennt af- skaplega takmarkaðan áhuga á Sci Fi-þáttum, sérstaklega vampírum og varúlfum. Myndi ég til dæmis frek- ar bjóðast til að taka til heima hjá áskrifendum en horfa nokkurn tíma á Twilight-myndirnar. True Blood er bara svo miklu mannlegri þáttur að mínu mati. Vampírurnar búa á meðal manna við mikla fordóma, ekki ólíkt blökku- mönnum í suðurríkjunum forðum, og tengir mannfólkið misvel við þær. Þátturinn er svo klæddur með hin- um löðursveitta og geggjaða suður- ríkjahreimi, kynlífi og ofbeldi. Heild- arpakki sem klikkar ekki og er engin furða að True Blood er einn allra vinsælasti þáttur jarðar í dag. Tómas Þór Þórðarson DAGSKRÁ Laugardagur 17. júlí 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Pálína (49:56) 08.06 Teitur (21:52) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil 08.27 Manni meistari (17:26) 08.51 Konungsríki Benna og Sóleyjar (6:52) 09.02 Mærin Mæja (16:52) 09.13 Mókó (12:52) 09.23 Elías Knár (22:26) 09.37 Millý og Mollý (22:26) 09.50 Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (115:136) 10.30 Hlé 12.25 Þolakstur e. 13.25 Mörk vikunnar e. 13.50 Íslenski boltinn e. 14.35 Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum e. 15.15 Demantamót í frjálsum íþróttum 17.15 Landsmót - Hátíð fyrr og nú e. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn Bandarísk þáttaröð um sálfræðing og fjölskyldu hennar sem taka að sér ungan ofvita af dularfullum uppruna. Meðal leikenda eru Matt Dallas, Marguerite MacIntyre, Bruce Thomas, April Matson, Jean-Luc Bilodeau, Chris Olivero og Kirsten Prout. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Benny Crespo‘s Gang - Lights on the Highway) Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Í þessum þætti mætast Benny Crespo‘s Gang og Lights on the Highway. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.45 City of Ember 6,4 Bandarísk bíómynd frá 2008. Sagan gerist í ævintýralegri borg þar sem íbúarnir hafa lifað í mikilli ljósadýrð í marga mannsaldra en nú eru ljósin farin að blikka. Leikstjóri er Gil Kenan og meðal eikenda eru Tim Robbins og Bill Murray. 22.20 Scary Movie 4 5,0 Bandarísk gamanmynd frá 2006. Treggáfuð kona, kynóð vinkona hennar og nautheimskur nágranni glíma við geimverur og drauga. Leikstjóri er David Zucker og meðal leikenda eru Anna Faris, Regina Hall, Craig Bierko, Bill Pullman, Leslie Nielsen og Michael Madsen. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Kongekabale e. 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Óstöðvandi tónlist 06:55 Rachael Ray (e) 07:40 Rachael Ray (e) 08:20 Rachael Ray (e) 08:55 Opna breska meistaramótið 2010 18:30 Family Guy (9:14) (e) 19:00 Girlfriends (14:22) 19:25 Last Comic Standing (4:11) 20:15 The Cooler 7,0 Skemmtileg kvikmynd frá árinu 2003 með William H. Macy, Alec Baldwin, Maria Bello í aðalhlutverkum. Bernie Lootz er óheppnasti maðurinn í Las Vegas og óheppni hans er svo smitandi að allir í kringum hann tapa. Mafíósinn Shelly Kaplow rekur spilavíti og notar Bernie til óheppni viðskiptavina sinna. En þegar Bernie fellur fyrir gengilbeinunni Natalie fer lukkan að snúast honum í hag og allt breytist. Alec Baldwin var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. 21:55 Spy Game 6,9 Mögnuð mynd leikstjórans Tony Scott með Brad Pitt og Robert Redford í aðalhlutverkum. Nathan Muir er reynslubolti innan CIA, og er við það að fara að setjast í helgan stein. Hann fær fregnir af því að hans helsti lærlingur hafi verið tekinn fastur af kínverskum yfirvöldum fyrir njósnir. Muir þarf því að beita allri sinni reynslu til að bjarga lærlingnum unga. 2001. Bönnuð börnum. 23:55 Three Rivers (6:13) (e) 00:40 Eureka (9:18) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Nýr og tæknivæddur lögreglustjóri mætir til starfa í Eureka á sama tíma og Jack Carter leitar að nýrri vinnu. En hann verður þó að staldra við og bjarga málunum þegar tilraun með þygndarlögmálið fer úr böndunum. 01:30 Battlestar Galactica (21:22) (e) Framtíðar- þáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 02:10 Battlestar Galactica (22:22) (e) Framtíðar- þáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 02:50 Girlfriends (13:22) (e) 03:10 Jay Leno (e) 03:55 Jay Leno (e) 04:40 Óstöðvandi tónlist 08:55 Formúla 1 10:00 PGA Tour Highlights (AT&T National) 10:50 Inside the PGA Tour 2010 11:15 F1: Föstudagur 11:45 Formúla 1 2010 13:20 Pepsí deildin 2010 (Fram - Valur) 15:10 KF Nörd (5:15) 15:50 World‘s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 16:50 PGA Tour 2010 (AT&T National) 19:50 Herminator Invitational 20:35 Formúla 1 2010 Synt fra timatökunni fyrir Formulu 1 kappaksturinn i Bretlandi. 22:10 Box - Mayweather - Mosley Útsending frá bardaga Floyd Mayweather og Shane Mosley. 07:00 4 4 2 07:45 4 4 2 08:30 4 4 2 09:15 HM 2010 11:10 HM 2010 13:05 4 4 2 13:50 HM 2010 15:45 HM 2010 17:40 4 4 2 18:25 4 4 2 19:10 Football Legends (Platini) 19:45 4 4 2 20:30 Football Legends (Raul) 21:00 4 4 2 21:45 HM 2010 23:40 4 4 2 00:25 HM 2010 02:20 4 4 2 03:05 HM 2010 05:00 4 4 2 08:00 Thank You for Smoking 10:00 Wayne‘s World 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 Thank You for Smoking 16:00 Wayne‘s World 18:00 Beverly Hills Chihuahua 20:00 I Now Pronounce You... 6,1 22:00 The Love Guru 3,8 00:00 Miller‘s Crossing 8,0 02:00 Glastonbury 04:15 The Love Guru 06:00 Raising Arizona 15:25 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 15:45 Nágrannar 16:05 Nágrannar 16:30 Nágrannar 16:55 Nágrannar 17:20 Wonder Years (3:17) 17:45 Ally McBeal (15:22) Ally leggst í sjálfsskoðun eftir að hafa boðið Victor á stefnumót. Fish, Raymond og Clair reka mál konu sem þarfnast líffæragjafar frá föður sínum sem situr inni fyrir að hafa myrt móður hennar. 18:30 E.R (6:22) 19:15 Here Come the Newlyweds (2:6) (Hjónakeppnin) Skemmtilegur raunveruleikaþáttur í anda Beauty and the Geek þar sem nýgift hjón keppa í allskyns skemmtilegum þrautum um veglega verðlaunaupphæð. Reynir þar ekki aðeins á hæfni þeirra og úrræðasemi á öllum mögulegum sviðum heldur einnig sambandið sjálft og hversu vel hin nýgiftu pör ná að vinna saman og þekkja hvort annað. 20:00 So You Think You Can Dance (6:23) 21:25 So You Think You Can Dance (7:23) 22:10 Wonder Years (3:17) 22:35 Ally McBeal (15:22) 23:20 E.R. (6:22) 00:05 Here Come the Newlyweds 2:6) 00:50 Sjáðu 01:15 Fréttir Stöðvar 2 02:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07:00 Flintstone krakkarnir 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:40 Hvellur keppnisbíll 07:50 Kalli og Lóa 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Latibær (15:18) 10:05 Strumparnir 10:50 Daffi önd og félagar 11:15 Glee (19:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 So You Think You Can Dance (6:23) 15:10 So You Think You Can Dance (7:23) 16:00 Til Death (3:15) 16:25 Last Man Standing (3:8) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 America‘s Got Talent (7:26) 20:20 Akeelah and the Bee 22:10 The Big White 6,4 Gráglettin spennumynd með Robin Williams og Holly Hunter. Robin Williams leikur farandsala í fjárhagsvandræðum sem gerir tilraun til að fremja tryggingasvik þar sem frosið lík er lykillinn að auðnum. 23:55 Alien: The Director‘s Cut 8,5 Víðfræg bíómynd Ridleys Scotts um áhöfn geimfars sem lendir í skelfilegum hremmingum þegar geimvera tekur sér bólfestu í skipinu með hræðilegum afleiðingum. 01:55 Black Snake Moan Áhrifamikil kvikmynd um heittrúaðan bónda og blúsgítarleikara að nafni Lazarus sem gengur fram á illa farna unga konu að nafni Rea, sem hefur farið illa út úr lífinu. Þar ákeður hann að það sé hans hlutverk að koma henni til bjargar. 03:45 Reno 911!: Miami Gamanmynd í anda Police Academy-myndanna. Treggáfaðir lögreglumenn lenda óvart í því að þurfa að bjarga samborgurum sínum undan stórhættulegum hryðjuverka- mönnum. 05:05 ET Weekend 05:50 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Hrafnaþing 17:30 Hrafnaþing 18:00 Hrafnaþing 18:30 Hrafnaþing 19:00 Hrafnaþing 19:30 Hrafnaþing 20:00 Hrafnaþing 20:30 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Tryggvi Þór á Alþingi 22:00 Skýjum ofar 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 16. júlí 16.10 Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum Þáttur um Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli helgina 10. og 11. júlí. Í þættinum er fylgst með keppendum, árangri þeirra og viðbrögðum og skyggnst inn í hvernig daglegt líf frjálsíþrótta- mannsins er. e. 16.45 Stiklur - Slysið mikla við Mýrar Ómar Ragnarsson fer um landið og greinir frá því sem fyrir augu ber. e. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (20:26) (Weird & Funny Animals) 17.35 Fræknir ferðalangar (54:91) (Wild Thornberries) 18.00 Manni meistari (6:13) (Handy Manny) 18.25 Leó (17:52) (Leon) 18.30 Mörk vikunnar Í þættinum er fjallað um íslenska kvennafótboltann. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Dansskólinn 6,1 (Step Up) Bandarísk fjöl- skyldumynd frá 2006 um ungan vandræðagemling í Baltimore sem kynnist efnilegri dansmey. Leikstjóri er Anne Fletcher og meðal leikenda eru Channing Tatum, Jenna Dewan, Damaine Radcliff og Rachel Griffiths. e. 21.20 Tvöföld tilvera 5,1 (Passion of Mind) Bandarísk bíómynd frá 2000. Þetta er sálfræðileg spennumynd um konu sem lifir tvöföldu lífi, í draumi og veruleika, og áttar sig ekki á skilunum þar á milli. Leikstjóri er Alain Berliner og meðal leikenda eru Demi Moore, Julianne Nicholson, William Fichtne, Joss Ackland, Peter Riegert og Stellan Skarsgård. 23.05 Wallander - Myrkrið – Myrkrið (Wallander: Mörkret) Sænsk sakamálamynd frá 2005. Kurt Wallander rannsóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Leikstjóri er Stephan Apelgren og meðal leikenda eru Krister Henriksson, Johanna Sällström og Ola Rapace. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah (Oprah) 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:05 Chuck (22:22) (Chuck) 11:50 The Moment of Truth (22:25) (Stund sannleikans) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Project Runway (6:14) (Hannað til sigurs) 13:45 La Fea Más Bella (202:300) (Ljóta-Lety) 14:30 La Fea Más Bella (203:300) (Ljóta-Lety) 15:25 Wonder Years (3:17) (Bernskubrek) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) . 17:33 Nágrannar (Neighbours) 17:58 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:09 Veður 19:15 American Dad (4:20) (Bandarískur pabbi) 19:40 The Simpsons (4:21) (Simpson-fjölskyldan) 20:05 Here Come the Newlyweds (2:6) (Hjónakeppnin) 20:50 Mr. Wonderful 5,8 (Herra Dásamlegur) Rómantísk gamanmynd þar sem Matt Dillon fer á kostum í hlutverki manns sem þarf að gera allt hvað hann getur til að koma fyrrverandi eiginkonu sinni aftur upp að altarinu. 22:30 The River King 5,9 (Árkonungurinn) Sakamálamynd með Edward Burns í hlutverki lögreglumanns sem sendur er til að rannsaka lát ungs einkaskólanema sem finnst fljótandi í á. 00:05 Stay Alive 4,5 (Haltu lífi) Hrollvekja um fjögur ungmenni sem ákveða að rannsaka dularfullt dauðsfall sameiginlegs vinar sem þau telja að tengist vafasömum tölvuleik. 01:30 Perfect Stranger (Aðkomumaður) Hörku- spennandi sálfræðitryllir með Halle Berry og Bruce Willis í aðalhlutverkum. Berry leikur blaðamann sem ræður sig til vinnu undir fölskum forsendum til þess að rannsaka eiganda auglýsingastofu sem hún grunar um morðið á vinkonu sinni. 03:15 Memento Mori (Minning þeirra látnu) Suður-kóreisk hrollvekja af bestu gerð um dularfulla dagbók sem veldur því að þeir sem lesa hana láta lífið. 04:55 Here Come the Newlyweds (2:6) (Hjónakeppnin) 05:40 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 18:00 PGA Tour Highlights (John Deere Classic) 18:55 Inside the PGA Tour 2010 19:20 Atvinnumennirnir okkar (Hermann Hreiðarsson) 20:00 NBA körfuboltinn (Boston - LA Lakers) 22:00 European Poker Tour 5 - Pokerstars (Barcelona 2) Synt fra evropsku motaröðinni i poker en að þessu sinni er spilað i Barcelona a Spani. Margir færustu og bestu pokerspilarar heims mæta til leiks. 22:55 World Series of Poker 2009 (Main Event: Day 8) 23:45 Poker After Dark (Poker After Dark) 00:30 Poker After Dark (Poker After Dark) Margir af snjöllustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. Doyle Bronson, Chris Moneymaker, Daniel Negreanu, Gus Hansen, Chris "Jesus" Ferguson, Johnny Chan og fleiri magnaðir spilarar sýna áhorfendum hvernig atvinnumenn spila póker. 18:00 Premier League World 18:30 HM 2010 (Slóvakía - Ítalía) 20:30 HM 2010 (Danmörk - Japan) 22:20 Football Legends (Pele) 08:00 My Blue Heaven 10:00 The Bucket List 12:00 Samurai Girl - Book of the Sword 14:00 My Blue Heaven 16:00 The Bucket List 18:00 Samurai Girl - Book of the Sword 20:00 I Think I Love My Wife 5,5 22:00 Mercenary for Justice 4,0 00:00 Wind Chill 5,9 02:00 Lucky Number Slevin 04:00 Mercenary for Justice 06:00 Knocked Up 19:25 The Doctors 20:10 Lois and Clark: The New Adventure (20:21) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 The Closer (2:15) 22:30 Fringe (21:23) 23:15 The Wire (6:10) 00:15 The Doctors 01:00 Lois and Clark: The New Adventure (20:21) 01:45 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Óstöðvandi tónlist 07:35 Sumarhvellurinn (5:9) (e) Fjörugur skemmtiþáttur þar sem allt getur gerst. Útvarpsstöðin Kaninn er á ferð og flugi um landið í sumar og stendur fyrir skemmtilegum viðburðum með þekktum tónlistarmönnum, skemmtikröftum og tilheyrandi glens og gleði. Núna eru Kanamenn staddir á Írskum dögum á Akranesi. Þar er einstök stemmning og aldrei að vita hverju Kanamenn taka upp á. 08:00 Opna breska meistaramótið 2010 (2:4) Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks á opna breska meistaramótinu sem sýnt er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á SkjáEinum. Leikið verður á gamla vellinum á St. Andrews í Skotlandi. Þetta er í 28. sinn sem mótið fer fram í St. Andrews og Tiger Woods hefur sigrað í tvö síðustu skiptin sem leikið var á þessum velli, árin 2000 og 2005. 19:00 Being Erica (10:13) 19:45 King of Queens (9:23) Bandarískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20:10 Biggest Loser (12:18) 21:35 The Bachelor (8:10) 22:25 Parks & Recreation (11:24) (e) 22:50 Law & Order UK (10:13) (e) 23:40 Life (13:21) (e) Bandarísk þáttaröð um lögreglu- mann í Los Angeles sem sat saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Fyrrum geimfari er skotinn til bana í lítilli flugvél en svo virðist sem hann hafi verið einn í vélinni. Sonur hans og viðskiptafélagi liggja undir grun. 00:30 Last Comic Standing (3:11) (e) Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. Gamanleikarinn Anthony Clark, sem áhorfendur SkjásEins þekkja vel úr gamanþáttunum Yes Dear, stýrir leitinni að fyndnasta grínistanum. 01:15 King of Queens (9:23) (e) 01:40 Battlestar Galactica (19:22) (e) Framtíðarþáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. 02:20 Battlestar Galactica (20:22) Framtíðar- þáttaröð þar sem fylgst með klassískri baráttu góðs og ills. Þessir þættir hafa fengið frábæra dóma og tímaritin Time og The Rolling Stone hafa sagt hana bestu þáttaröðina sem sýnd er í sjónvarpi. 03:00 Jay Leno (e) S 03:45 Jay Leno (e) 04:30 Girlfriends (12:22) (e) 04:50 Óstöðvandi tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 21:30 Hrafnaþing 22:00 Hrafnaþing 22:30 Hrafnaþing 23:00 Hrafnaþing 23:30 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN Vampírur í suðurríkjunum PRESSAN Staðfest hefur verið að Tom Cruise leiki Ethan Hunt í fjórðu Mission Impossible-myndinni sem er væntanleg. Talið hafði verið að tekjur af myndinni Knight and Day sem Cruise leikur í ásamt Cameron Diaz myndu hafa mikil áhrif á hvort hann héldi starfinu og ekki hefur hún slegið í gegn í Bandaríkjunum. „Við erum hæstánægðir með að fá Tom Cruise til að leika í myndinni,“ sagði varaforseti Paramount-kvik- myndaversins þegar hann staðfesti að hinn stutti en æsti Tom Cruise myndi leika aðalhlutverkið. Þetta gæti þó verið hans síðasta Mission Impossi- ble-mynd þar sem orðrómur er á kreiki um að í nýju myndinni muni hann þjálfa upp nýjan og ungan mann sem taki síðan við. Hefur Paramount afskaplega mikla trú á þessum myndum og er MI:4 því væntan- lega alls ekki síðasta myndin í röðinni. MISSION IMPOSSIBLE 4 Á LEIÐINNI: CRUISE FER FJÓRÐU FERÐINA SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ True Blood Stöð 2 miðvikudaga klukkan 22.20 58 AFÞREYING 16. júlí 2010 FÖSTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.