Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Blaðsíða 64
n Pakkað var saman á kosninga- skrifstofu Besta flokksins við Ing- ólfstorg í Reykjavík á miðvikudag. Myndir af frambjóðendum flokks- ins sem prýddu glugga skrifstof- unnar hafa verið teknar niður sem og önnur auðkenni sem fylgdu kosningabaráttunni. Heiða Kristín Helgadóttir, aðstoðarmaður Jóns Gnarr borgarstjóra og fyrrverandi kosningastjóri flokksins, segir ekki standa til að opnuð verði sérskrif- stofa undir starfsemina. Flokkurinn fékk greiddar sex milljónir króna úr borgarsjóði eftir kosningar. Heiða segir að féð verði að mestu notað til að greiða kostnað vegna kosningabaráttunnar. Ef afgangur verður af fénu verði því líklega varið til góðra mál- efna. Björn Blöndal hefur verið gerður að framkvæmdastjóra flokksins og heldur utan um starfsemi hans. Betra er að skulda milljarða í Land Cruiser en Lödu! Besti flokkurinn pakkar saman n Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra naut náttúrunnar á austanverðu landinu í byrjun þess- arar viku. Steingrímur gekk á fjöll og var við veiðar í nokkra daga. Mikið hefur mætt á fjármálaráðherranum á fyrsta starfsári ríkisstjórnarinnar og nú þarf hann að brjóta heilann vegna fjárlagagerðar fyrir árið 2011. Þar má búast við miklum niður- skurðaraðgerðum. Því hefur verið kærkomið fyrir Steingrím að láta hugann reika utan farsímasam- bands þegar allt fór í háaloft innan ríkisstjórnarinnar vegna Magma-málsins. Þar var iðnaðarráðuneytið sak- að um að hafa leiðbeint Magma um að stofna skúffufyrirtæki í Svíþjóð svo að Magma gæti fjárfest í HS Orku. Stein- grímur mætti aftur til byggða á fimmtudag. steingrímur gekk á fjöll n Vefsíðan Hvítbók greindi frá því í vikunni að fjárfestirinn Karl Wern- ersson, sem kenndur er við Mile- stone, æki um á Bentley-lúxusbíl og ætti auk þess Mercedes Benz Brabus sportbíl sem væri um 20 til 25 milljóna króna virði. Allt er rétt í þessari umfjöllun nema verðið á Brabusnum. Brabus-bíll Karls er nefnilega ekki „bara“ 20 til 25 millj- óna heldur nær 100 milljóna króna virði. Útgáfan af Brabus sem Karl á er nefnilega ein flottasta týpan af slíkum bíl sem er framleidd. Bíla- áhugamaður sem DV ræddi við seg- ir að þessi bíll sé líklega dýrasti bíll á Íslandi. Ekki er það nú slæmt fyrir mann sem stýrði fjárfest- ingarfélagi sem í dag er gjaldþrota og skilur eftir sig skuldir upp á tugi millj- arða króna. karl á dýrasta Bíl á íslandi DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 sólarupprás 03:41 sólsetur 23:24 Öll fjölskylda Magnúsar Kristins- sonar, útgerðarmanns og fjárfestis í Vestmannaeyjum, ekur um á lúxus- bílum sem kosta um eða yfir tíu millj- ónir króna. Magnús var einn stærsti skuldari gamla Landsbankans og þarf skilanefnd bankans að afskrifa tæpa 50 milljarða króna af skuldum hans. Þetta virðist þó ekki breyta því að Magnús getur leyft sjálfum sér og sínum að lifa hátt. Margir Eyjamenn hafa hneykslast á Magnúsi og fjöl- skyldu hans vegna þessa. Í byrjun mánaðarins sáust sonur Magnúsar og dóttir, Héðinn Karl og Elfa Ágústa, koma keyrandi upp úr bílalestinni á ferjunni Herjólfi hvort á sinni Toyota Landcruiser 150 bif- reiðinni. Slíkir bílar kosta á bilinu 9 til 11 milljónir króna. Bæði voru þau með einkanúmer á bílunum, Hkarl og ElfaÁ. Bílarnir eru glænýir sam- kvæmt ökutækjaskrá og voru skráð- ir á þau systkini 1. júlí. Bílarnir voru forskráðir hér á landi í lok maí. Héð- inn er þrítugur að aldri og Elfa 36 ára og verður að teljast afar líklegt að þau hafi fengið bílana frá pabba sínum. Magnús ekur sjálfur um á Land Cruiser 200 með númerinu XLIV og eiginkona hans Lóa Skarphéðins- dóttir ekur um á Lexus RX400 og er með einkanúmerið LÓA S. Magnús og fjölskylda hans geta notið þess að keyra um á flottum og dýrum bílum þó á móti blási enda er Magnús sem betur fer ekki persónulega ábyrgur fyrir skuldum sínum. Ekki væsir um fjölskyldu Magnúsar Kristinssonar þrátt fyrir 50 milljarða skuldahala: lúxusBílar magnúsar Lúxus þrátt fyrir skuldasúpu Magnús og kona hans og tvö börn aka öll um á lúxusbílum. toppar meðChevrolet r. Samkvæmt niðurstöðum frá EURO NCAP*, hafa vörumerki, sem áður þóttu standa fyrir öryggi, misst forustuna. Í prófunum stofnunarinnar hlaut stjörnur og hæstu alhliða einkunn 96% skor í atriðum sem snúa að öryggisvörn fyrir farþega. Nánari upplýsingar á www.euroncap.com Chevrolet gæði og öryggi. Dr. Michiel van Ratingen, framkvæmdastjóri Euro NCAP* sagði m.a. við það tækifæri: „ Við óskum Chevrolet til hamingju. Fyrirtækið er að toppa eftir ramleiðendum hvatning og fyrirmynd. Nú er rétti tíminn fyrir neytendur til að endurmeta væntingar sínar til vörumerkja á bílamarkaðnum.“ Við hjá Chevrolet á Íslandi hvetjum þig til að gera samanburð á verði og gæðum og vekjum athygli á að Chevrolet Cruze er ríkulega hlaðinn staðalbúnaði. Gerðu Chevrolet gæðin að þínum. www.chevrolet.is Chevrolet Cruze LS, sjálfskiptur 1.8 vél, 141 hes Verð kr. 3.490 þús. Chevrolet Cruze LS, bsk, 1.8 vél, 14 Ríkulega hlaðinn staðalbúnaði, sjá heimasíðu Aðeins kr. 3.190 þús. Réttur tími til að velja Chevrolet gæði *E U R O N CA P er s já lfs tæ ð st of nu n se m m et ur á re ks tr av ar ni r n ýr ra fó lk sb ifr ei ða í Ev ró pu . CRUZE Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 - www.benni.is / Spesbílar - Njarðarbraut 9 Reykjanesbæ - sími 420 3300 - www.spesbilar.is / Bílasalan Ós - Óseyri 5 - 603 Akureyri - sími 462 1430 - www.osbilar.is Stofnað 1975 toppar meðr l t r. Samkvæmt niðurstöðum frá EURO NCAP*, hafa vörumerki, sem áður þóttu standa fyrir öryggi, misst forustuna. Í prófunum stofnunarinnar hlaut stjörnur og hæstu alhliða einkunn 96% skor í atriðum sem snúa að öryggisvörn fyrir farþega. Nánari upplýsingar á www.euroncap.com Chevrolet gæði og öryggi. Dr. Michiel van Ratingen, framkvæmdastjóri Euro NCAP* sagði m.a. við það tækifæri: „ Við óskum Chevrolet til hamingju. Fyrirtækið er að toppa eftir ramleiðendum hvatning og fyrirmynd. Nú er rétti tíminn fyrir neytendur til að endurmeta væntingar sínar til vörumerkja á bílamarkaðnum.“ Við hjá Chevrolet á Íslandi hvetjum þig til að gera samanburð á verði og gæðum og vekjum athygli á að Chevrolet Cruze er ríkulega hlaðinn staðalbúnaði. Gerðu Chevrolet gæðin að þínum. www.chevrolet.is Chevrolet Cruze LS, sjálfskiptur 1.8 vél, 141 hes Verð kr. 3.490 þús. Chevrolet Cruze LS, bsk, 1.8 vél, 14 Ríkulega hlaðinn staðalbúnaði, sjá heimasíðu Aðeins kr. 3.190 þús. Réttur tími til að velja Chevrolet gæði *E U RO N CA P er s já lfs tæ ð st of nu n se m m et ur á re ks tr av ar ni r n ýr ra fó lk sb ifr ei ða í Ev ró pu . Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 - www.benni.is / Spesbílar - Njarðarbraut 9 Reykjanesbæ - sími 420 3300 - www.spesbilar.is / Bílasalan Ós - Óseyri 5 - 603 Akureyri - sími 462 1430 - www.osbilar.is Stofnað 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.