Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.2010, Blaðsíða 60
60 SVIÐSLJÓS 16. júlí 2010 FÖSTUDAGUR Jessica Simpson er stödd á Ítalíu um þessar mundir með nýja kærastanum sínum, Eric John- son. Hann er fyrrverandi ruðningsstjarna í Banda- ríkjunum en síðasti kærasti Jessicu, Tony Romo, var það einmitt líka. Parið er statt á ítölsku eyjunni Capri ásamt vinkonum Jessicu en hópurinn fór saman út að borða síðastliðinn laugar- dag þar sem söngkonan blés á kerti og allan pakk- ann. Söngferill Jessicu hefur ekki verið upp á marga fiska eftir að hún fór yfir í kántrítónlist og þá var nýja sjónvarpsþættinum hennar hent í ruslið áður en hann komst í loftið. ÁSTFANGIN Á ÍTALÍU Jessica Simpson fagnar þrítugsafmæli með nýja kærastanum: SAMAN Á ÍTALÍU Jessica hefur fundið ástina á ný í örmum ruðningshetju. AFMÆLISVEISLA Jessica fékk koss, köku og spagettí. Leikarinn Jared Leto hefur nánast alfarið snúið sér að tónlist-inni undanfarin ár. Hann er söngvari sveitarinnar 30 Seconds to Mars sem hefur gert það gott í Banda- ríkjunum og þá ekki síst vegna þess hve þekktur Leto er úr leik- listinni. Á árunum 1998 til 2005 lék hann í myndum eins og The Thin Red Line, Fight Club, Girl, Inter- rupted, American Psycho, Requi- em for a Dream, Panic Room og Alexander. Hinn snoppufríði Leto hefur líka skipt um útlit, eins og sjá má er aflitað möllet og húðflúr nú í aðalhlutverki. Jared Leto, söngvari 30 Seconds to Mars: Rokkið tók yfir Jared Leto Hefur alfarið snúið sér að rokkinu. „Besta Twilight myndin til þessa“ – Entertainment Weekly  - - hollywood reporter  - - p.d. variety ÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 16 10 L L L L L L L L L L L L L L L L14 14 14 14 SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D ísl. kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK SÆLL ALLA DAGA ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 SHREK FOREVER AFTER-3D ensku Tali kl. 8 - 10:10 BOÐBERI kl. 8 - 10:10 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:40 - 8:10 - 10:40 TWILIGHT SAGA kl. 3 - 5:40 - 8:10 - 10:40 NIGHTMARE ON ELM STREET kl. 10:50 LEIKFANGASAGA 3 ísl. kl. 1:30 - 3:20 - 3:40 - 5:50 TOY STORY 3 ensku Tali kl. 8 - 10:20 SEX AND THE CITY 2 kl. 8 PRINCE OF PERSIA kl. 5:40 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D ísl. Tali kl. 1:30 - 3:40 SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 SHREK FOREVER AFTER-3D ensku Tali kl. 8 - 10:10 LEIKFANGASAGA 3 - 3D M/ ísl. Tali kl. 3:20 - 5:40 TOY STORY 3-3D M/ ensku Tali kl. 8 BOÐBERI sýnd á morgun kl. 10:20 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 5:30 - 8 - 10:40 SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D ísl. Tali kl. 6 SHREK FOREVER AFTER-3D ensku Tali kl. 8 - 10 LEIKFANGASAGA 3 ísl. Tali kl. 6 TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 BOÐBERI kl. 10:30 SHREK SÆLL ALLA DAGA-3D ísl. Tali kl. 6 - 8 GROWN UPS kl. 10:10 KILLERS kl. 8 - 10:10 BOÐBERI kl. 6 “ÞRÍVÍDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUД  - - n.y. daily news  - - empire FYRSTA BÍÓFERÐIN! sérstök barnasýning á Shrek í dag klukkan 13 í Álfabakka - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR SHREK 4 ENSKT TAL 3D 4, 6 og 8 L SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 2D 4 L SHREK 4 ÍSLENSKT TAL 3D 4 og 6 L PREDATORS 8 og 10 (POWER) 16 KNIGHT AND DAY 5.50, 8 og 10.10 12 THE A - TEAM 10.10 12 ATH! 650 kr.• POWERSÝNING KL. 10.00 Á STÆRSTA DIG ITAL TJALDI LANDSIN S SÍMI 564 0000 16 16 L L L 12 12 L SÍMI 462 3500 16 12 12 PREDATORS kl. 8 - 10 kraftsýning KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10 KILLERS kl. 6 SÍMI 530 1919 16 12 12 L 12 PREDATORS kl. 8 - 10.20 PREDATORS LÚXUS kl. 8 - 10.20 SHREK 4 3D 3D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 SHREK 4 2D ÍSL TAL kl. 3.30 - 5.45 SHREK 4 3D ENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 - 8 KNIGHT AND DAY kl. 8 - 10.10 KILLERS kl. 10.30 GROWN UPS kl. 3.30 - 5.45 - 8 -10.20 PREDATORS kl. 5.40 - 8 - 10.20 KNIGHT AND DAY kl. 5.30 - 8 - 10.30 KILLERS kl. 5.45 - 8 - 10.15 GROWN UPS kl. 5.45 - 10.30 THE A TEAM kl. 8 NÝTT Í BÍÓ! .com/smarabio ★★★ ★★★ ★★★★ "Hraðskreið og hlaðin fjöri. Tom Cruise hefur sjaldan verið hressari!" -T.V, Kvikmyndir.is -News of the World ★★★★ -Timeout London Óttinn rís á ný... í þessum svaklega spennutrylli „Fullkomlega óhætt að mæla með Knight and Day sem laufléttu sumarsprelli“ -S.V., MBL Bráðfyndin og hjartnæm frá byrjun til enda. Lang besta Shrek myndin og það eru engar ýkjur - Boxoffice Magazine MISSIÐ EKKI AF HASAR GAMANMYND SUMARSINS ★★★★★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.