Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2010, Page 56

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2010, Page 56
Hversu mikið af fólki ætlar að detta af rauðu boltunum áður en þetta hættir að vera fyndið? Hættir þetta Wipe out-dæmi aldrei? Plís, ég get ekki meira af þessu rusli. Í alvörunni var Wipeout fyndið í ca. tólf mínútur þegar maður horfði á fyrsta þáttinn af bandarísku útgáfunni. Eftir það datt Stöð 2 í hug að gera sína eigin útgáfu og flaug með alls konar venju- legt fólk, stjörnur og smástirni út til Argentínu og bjó til íslensku útgáf- una af Wipeout. Þá hélt maður nú að þetta væri búið. Búið að afgreiða íslenskan þátt sem Stöð 2 fær alveg virðingu fyrir að gera þó hugmyndin sé leiðinleg. En nei. Áfram heldur grínið á föstudags- kvöldum, nú með bresku útgáfunni. Nú eru það Bretar sem fá að hoppa og skoppa í þrautunum og viti menn, þeir detta líka á rauðu boltunum, al- veg eins og allir hinir. Það er rosalega sérstakt að byrja föstudagskvöldin með tveimur fín- um íslenskum þáttum og vera hress og í stuði eftir Audda og Sveppa og svo Loga í beinni. Manni er þó kippt afskaplega fljótt niður á jörðina þeg- ar Bó segir gó á Wipeout. Það eru framleiddir milljón billj- ón þættir úti um allan heim. Því hlýt- ur að mega finna eitthvert nýtt æði. Það væri betra að fá enn einn spurn- ingaþáttinn, þó enskur væri. Bara allt annað en Wipeout. Tómas Þór Þórðarson 15.40 Þingeyrakirkja 16.00 Kiljan 16.50 Jóladagatalið - Jól í Snædal 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Heilabrot(7:8) 18.00 Stundin okkar 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Bræður og systu (85:87) 21.00 Aðþrengdar eiginkonur 21.45 Tíu mínútna sögur – Falli snjór(4:11) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Dorrit litla(2:8) 23.15 Norrænir jólatónleikar Fram koma Carola, Dalton, Søs Fenger, Outlandish, Malena Ernman, Michael Bolton, Melody Gardot, Rasmus Seebach, Nanna Øland, Big Fat Snake, Jamie Cullum og Katherine Jenkins ásamt stúlknakór og hljómsveit danska útvarpsins. e. 01.20 Kastljós 01.50 Fréttir 02.00 Dagskrárlok 07:00 Latibær (17:18) 07:25 Elías 07:40 Galdrabókin (23:24) 07:50 Nornfélagið 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Sjálfstætt fólk 11:00 Gilmore Girls 11:45 Logi í beinni 12:35 Nágrannar 13:00 Matarást með Rikku (2:10) 13:30 La Fea Más Bella (292:300) 15:00 The O.C. 2 (13:24) 15:45 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Latibær (17:18) 17:35 Nágrannar 17:58 The Simpsons (6:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (11:24) 19:45 How I Met Your Mother (11:24) 20:10 Nú stendur mikið til Sérstakir hátíðartónleikar þar sem Sigurður Guðmundsson og Memfismafían flytja lög af plötunni sinni Nú stendur mikið til. Lögin eru flest samin af Sigurður Guðmundssyni og Braga Valdimari Skúlasyni. 20:55 Little Britain Christmas Special 21:30 Fred Claus 5,7 23:25 Hlemmavídeó (9:12) 23:50 Jamie‘s Family Christmas 00:15 Numbers (9:16) 01:00 Mad Men (4:13) 01:50 The Jane Austen Book Club 03:35 Little Britain Christmas Special 04:05 Two and a Half Men (11:24) 04:30 How I Met Your Mother (11:24) 04:55 The Simpsons (6:22) 05:20 Fréttir og Ísland í dag 08:10 Notting Hill 10:10 Mr. Deeds 12:00 Meet Dave 14:00 Notting Hill 16:00 Mr. Deeds 18:00 Meet Dave 20:00 Four Christmases 5,7 Frábær gamanmynd þar sem Vince Vaughn og Reese Witherspoon leika par sem neyðist til að heimsækja fjölskyldu sína á jólunum eftir að flugi þeirra í fríið er aflýst. 22:00 Eagle Eye 6,6 Slungin spennumynd með Shia LaBeouf í aðalhlutverki um ungan mann og konu sem flækjast inn í plön hryðjuverkasamtaka. 00:00 I Am Legend 7,1 Framtíðartryllir með Will Smith. Íbúum New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim. Hann gefur þó aldrei upp vonina að hann finni einhvern annan sem lifði vírusinn af. Útlitið er ekki gott þar sem einu verurnar sem hann virðist rekast á eru stökkbreyttar skuggaverur sem hafa illt í huga. 02:00 Witness 04:00 Eagle Eye 06:00 Bourne Identity 19:05 The Doctors 19:50 Entourage (11:12) 20:25 Ástríður (12:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Gossip Girl (7:22) 22:35 Hawthorne (4:10) 23:20 Medium (13:22) 00:05 Nip/Tuck (12:19) 00:50 Ástríður (12:12) 01:15 Entourage (11:12) 01:45 The Doctors 02:25 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 15:05 Life Unexpected (3:13) (e) 15:50 Parenthood (12:13) (e) 16:40 Rachael Ray 17:25 Dr. Phil 18:05 America‘s Next Top Model (12:13) (e) 18:55 Real Hustle (6:20) 19:20 America‘s Funniest Home Videos (18:46) (e) 19:45 Whose Line is it Anyway? (8:39) DV0912017142.jpg 20:10 Nobel Peace Prize Concert 2010 Einstakur viðburður í sjónvarpi þar sem handhafi friðarverðlauna Nóbels er heiðrað- ur af nokkrum af fremstu tónlistarmönnum veraldar. Kynnar kvöldsins eru stórleikararnir Denzel Washington og Anne Hathaway. 21:30 In the Electric Mist 23:15 Hostage 6,6 Hörkuspennandi mynd með Bruce Willis í aðalhlutverki. Hann leikur lög- reglumann sem var áður aðal- samningamaður lögreglunnar í Los Angeles við mannræningja en fékk sig fullsaddan af starfinu og gerðist lögreglustjóri í friðsælum smábæ. En þegar nokkrir afbrotaunglingar skjóta lögregluþjón og taka endurskoðandann Walter Smith í gíslingu er friðurinn úti. Myndin er frá 2005 og leikstjóri er Florent Emilio Siri. Þess má geta að Rumer Willis, dóttir Bruce Willis og Demi Moore, leikur einnig í myndinni. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 01:10 Nurse Jackie - Lokaþáttur (12:12) (e) 01:40 United States of Tara - Lokaþáttur (12:12) (e) 02:10 Pepsi MAX tónlist Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 17:00 Vogaverk 17:30 Ævintýraboxið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Vogaverk 19:30 Ævintýraboxið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Stjórnarskráin 00:00 Hrafnaþing Dagskrá Miðvikudagur 22. desember 16.15 Návígi 16.45 Jóladagatalið - Jól í Snædal 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Disneystundin 17.26 Snillingarnir (13:28) 17.49 Sígildar teiknimyndir (13:42) 17.57 Gló magnaða (13:19) 18.25 Jóladagatalið - Jól í Snædal 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Læknamiðstöðin (35:53) 21.05 Kiljan 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Ung í anda Verðlaunuð bandarísk heimilda- mynd um kór eldri borgara í Massachusetts sem flytur lög eftir Jimi Hendrix, Coldplay, Sonic Youth og fleiri. 00.00 Landinn 00.30 Kastljós 01.10 Fréttir 01.20 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 Galdrabókin (22:24) 07:50 Maularinn 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 Lois and Clark: The New Adventure (17:21) 11:00 Ameríski draumurinn (3:6) 11:45 Grey‘s Anatomy (8:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Pretty Little Liars (4:22) 13:50 Gossip Girl (17:22) 14:40 E.R. (8:22) 15:30 iCarly (18:25) 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (9:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (11:24) 19:50 How I Met Your Mother (24:24) 20:15 Gossip Girl (7:22) 21:05 Hawthorne (4:10) Dramatísk þáttaröð sem fjallar um hjúkrunarfræðinga á Richmond Trinity spítalanum í Virginíu. Jöda Pinkett Smith leikur yfirhjúkrunarfræðing á spítalanum og helgar sig starfinu, þrátt fyrir annir í einkalífinu. 21:50 Medium (13:22) 22:35 Nip/Tuck (12:19) 23:20 Sex and the City (12:18) 23:55 NCIS: Los Angeles (18:24) 00:40 Human Target (9:12) 01:25 Life on Mars (5:17) 02:10 Dracula 3: Legacy 03:40 Gossip Girl (7:22) 04:25 Hawthorne (4:10) 05:10 The Simpsons (11:23) 05:35 Fréttir og Ísland í dag 07:00 Þýski handboltinn 16:20 Þýski handboltinn DV-alli gisla ciudad.jpg 17:55 Þýski handboltinn Lübbecke og Kiel 19:35 Meistaradeildin - gullleikur 21:25 Kings Ransom Einstök heimildamynd um óvænta sölu íshokkístjörnunnar Wayne Gretzky frá Edmonton Oilers til Los Angeles Kings árið 1988. Hann hafði leitt kanadíska liðið til fjögurra meistaratitla í Stanley-bikarnum og var almennt talinn besti íshokkíleikmaður heims. Það setti því allt á annan endann í íshokkíheiminum þegar þjóðargersemi Kanada voru send í sólina í Kaliforníu. Leikstjóri myndarinnar er Peter Berg. 22:20 Þýski handboltinn 16:30 Enska úrvalsdeildin 18:15 Enska úrvalsdeildin 20:00 Premier League Review 2010/11 20:55 Ensku mörkin 2010/11 21:25 Football Legends 21:55 Sunnudagsmessan 22:55 Enska úrvalsdeildin 08:00 Mermaids 10:00 Reality Bites 12:00 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Artúr og Mínímóarnir 14:00 Mermaids 16:00 Reality Bites 18:00 FJÖLSKYLDUBÍÓ: Artúr og Mínímóarnir 20:00 12 Men Of Christmas 4,9 22:00 Australia 6,8 00:40 Dracula 2: Ascension 4,5 Hörkuspenn- andi hrollvekja um hóp vísindamanna sem hyggjast nota illa leikið lík Drakúla í von um að finna lykilinn að eilífu lífi. 02:05 Crank 04:00 Australia 06:40 Four Christmases 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:00 Survivor (3:16) (e) 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 How To Look Good Naked (5:12) (e) 19:00 Judging Amy (18:23) 20:10 Top Chef (17:17) 21:00 Parenthood (12:13) 21:45 America‘s Next Top Model (12:13 22:35 Cruel Intentions 6,8 Rómantískur spennutryllir frá 1999 með Reese Witherspoon, Ryan Phillippe og Sarah Michelle Gellar í aðalhlutverk- um. Rík, spillt og ófyrirleitin stjúpsystkini á Manhattan reyna að bæta sér upp sitt innantóma líf með því að gera sitt besta til að eyðileggja mannorð annarra og valda fólki sem mestri óáran. Bróðirinn Sebastian er orðinn leiður á að tæla hástéttarstelpur í nágrenninu og finnst sinn tími koma þegar hann rekst á grein í tímariti eftir hina siðprúðu dóttur skólastjóra menntaskólans sem hann gengur í, Annette, þar sem hún lýsir því yfir að hún hyggist halda í meydóminn þar til að hún er gift. Hann veðjar við systur sína um að hann geti tælt Annette. Ef hann tapar fær systirin rándýra bílinn hans en ef hann vinnur fær hann að sofa hjá systur sinni. Leikstjóri er Roger Kumble. Bönnuð börnum. 00:15 Jay Leno 01:00 CSI: Miami (12:24) (e) 01:50 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleður og ergir 21:00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast,ný gamanþáttaröð á ÍNN 21:30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug Ekki fleiri rauða bolta Pressan Það verður seint sagt að leik- arinn Sam Worthington (Ava- tar, Clash of the Titans) sé ekki hreinskilinn maður. Nú þegar framhald af Clash of the Titans er á leiðinni sem ber heitið Wrath of the Titans segir Sam að auðveldlega sé hægt að gera betur en í fyrri myndinni, það sé ein ástæða þess að hann ætli að leika í framhaldinu. Í viðtali við Movieline viðurkennir hann einnig að sjálfur hefði hann getað gert betur: „Ég held að ég geti leikið mun betur ef ég á að vera hreinskilinn. Ég þarf bara að hlusta á allan skítinn sem ég er búinn að fá fyrir fyrri myndina og reyna að læra af honum. Það eina sem ég vil gera er að þóknast þeim sem horfa á myndina því það eru áhorfendurnir sem skipta mestu máli,“ segir Sam Worthington sem þessa dagana er að taka upp myndina Man on a Ledge. Dagskrá Þorláksmessa 23. desember 06:00 ESPN America 12:55 The Open Championship Official Film 13:50 PGA Tour Yearbooks (9:10) DV6880200607 Nesvöllur 14.jpg 14:35 Golfing World 15:25 European Tour - Highlights 2011 (2:45) 16:15 LPGA Highlights (7:10) 17:35 Ryder Cup Official Film 2004 18:50 JBwere Masters 2010 (2:4) 23:20 PGA Tour Yearbooks (2:10) 00:00 ESPN America 06:00 ESPN America 11:10 Golfing World 12:00 PGA Grand Slam of Golf 2010 (2:2) 15:00 Ryder Cup Official Film 2002 17:00 Golfing World 17:50 European Tour - Highlights 2011 (2:45) 18:40 JBwere Masters 2010 (3:4) 23:10 PGA Tour Yearbooks (3:10) 00:00 ESPN America Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. 07:00 Þýski handboltinn 18:15 Þýski handboltinn 19:50 Vildargolfmót Audda og Sveppa 20:40 Spænsku mörkin 21:30 European Poker Tour 6 - Pokers 22:20 World Series of Poker 2010 23:10 Last Man Standing (6:8) 18:55 The Doctors 19:35 Falcon Crest (6:28) 20:25 Ástríður (11:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 22:15 Chuck (6:19) 23:05 Burn Notice (2:16) 23:50 Daily Show: Global Edition 00:15 Ástríður (11:12) 00:40 The Doctors 01:20 Falcon Crest (6:28) 02:05 Fréttir Stöðvar 2 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 16:30 Enska úrvalsdeildin 18:15 Enska úrvalsdeildin 20:00 Premier League World 2010/2011 20:30 Football Legends 20:55 Ensku mörkin 2010/11 21:25 Sunnudagsmessan 22:25 Enska úrvalsdeildin WRATH OF THE TITANS Á DÖFINNI: GETA GERT BETUR 56 | Afþreying 22.–26. desember 2010 Jólablað Total Wipeout Stöð 2 á laugardögum kl. 21.25 Einkunn á IMDb merkt í rauðu Einkunn á IMDb merkt í rauðu Fékk slæma dóma Clash of the Titans sló ekki í gegn en samt verður gert framhald. Sjónvarpið Stöð 2SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 SkjárGolf Ínn Stöð 2 Extra Stöð 2 Bíó Sjónvarpið Stöð 2SkjárEinn Stöð 2 Sport SkjárGolf Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Extra Stöð 2 Bíó Ínn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.