Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 1.–3. apríl 2011 Helgarblað sönnunargögn Ekki næg Saksóknari í Bandaríkjunum hefur ákveðið ákæra Lindsay Lohan ekki fyrir árás á starfsmann Betty Ford-meðferðar-heimilisins 12. desember síðastliðinn. „Við munum ekki ákæra neinn í Lindsay Lohan-málinu vegna skorts á sönnunar- gögnum,“ sagði talsmaður saksóknarans í samtali við bandaríska tímaritið People. Lohan, 24 ára, var gefið að sök að kasta síma í Dawn Holland, starfsmann meðferðarheimilisins, eftir að Holland sagði Lohan hafa verið drukkna og ekki virt útivistareglur heimilisins. „Þetta fékk nákvæmlega sömu meðferð og önnur mál og við tókum ekki á því á neinn annan hátt en venjulega,“ sagði talsmaðurinn. „Við þurftum líka að endurtaka viðtöl við fjölmörg vitni í málinu.“ Þrátt fyrir að hafa sloppið við ákæru í þessu máli er vanda- málum Lohan fyrir dómstólum langt frá því að vera lokið. Hún á til að mynda enn eftir að koma fyrir dómara vegna þjófnaðar í skartgripaverslun. Lindsay Lohan sleppur við ákæru: Ekki alveg sloppin Lindsay Lohan þarf enn að koma fyrir dómara vegna annarra brota. Trump sýnir fæðingarvottorðið Donald Trump staðfesti í vikunni að hann sé í raun og veru bandarískur ríkisborgari og er með skjöl í höndunum til að sanna það. Málið á rætur sínar að rekja til þess þegar Trump lét gamminn geisa í spjallþættinum The View um fæðingarvottorð Baracks Obama Bandaríkjafor- seta og af hverju hann hefði ekki birt það opinber- lega til staðfestingar á að hann sé í raun banda- rískur ríkisborgari. Deildar meiningar hafa verið uppi um að Obama sé ekki bandarískur en hann er fæddur í Afríku. Til að sýna fram á hversu auð- velt það væri fyrir Obama að sýna fram á ríkis- borgararéttinn sendi Trump frá sér afrit af fæð- ingarvottorði sem hann hélt að væri sitt eigið, sem það var því miður ekki. Skjalið sem Trump sendi reyndist vera stað- festing á því að Trump væri ennþá á lífi en ekki fæðingarvottorð sem staðfesti að hann hefði fæðst í Bandaríkjunum eða að hann væri með banda- rískan ríkisborgararétt. Strax daginn eftir náðu starfsmenn Trumps að hafa uppi á fæðingarvott- orðinu sjálfu og birtu afrit af því. Enginn vafi! Starfsmenn Trumps voru fljótir að finna fæðingarvottorð kappans eftir að hann hafði óvart sent frá sér annað skjal sem hann hélt að væri fæðingarvottorðið. Donald Trump er svo sannarlega Bandaríkjamaður: Farin að huga að kjólnum Þó að ekki sé kominn dagsetning á brúðkaup söng-konunnar Jessicu Simpson og unnusta hennar Er-ics Johnson hefur hún strax sett fókusinn á einn mikilvægasta hluta brúðkaupsins – brúðarkjólinn. „Ég mun taka þátt í að hanna minn eigin brúðarkjól,“ seg- ir söngkonan, sem var í sérhönnuðum búðarkjól frá Veru Wang í fyrra brúðkaupi sínu árið 2002, í samtali við WWD. Móðir hennar, Tina Simpson, mun einnig hjálpa til. Simpson á ásamt móður sinni tískufyrirtæki sem metið er á marga milljarða dala. „Ég gæti þetta ekki án mömmu minnar. Við höfum svipaðan smekk,“ segir Simpson. Mæðgurnar vinna saman að öllu sem tískufyrirtæk- ið framleiðir, allt niður í tölurnar sem fara á fötin. „Þetta eru þrjú skref,“ útskýrir mamma hennar. „Við skoðum allt þegar hönnunarvinnan byrjar. Við segjum álit okkar og veljum litasamsetninguna. Síðan þegar hönnunar- vinnan er hálfnuð fáum við að sjá hver staðan er en við höfum lokaorðið um hönnunina.“ Jessica Simpson hjálpar til við að hanna eigin brúðarkjól: Með mömmu í öllu Mæðgurnar vinna saman að öllu sem tískufyrirtæki þeirra framleiðir. SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS KuRteiSt FÓLK KL. 5.45 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR eiGin OSLÓ KL. 5.45 - 8 - 10.10 L BiutiFuL KL. 6 - 9 12 ÞRiðjudAGStiLBOð GiLdA eKKi Í BORGARBÍÓi HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 6 L KuRteiSt FÓLK KL. 6 - 8 - 10 L LiMitLeSS KL. 10 14 nO StRinGS AttAcHed KL. 8 12 -H.S., MBL -Þ.Þ., Ft KuRteiSt FÓLK KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L KuRteiSt FÓLK LúxuS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L HOpp ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 – 5.45 L LiMitLeSS KL. 8 - 10.20 14 OKKAR eiGin OSLÓ KL. 3.30 - 5.45 - 8 L BAttLe: LOS AnGeLeS KL. 10.15 12 nO StRinGS AttAcHed KL. 5.40 - 8 - 10.20 12 RAnGO ÍSLenSKt tAL KL. 3.30 L -t.V. - KViKMyndiR.iS Með ÍSLenSKu tALi SKANNAÐU MATT DAMON EMILY BLUNT “IrresIstIbly entertaInIng. WItty and heartbreakIng” bloomberg neWs, rIck Warner nomInated for seven golden globes InclUdIng best pIctUre “the kIng’s speech shoUld be on stage on oscar nIght” the Wall street JoUrnal, Joe morgenstern HHHH ny post, loU lUmenIck HHHH ny observer, rex reed HHHHH ny daIly neWs, Joe neUmaIer HHHH ny observer, rex reed ÁLFABAKKA EGILSHÖLL KRINGLUNNI SELFOSS 10 10 10 16 16 16 16 16 L L L L L L L L L L L L 7 12 12 12 12 14 14 12 12 SUCKER PUNCH kl. 5.20 - 8 - 10.35 LIMITLESS kl. 5.20 - 8 - 10.35 UNKNOWN kl. 8 - 10.35 MARS NEEDS MOMS-3D ísl. Tal kl. 5.30 JUSTIN BIEBER-3D textalaus kl. 5.30 HALL PASS kl. ADJUSTMENT BUREU kl. 10.30 AKUREYRI 10 12 12 12 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. HALL PASS kl. UNKNOWN kl. 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8 - 10:20 THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40 UNKNOWN kl. 8 - 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D M/ ísl. Tal kl. HALL PASS kl. 8 - 10:20 THE WAY BACK kl. 5:40 RANGO M/ ísl. Tal kl. 3:40 - 5:50 JUSTIN BIEBER MOVIE Með texta kl. 3:40 - 5:50 THE RITE kl. 10:20 GEIMAPARNIR 2 M/ ísl. Tali kl. 3:40 YOGI BEAR M/ ísl. Tali kl. 3:50 V I P V I P SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 ADJUSTMENT BUREAU Númeruð sæti kl. 8:20 - 10:30 UNKNOWN Númeruð sæti kl. 10:20 MÖMMUR VANTAR Á MARS-3D ísl. Tal kl. 3:40 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 TRUE GRIT Númeruð sæti kl. ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. Tal kl. 3:30 HOP M/ ísl. Tali kl. KURTEIST FÓLK kl. 8 - 10:10 SEASON OF THE WITCH kl. 10:10 MÖMMUR VANTAR Á MARS M/ ísl. Tali kl. SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN HOPP - ISL TAL 2, 3, 4 og 5 HOPP - ENS TAL 6, 8 og 10 KURTEIST FÓLK 4, 6, 8 og 10 NO STRINGS ATTACHED 8 og 10.10 RANGO - ISL TAL 2 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.