Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Qupperneq 45

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Qupperneq 45
Viðtal | 45Páskablað 20.–26. apríl 2011 Valdabaráttan um Ísland í hámarki Þjóðaratkvæðagreiðslur í réttan farveg Þið hafið ekki einu sinni tryggingu fyrir því að ná málum í höfn þótt þau njóti stuðnings 70 prósenta þingmanna. Þar vísa ég til Icesave og málsskotsrétt- ar forsetans. „Forsetaembættið er farið að setja mark sitt á stjórnmálabaráttuna. Það var höggvið nærri þingræðinu með athöfnum forsetans þegar Icesave- samningurinn naut stuðnings 70 prósenta þingmanna en var engu að síður vísað í dóm þjóðarinnar. Svar- ið við þessu er að koma á almennum reglum um þjóðaratkvæðagreiðslu. Það þarf að gera skýr skil milli þings- ins og forsetans sem ítrekað stígur inn á svið stjórnmálanna. Ég hef marg- sinnis lagt fram tillögur á þingi um að tiltekið hlutfall kjósenda eigi að geta farið fram á þjóðaratkvæðagreiðslu. En ég tel að undanskilja eigi tiltekin mál eða málaflokka þjóðaratkvæða- greiðslum. Ég held að óvíða séu fjár- hagsleg málefni eða alþjóðlegar fjár- hagsskuldbindingar bornar undir atkvæði þjóðarinnar. Við höfum orð- ið áþreifanlega vör við það að stjórn- málamenn annars staðar eru mjög hissa þegar slíku máli er skotið í dóm þjóðarinnar hér. Um þetta þurfa að gilda reglur og einnig um undirskrifta- safnanir og áskoranir almennings um þjóðaratkvæðagreiðslur.“ Ekki beint að einstökum ráðherra „Við erum að gera afar mikilvæg- ar breytingar á stjórnarráðinu. Þetta er í raun umbylting á stjórnarráðinu og er beinlínis til komin vegna þess að rannsóknarnefnd Alþingis komst að tilteknum niðurstöðum um þetta efni og við vildum bregðast við því. Þetta snertir fækkun stofnana, fækk- un ráðuneyta og fækkun ráðherra. Við erum að endurskipuleggja umsókn- ar- og ráðningarferli. Nú fara hæfis- nefndir yfir skipan dómara og seðla- bankastjóra, svo dæmi sé tekið. Við viljum koma á meiri sveigjanleika um tilflutning í störfum milli ráðuneyta. Ég vil koma því á framfæri að það er alrangt að það frumvarp sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi um stjórnar- ráðið snerti stofnun atvinnuvegaráðu- neytis sérstaklega. Frumvarpið tengist fyrst og fremst þeim umbótum sem ég taldi upp. Alveg frá stjórnartíð Geirs H. Haarde hefur með forsetaúrskurði verið hægt að sameina ráðuneyti og fækka ráðherrum án þess að bera það undir þingið. Ég gæti því sameinað iðnaðarráðuneytið og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið án þess að bera það undir þingið nú þegar.“ Ætlar þú að sameina ráðuneyti og stofna atvinnuvegaráðuneyti? Það þýðir breytingar í ríkisstjórninni og snertir stöðu Katrínar Júlíusdóttur og Jóns Bjarnasonar innan hennar. „Það er klár vilji minn, vilji ríkis- stjórnarinnar og stjórnarflokkarnir hafa báðir samþykkt með stjórnarsátt- málanum að hér skuli stofnað til at- vinnuvegaráðuneytis. Í því felst mikil hagræðing enda verður atvinnuvega- ráðuneyti komið á fót.“ Agaðra stjórnarráð En það eru ekki allir ráðherrar þínir á sama máli? „Það er vitanlega áhyggjuefni, þeg- ar ráðherrar telja sig ekki þurfa að fara eftir stjórnarsáttmála og telja sig geta ýtt honum til hliðar þegar hentar. Það segir sig auðvitað sjálft að slíkt geng- ur ekki upp en hvað sem öllu slíku Tekur stefnu á áframhaldandi formennsku „Ef ég hef áfram trú og traust minna félaga og er sjálf sannfærð um að ég geri jafnaðarhugsjóninni gagn þá skorast ég ekki undan ábyrgð.“ mynd SigTryggur Ari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.