Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Síða 93

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Síða 93
Fólk | 93Páskablað 20.–26. apríl 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Miðvikudagur: HLJÓMSVEITIN SíN Laugardagur: HErMaNN INgI Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar UM páSkaNa: Ný sending af Gardsman öryggiskerfum komin Dalvegi 16b Sími: 554-2727 Öryggiskerfi fyrir fastlínu CTC-1131 hægt að tengja við 20 þráðlausa skynjara Öryggiskerfi GSM CTC-1132 hægt að tengja 30 þráðlausa skynjara Öryggiskerfi GSM CTC-1563 g e t u r u n n i ð e i n g ö n g u á r a f h l ö ð u m Skoðið nánar á www.hugna.is 20% páska afsláttur Gildir út apríl Vertu þinn eigin öryggisvörður og verðu þína eign. n a ms dr a G Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur David Arquette horfist í augu við vandann: „Ég lét eins og krakki“ Skilnaður leikarans Davids Arquette og eiginkonu hans Courte- ney Cox kom honum algjörlega úr jafnvægi og var hann gjörsam- lega í öngum sínum í kjölfarið. En eftir að hafa verið edrú í rúma 100 daga áttaði hann sig á þeim átökum sem hann á í vændum. „Ég gekk í gegnum rosalega erfiða tíma og mín aðferð mín til að takast á við þá skildu allt eftir í rúst,“ segir Arquette, 39 ára, í samtali við bandaríska tímaritið People. „Ég lét eins og krakki en ég þurfti þess einfaldlega – ég var virkilega sár, það var erfitt að takast á við allt saman en það sem ég þurfti á endanum að gera var að líta sjálfum mér nær,“ útskýrir Ar- quette. Hann segir að sér hafi ekki litist á blikuna þegar hann sá hvern- ig maður hann var orðinn, en í staðinn fyrir að drekkja vandamálun- um með misnotkun lyfja og áfengis ákvað hann að takast á við þau. „Ég er að komast í samband við tilfinningar mínar og er að reyna að vinna úr þeim á skilvirkari máta,“ segir leikarinn. „Það er svo auðvelt að deyfa þær en það er meira gefandi að finna þær. Ég hef ekki löngun til að drekka.“ Í staðinn ætlar hann að skoða sjálfan sig og breyta því sem hann kann ekki að meta. „Stóra málið hjá mér er að skoða hver ég er í raun og veru.“ Stórleikaranum Nicolas Cage barst hjálp úr óvæntri átt eftir að hann var handtekinn í New Or- leans um síðustu helgi. Duane „Dog“ Chapman, hausaveiðari sem þekktur er í Bandaríkjunum fyrir raunveru- leikasjónvarpsþátt sinn þar sem hann hefur uppi á flóttamönnum og fram- kvæmir borgaralega handtöku, borg- aði 11 þúsund dala, eða 1,25 millj- óna króna, tryggingu sem sett hafði verið fyrir lausn leikarans. „Ég er svo sannarlega aðdáandi herra Cage og ég mun ekki ræða mál hans þar sem ég virði einkalíf hans,“ sagði Chapman, 58 ára, í yfirlýsingu til slúðurfréttastof- unnar E! News. „Ég sinnti bara hlutverki mínu án þess að það væri í tengslum við sjón- varpsþáttinn. Þetta er það sem ég geri að atvinnu. Það eru tvær hliðar á starfi mínu – ég losa viðskiptavini mína úr fangelsi ef þeir hafa verið handteknir; og sæki þá ef þeir mæta ekki fyrir rétt. Ég held að það verði ekki raunin með herra Cage,“ útskýrði hausaveiðarinn. Cage, 47 ára, á að koma fyrir dómara 31. maí næstkomandi en hann hefur verið ákærður fyrir heimilisofbeldi og óspektir. Var bjargað af hausaveiðara K ourtney Kardashian ætlar svo sannarlega að koma sér fyrir á heimili sínu – það jaðrar við þráhyggju. Eftir að hafa ný- lega flutt inn í 1.7 milljóna dala, eða 194 milljóna króna, heimili hefur hin 31 árs raunveruleikaþáttastjarna sett alla orku sína í að gera heimilið eins og hún vill hafa það. „Ég held að þetta verkefni mitt eigi aldrei eftir að taka enda,“ sagði hún síðastliðinn föstudag þegar hún fagnaði afmæli sínu í Las Vegas. „Það er svo gaman. Þetta er eins og sjúkleg þráhyggja.“ Þegar bandaríska tímaritið People ræddi við hana hafði hún ekki enn fengið gjöf frá kærasta sínum Scott Disick en það kæmi ekki á óvart að hann hafi gefið henni eitthvað fyrir heimilið. „Ég gæti skreytt og haldið áfram að skreyta heimilið þangað til ég dey,“ sagði Kardashian. „Ég er með heimili mitt á heilanum akkúrat núna.“ Það liggur þó alveg fyrir að hún er ekki að skreyta barnaherbergi. Aðspurð hvort annað barn væri á leiðinni sagði hún: „Ég á fullt í fangi með Mason. Ég segi samt ekki aldrei. Aldrei að segja aldrei.“ „Ég er með heimili mitt á heilanum“ Kourtney Kardashian hugar að heimilinu: Tekst á við vandamálin David Arquette segist ekki vilja deyfa tilfinningar sínar. komDu í áskrift! 512 70 80 dv.is/askrift
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.