Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Qupperneq 94

Dagblaðið Vísir - DV - 20.04.2011, Qupperneq 94
94 | Fólk 20.–26. apríl 2011 Páskablað Sveinn Andri hjúkrar ástinni sinni: F yrirsætan Kristrún Ösp Barkar-dóttir og stjörnulögfræðingur-inn Sveinn Andri Sveinsson hafa bæði sett mynd af sér saman á forsíður Face book-síðna sinna. Athygli hefur þá einnig vakið að Sveinn Andri hefur lok- að fyrir ummæli á vegg sínum á síðunni en hann hefur verið vettvangur skoð- anaskipta. Sveini Andra var hótað nýver- ið af skjólstæðingi sínum en ekki er vitað hvort hann hafi lokað veggnum í tengslum við þá hótun. Skjólstæðingur- inn sem um ræðir er annar tveggja grun- aðra manna í barnamisnotkunarmáli sem kom upp nýverið. Sveinn Andri sagði sig frá málinu og tilkynnti hót- unina til lögreglunnar sem hefur hana til rannsóknar, samkvæmt upplýsingum DV. Síðast þegar fréttist af Kristrúnu Ösp var hún að láta sig dreyma um að eign- ast húsið sem Jóhannes í Bónus bjó í í Eyjafirðinum. Þær hugsanir hefur hún þó kannski látið á ís en hún hefur verið veik undanfarið. „Láttu þér batna annars kemur SAS [Sveinn Andri Sveinsson] hjúkrunar- fræðingur með kokteil af sólhatti, mixt- úru, brjóstdropum, hvítlauk, C-vítamíni, saltvatni og engifer og gefur þér,“ skrifaði Sveinn Andri á vegg sinnar heittelskuðu. Vinkonum Kristrúnar Aspar lýst á nýja manninn en ein þeirra sá hvernig Sveinn Andri ætlaði að hjúkra elskunni sinni og sagði: „Djöfull áttu nú frábæran mann!“ „Djöfull áttu nú frábæran mann!“ Hugsar um ástina Sveinn Andri Sveinsson lætur sig veikindi kærustu sinnar varða. Mynd Rakel Ósk siguRðaRdÓttiR Veik heima Kristrún Ösp er veik heima. Mynd sigtRygguR aRi JÓHannsson frændi middleton kennari á akureyri n Richard Middleton og kate Middleton verðandi prinsessa eru þremenningar n Faðir Richards fékk boð í brúðkaupið n 1.800 manns boðið í eitt stærsta brúðkaup ára tugarins R ichard Middleton, frændi Kate Middleton, er búsettur á Íslandi og kennir ensku við Mennta- skólann á Akureyri. Faðir hans, Da- vid Middleton, er meðal þeirra sem boðnir eru í brúðkaupið Kate og Vil- hjálms prins og mun hann mæta. Kate og Richard eru þremenningar en hann segir að spurningar hafa vaknað upp hjá nemendum sínum hver tengsl hans væru við þessa verðandi prins- essu þar sem þau deila sama eftirnafni. „Tengsl mín við Kate hafa vakið forvitni margra nemenda minna í MA,“ segir Middelton. Faðir hans David er elsti núlifandi meðlimur Middleton-fjölskyldunnar og barst honum boðskort í brúðkaupið í pósti. David þáði að sjálfsögðu boðið en hann er einn 1.800 einstaklinga sem fengu boðskort. Eins og sjá má á með- fylgjandi mynd af boðskortinu er það skreytt með gulli og þykir það einstak- lega fallegt. „Hann hefur hitt bæði Kate og Vilhjálm í fjölskylduboðum. Hann segir að þau séu heillandi par. Þau eru viðfelldin og bæði eru þau þroskuð miðað við aldur, segir faðir minn,“ út- skýrir Middelton. Brúðkaup Kate og Vilhjálms prins fer fram 29. apríl næstkomandi en um er að ræða eitt stærsta brúðkaup ára- tugarins en konungleg brúðkaup eru fátíð. Mörg fyrirmenni verða viðstödd brúðkaupið en forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, sem er breskur rík- isborgari, fengu ekki boð í brúðkaupið. Það mun vera vegna þess að þar sem Vilhjálmur er ekki næstur í röðinni að hásæti ríkisins hafa hann og Kate leyfi til að takmarka gestafjöldann meira en ella. „Faðir minn hlakkar til brúðkaups- ins þann 29. apríl – bróðir minn og mágkona munu keyra hann til London. Hann hefur verið að dusta rykið af kjól- fatajakkanum sínum, kaupa sér skyrtu, og þannig hluti. Ég hef ekki spurt hann hvort hann ætli að gefa þeim einhverja gjöf. Ég kemst að því þegar þar að kem- ur,“ segir Middleton. Brúðkaupið hefur strax vakið heimsathygli en Kate og Vilhjálm- ur prins tilkynntu um trúlofunina í október í fyrra. Þau hafa verið saman í nokkurn tíma og gengið í gegnum ýmis legt saman, en þau slitu sambandi sínu tímabundið árið 2007 á meðan þau voru á ferðalagi í Sviss. Áður en samband þeirra hófst var Vilhjálm- ur óumdeilanlega eftirsóttasti pipar- sveinn Bretlandseyja. Richard Middleton, frændi tilvonandi prinsessu: Boðskortið Faðir Richards Middleton, David, fékk boðskort í konunglega brúðkaupið. Mynd RicHaRd Middleton Stefán Máni kross- Festur? Rithöfundurinn Stefán Máni Sigþórs- son gerir það gott þessa dagana en kvikmynd sem byggð er á skáldsögu hans Svartur á leik er í bígerð. Sjálfur segist hann vera bjargvættur Íslands vegna myndar- innar. „Atvinnulausir frá aukahlutverk í Svartur á leik. Ég er bjargvættur Íslands, breyti dimmu í dagsljós og verð trúlega krossfestur á föstudaginn,“ skrifaði rit- höfundurinn hressi á Facebook-síðuna sína á fimmtudag. Hann fer ekki leynt með skoðun sína á sjálfum sér og líkir sér við sjálfan Jesús Krist. Leggjum Vælubílnum Leikkonan Unnur Ösp Stefánsdóttir er nýkomin heim frá Pétursborg þar sem hún var ásamt leikhópnum Vesturporti en hópurinn tók við Evrópsku leiklistar- verðlaununum í borginni um síðustu helgi. „Faust gekk vel og ég sá fallegar byggingar og áhugaverðar leiksýningar en það sem við erum heppin að búa hér á Íslandi með hreint loft, hreint vatn og endalausa náttúrufegurð...“ skrifar leikkonan í Facebook-stöðuuppfærslu „Leggjum nú vælubílnum fyrir fullt og allt og förum að njóta lífsins!“ M y n d : Þ Ó R H a ll u R /P ed R o M y n d iR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.