Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Page 90
90 Afþreying 4.–10. apríl 2012 Páskablað
dv.is/gulapressan
X-Góðæri!
Fáar myndir hafa komið jafn-
skemmtilega á óvart undan-
farin ár og gamanmyndin
Project X. Henni var ekki
gefinn langur líftími en hefur
nú þegar halað inn ríflega 60
milljónir dollara í gegnum
miðasölu, tvöfalt meira en
myndin kostaði. Það er ekki
síst vegna stjörnuframmi-
stöðu nýliðans Olivers
Coopers sem þykir fara á
kostum í myndinni. Hann
fær nú strax stórt tækifæri því
Adam Sandler hefur ráðið
hann til starfa í Grown Ups
2. Hinar stjörnurnar úr fyrri
myndinni, Adam Sandler,
Kevin James, Chris Rock,
David Spade, Maya Rudolph
og Salma Hayek snúa einnig
öll aftur.
Fær séns hjá Sandler
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Fremur hægur af vestri.
Hætt við stöku skúrum.
Milt.
10° 5°
8 3
06:34
20:29
3-5
7/5
3-5
8/6
3-5
5/3
3-5
6/3
5-8
6/4
0-3
7/3
0-3
5/2
0-3
4/2
0-3
3/1
0-3
5/2
0-3
8/5
3-5
9/4
5-8
7/5
5-8
7/2
5-8
8/5
3-5
6/4
3-5
7/5
3-5
8/3
3-5
5/2
3-5
6/2
3-5
7/2
0-3
5/3
0-3
3/1
0-3
2/0
0-3
3/1
3-5
6/2
0-3
9/7
3-5
10/8
5-8
8/4
5-8
7/4
5-8
8/5
3-5
6/2
3-5
5/2
3-5
5/3
3-5
3/1
3-5
5/3
5-8
7/4
0-3
8/2
0-3
6/2
0-3
4/1
0-3
4/2
3-5
6/2
0-3
6/4
3-5
5/2
5-8
5/3
5-8
4/2
5-8
8/2
5-8
4/2
3-5
5/2
3-5
5/3
3-5
4/2
3-5
3/1
5-8
8/4
0-3
4/2
0-3
3/1
0-3
2/0
0-3
4/2
3-5
6/2
0-3
8/5
3-5
7/4
5-8
4/2
5-8
5/2
5-8
5/2
5-8
4/2
Fös Lau Sun Mán Fös Lau Sun Mán
MIÐVIKUDAGUR
klukkan 15.00
Hæg breytileg átt, súld
eða dálítil rigning. Milt.
8° 4°
5 3
06:30
20:32
FIMMTUDAGUR - SKÍRDAGUR
klukkan 15.00
10
10
125
8
6
6
8
6
8
8
1010
9
7
5
6 9
4
6
10
129
4
8
6
3
6 4
2
2
6
148
9
HÆG BREYTILEG ÁTT
Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 10. apríl
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
06:00 ESPN America
08:10 Shell Houston Open 2012
(4:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 LPGA Highlights (6:20)
14:10 The Honda Classic 2012 (3:4)
18:00 Golfing World
18:50 The Honda Classic 2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 The Open Championship
Official Film 2010
23:45 ESPN America
SkjárGolf
08:15 Kingpin (Keilukóngurinn)
10:05 Full of It (Bullukollur)
12:00 Ultimate Avengers (Heimur á
heljarþröm)
14:00 Kingpin (Keilukóngurinn)
16:00 Full of It (Bullukollur)
18:00 Ultimate Avengers
20:00 Angels & Demons 6,6 (Englar
og djöflar)
22:15 Android Apocalypse
(Ógnvænleg heimkynni)
00:00 Notorious
02:05 Sione’s Wedding
04:00 Android Apocalypse
06:00 Quantum of Solace
Stöð 2 Bíó
12.00 Hvaleyjar (9:12)(Hvaler)e.
12.50 Hvaleyjar (10:12)(Hvaler)e.
13.45 Doktor Ása (2:8)(Dr. Åsa II)
Sænsk þáttaröð um heilsu og
heilbrigðan lífsstíl. e.
14.15 Hvunndagshetjur (2:6)
(We Can Be Heroes)Áströlsk
gamanþáttaröð um leitina að
manni ársins. Aðalhlutverk leika
Jennifer Byrne, Chris Lilley og
Mick Graham. e.
14.45 Hvít lygi(Little White Lie)
Atvinnulaus leikari verður
skotinn í stúlku og skrökvar því
að henni að hann sé geðlæknir.
Það á eftir að draga dilk á
eftir sér. Leikstjóri er Nicholas
Renton og meðal leikenda eru
Elaine Cassidy og Andrew Scott.
Bresk sjónvarpsmynd frá 2008.
e.
16.00 Sannleikurinn um loftslags-
breytingar(Panorama: The
Truth about Climate Change)
Breskur fréttaskýringaþáttur
um loftslagsbreytingar vegna
hnattrænnar hlýnunar. e.
16.30 Landinn e.
17.00 Leiðarljós
17.40 Með afa í vasanum (3:14)
17.52 Skúli skelfir (15:52)
18.03 Hið mikla Bé (13:20)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Nýgræðingar
(Scrubs)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti
20.45 Fjórmenningar (2:6)(The
Inbetweeners)Bresk gaman-
þáttaröð um fjóra skólabræður
sem eru hálfgerð viðundur.
Aðalhlutverk leika Simon Bird,
James Buckley, Blake Harrison
og Joe Thomas.
21.10 Djöflaeyjan
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter (5:6)
(Kodenavn Hunter II)
23.20 Vera(Vera)Bresk saka-
málamynd byggð á sögu eftir
Ann Cleeves um Veru Stanhope
rannsóknarlögreglumann á
Norðymbralandi. Meðal leik-
enda eru Brenda Blethyn og
David Leon. e.
00.50 Kastljós Endursýndur þáttur
01.15 Fréttir
01.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 (9:23)
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (126:175)
10:15 Wonder Years (18:23)
10:45 The Middle (8:24)
11:15 Matarást með Rikku (8:10)
11:45 Hank (4:10)
12:10 Two and a Half Men (11:22)
12:35 Nágrannar
13:00 Frasier (16:24)
13:25 So You Think You Can Dance
(2:23)
14:50 Sjáðu
15:20 iCarly (17:25)
15:45 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (14:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Malcolm In the Middle (10:22)
19:40 Better With You (6:22)
20:05 How I Met Your Mother (1:24)
20:30 Two and a Half Men (7:24)
20:55 White Collar (6:16)
21:40 Burn Notice (13:20)
22:25 The Daily Show: Global
Edition
22:50 Flight of the Conchords (1:10)
23:15 New Girl (8:24)
23:40 Mildred Pierce (5:5)
01:00 Home of the Brave
02:45 Festival Express
04:10 The Middle (8:24)
04:35 How I Met Your Mother (1:24)
05:00 Two and a Half Men (7:24)
05:20 The Simpsons (14:21)
05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
15:45 90210 (12:22) (e)
16:35 Dynasty (16:22)
17:20 Dr. Phil
18:05 Got to Dance (6:15) (e)
18:55 America’s Funniest Home
Videos (5:48) (e)
19:20 Rules of Engagement (3:26)
(e)Bandarísk gamanþáttaröð
um skrautlegan vinahóp. Jeff og
Audrey fá ráðgjöf frá Timmy á
alþjóðlegri ættleiðingarhátíð,
á sama tíma skapast
mikil vandamál vegna gamallar
mottu í eigu Jeff og Audrey.
19:45 Will & Grace (11:24) (e)
20:10 Necessary Roughness -
NÝTT 6,7 (1:12)Bráðskemmti-
legur þáttur um sálfræðinginn
Danielle sem á erfitt með að
láta enda ná saman í kjölfar
skilnaðar. Hún tekur því upp
á að gerast sálfræðingur fyrir
ruðningslið með afbragðsgóð-
um árangri. Vinsældir hennar
aukast jafnt og þétt og áður
en hún veit af eiga hörkuleg
meðferðarúrræði hennar
upp á pallborðið hjá stærstu
íþróttastjörnum landsins. Í
þessum fyrsta þætti hefur Dani
Santino störf sem sálfræðingur
hjá ruðningsliði og reynir að
halda jafnvægi á milli vinnunnar
og fjölskyldunnar.
21:10 The Good Wife (11:22)
22:00 Prime Suspect (12:13)
22:50 Jimmy Kimmel
23:35 CSI (14:22) (e)
00:25 The Good Wife (11:22) (e)
01:15 Necessary Roughness (1:12)
(e)
02:05 Pepsi MAX tónlist
16:20 Evrópudeildarmörkin
16:20 Evrópudeildarmörkin
17:10 Þýski handboltinn
17:10 Þýski handboltinn
18:50 Spænski boltinn
18:50 Spænski boltinn
21:00 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
21:00 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu
21:30 Þýski handboltinn
21:30 Þýski handboltinn
22:55 Spænski boltinn
22:55 Spænski boltinn
07:00 Fulham - Chelsea
07:00 Fulham - Chelsea
13:20 Newcastle - Bolton
13:20 Newcastle - Bolton
15:10 Aston Villa - Stoke
15:10 Aston Villa - Stoke
17:00 Everton - Sunderland
17:00 Everton - Sunderland
18:50 Blackburn - Liverpool
18:50 Blackburn - Liverpool
21:00 Tottenham - Norwich
21:00 Tottenham - Norwich
22:50 Ensku mörkin - neðri deildir
22:50 Ensku mörkin - neðri deildir
23:20 Blackburn - Liverpool
23:20 Blackburn - Liverpool
19:30 The Doctors (88:175)
20:15 Monk (4:16)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 Smash (6:15)
22:35 Game of Thrones (2:10)
23:30 Malcolm In the Middle (10:22)
23:55 Better With You (6:22)
00:20 Monk (4:16)
01:05 The Doctors (88:175)
01:45 Íslenski listinn
02:10 Sjáðu
02:35 Fréttir Stöðvar 2
03:25 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
20:00 Hrafnaþing Ferðafrelsi. Þáttur
um aðgengi íslendinga að
miðhálendinu.
21:00 Græðlingur Skreytingar á
garðveisluborði. Nú fer að vora.
21:30 Svartar tungur Birkir
Jón,Sigmundur og Tryggvi Þór.
Stórslagur framundan i þinginu
ÍNN
Hvað segir veður-
fræðingurinn: Páskarnir í ár
stefna í að verða mildir lengst af
með hægum vindi en hætt við
vætu ansi víða þó ekki verði
hún endilega mikil eða
samfelld yfir hátíðarnar.
Suðausturhornið verður
í sérflokki. Þar verða
líkurnar á bjartviðri og
hlýindum langmestar
þó svalt kunni að vera
að næturlagi. Eiginlega
sumarveður að deginum.
Á páskadag eru svo horfur á
að eitthvað kólni en það getur
breyst, enda nokkrir dagar fram
að páskadegi.
Á miðvikudag: Ákveðin
suðvestan- eða vestanátt 5–10
m/s um mest allt land. Dálítil
súld eða rigning með köflum víða
um land, síst suðaustan til þar
sem horfur eru á björtu veðri. Hiti
4–9 stig en gæti náð 12–14 stigum
suðaustanlands að deginum.
Á skírdag: Hæg vestlæg eða
breytileg átt. Dálítil súld eða rign-
ing með köflum, stöku él austan
til, en yfirleitt þurrt á landinu
suðaustanverðu og léttskýjað.
Hiti 5–14 stig, hlýjast á Suðaust-
urlandi.
Horfur á laugardag: Hæg
suðvestlæg eða breytileg átt. Dá-
lítil rigning á víð og dreif en yfir-
leitt þurrt suðaustanlands. Hiti
3–13 stig, hlýjast suðaustanlands.
Horfur á páskadag: Hæg
suðlæg eða breytileg átt. Hætt
við lítilsháttar vætu á víð og
dreif. Hiti 2–5 stig en frost á há-
lendinu.
Annar í páskum: Horfur á
norðlægum áttum og svölu
veðri með éljum en björtu veðri
syðra.
Mildir páskar en víða væta