Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Blaðsíða 93

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2012, Blaðsíða 93
Ekki alltaf glamúr www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk 93Páskablað 4.–10. apríl 2012 Fæddist í fangelsi Æska leikkonunnar Leighton Meester gæti ekki verið ólíkari æsku persónu hennar í Gossip Girl. Meester fæddist fjarri glamúr þeirra ríku í New York því leikkonan fæddist í fangelsi. n Lífið hefur ekki alltaf einkennst af glys og glamúr hjá stjörnunum Bjó í bíl Kántrístjarnan Jewel prýðir oft topplista sveitasöngvatónlistarinnar en söngkonan bjó í bíl áður en hún sló í gegn. Erfið æska Leikkonan Demi Moore átti erfiða æsku og flutti margsinnis áður en fjölskyldan settist að í Hollywood. Var lögð í einelti Fyrirsætan Kimora Lee Simmons var lögð í einelti í æsku. Krakkarnir stríddu henni á sérstöku útlitinu. Í dag er Kimora heimsþekkt fyrirsæta og gift athafnamanninum Russell Simmons. Faðirinn var dópisti Faðir leikkonunnar Naomi Watts var hljóðmaður fyrir hljómsveitina Pink Floyd. Hann lést af of stórum heróín- skammti þegar leikkonan var aðeins átta ára. Watts og móðir hennar bjuggu hér og þar á Englandi en fluttu til Ástr- alíu þegar Naomi var 14 ára. N ickelodeon’s Kids’ Choice Awards 2012, barnaverð- launahátíð í Bandaríkj- unum fór fram um síðast- liðna helgi. Þar ríkir mest spenna fyrir því hvaða stórstjarna lendir í græna slíminu. Að þessu sinni var það sjálfur Justin Bieber sem tók það á sig að fá slímið yfir sig eins og krakkarnir í spurningaleiknum SPK í Ríkissjónvarpinu hér í gamla daga. Bieber bar sig vel þó hann væri algrænn og slímugur á sviðinu enda elskuðu krakkarnir í salnum gjörsamlega atriðið. Sjálfur gekk Bieber út með ein verðlaun á hátíð- inni en hann var valinn uppáhalds- karlsöngvari krakkanna. Á þessari hátíð eru, eðli málsins samkvæmt, aðeins öðruvísi verðlaun en á full- orðinshátíð. Til dæmis má nefna að uppáhaldsleikari ársins var kjörinn Adam Sandler fyrir hlutverk sitt í Jack and Jill. Lenti í slíminu Grænn Bieber fékk slímið yfir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.