Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 19.–21. október 2012 Skömmustulegur fréttaþulur n Banks leikur konu sem klúðrar prufu fyrir draumastarfið N æsta verkefni leikkon- unnar Elizabeth Banks er myndin Walk of Shame en tökur á henni hefjast í janúar í Los Angeles. Frá þessu er sagt á kvikmynd.is. Í myndinni leikur hún metnaðargjarnan fréttaþul hjá sjónvarpsstöð í Los Ang- eles, sem klúðrar prufu fyrir draumastarfið. Hún ákveður því að sleppa algjörlega fram af sér beislinu og skemmtir sér alla nóttina. Daginn eftir vakn- ar hún í rúmi með ókunnugum manni, peningalaus, bíllaus, minnislaus og með skilaboð í símanum frá umboðsmann- inum sem segir henni að hún hafi í raun og veru kom- ið best út í prufunum. Leik- stjóri verður Steven Brill sem einnig skrifar handritið en hann hefur áður leikstýrt Drill- bit Taylor, Without a Paddle og Mr. Deeds. Banks hefur áður leikið í myndum eins og Pitch Perfect, The Hunger Games, What to Expect When You’re Expecting og Man on a Ledge. Laugardagur 20. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (26:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (18:52) 08.23 Kioka (5:26) 08.30 EM í hópfimleikum 10.10 Á tali við Hemma Gunn (Guðrún Gunnarsdóttir) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Gestur þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 11.00 Landinn 11.30 EM í hópfimleikum 13.30 Íslandsmótið í handbolta (Fram - ÍR, karlar) Bein útsending frá leik Fram og ÍR í N1-deildinni í handbolta. 15.30 Evrópukeppnin í handbolta 17.30 Ástin grípur unglinginn (54:61) (The Secret Life of the American Teenager) Bandarísk þáttaröð um unglinga í skóla. Meðal leikenda eru Molly Ringwald, Shailene Woodley, Mark Derwin og India Eisley. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns 7,8 (11:13) (The Adventures of Merlin III) Breskur myndaflokkur um æsku- ævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Dans dans dans Í fyrsta þættinum er fylgst með dansprufunum fyrir keppnina. Kynnir er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og dómarar þau Katrín Hall, Karen Björk Björg- vinsdóttir og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Þór Freysson. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.30 Hraðfréttir 21.40 Barnamamma 6,0 (Baby Mama) Framakona sem vill eignast barn kemst að því að hún er ófrjó og ræður verkakonu til að ganga með barnið fyrir sig. Leikstjóri er Michael McCullers og meðal leikenda eru Tina Fey, Amy Poehler, Greg Kinnear, Steve Martin og Sigourney Weaver. Bandarísk gamanmynd frá 2008. 23.20 Andstreymi úr öllum áttum (Man About Town) Umboðs- maður í Hollywood lendir í hremmingum. Hann kemst að því að konan hans heldur fram hjá honum og svo stelur blaðamaður dagbókinni hans og hótar að fletta ofan af hon- um. Leikstjóri er Mike Binder og meðal leikenda eru Ben Affleck, Rebecca Romijn og John Cleese. Bandarísk bíómynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.00 Borowski og fjórði maður- inn (Tatort: Borowski und der 4. Mann) Í þessari þýsku sakamálamynd fæst Klaus Borowski, lögreglufulltrúi í Kiel, við snúið mál eftir að mannsfót- ur finnst í dýragildru í nágrenni borgarinnar. Leikstjóri er Claudia Garde og meðal leikenda eru Axel Milberg, Susanne Wolff og Tonio Arango. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:30 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:45 Fjörugi teiknimyndatíminn 11:10 Lukku láki 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 The X-Factor (11:26) 15:05 Sjálfstætt fólk 15:40 Neyðarlínan 16:10 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn 17:25 Game Tíví Frábær og fræðandi þáttur sem fjallar um allt það nýjasta úr tækni-og tölvuleikjaheiminum. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann. 17:55 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagur- kera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Beint frá býli (7:7) Tónleikaröð í umsjá Bubba Morthens þar sem valinkunnir tónlistarmenn koma í heimsókn og taka lagið. Björg- vin Halldórsson, Jón Jónsson, Lay Low og Jónas Sigurðsson eru meðal þeirra sem stíga á stokk, hvert í sínum þættinum. Hver þáttur er svo tekinn upp á heldur óhefðbundnum tónleikastöðum, en ólíkir sveitabæjir víðsvegar um landið eru heimsóttir í hverjum þætti og þar er tónleikum slegið upp. 20:00 Spaugstofan (5:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:30 Get Him to the Greek 6,5 Frábær gamanmynd með Jonah Hill og Russell Brand í aðalhlut- verkum um brjálaða rokkstjörnu og nýráðinn aðstoðarmann hans. 22:20 The Gambler, The Girl and the Þrælflottur og spennandi vestri með Dean Cain og James Tupper. 23:55 Death Becomes Her 01:35 You Again 5,6 03:20 Lions for Lambs 04:50 Spaugstofan (5:22) 05:15 ET Weekend 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:45 Rachael Ray (e) 13:00 Obsessive Compulsive Hoarder (e) 13:50 Kitchen Nightmares (1:17) (e) 14:40 GCB (7:10) (e) 15:30 Rules of Engagement (14:15) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Til að undirbúa sig fyrir móðurhlut- verkið fer Audrey undarlegar leiðir sem að blessuð dúkkan hennar fær að finna fyrir. Jeff er alveg á móti þeim sem að Brenda hefur ákveðið að deita. 15:55 My Mom Is Obsessed (1:6) (e) 16:45 The Voice (6:15) (e) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19:00 Minute To Win It 4,9 (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Framhald frá síðasta þætti þar sem blönk móðir fær annan séns. 19:45 The Bachelorette (9:12) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. JP, Ben og Constantine fara nú með Ashley til eyjunnar Fiji. Þangað mætir óvænt vonbiðill sem tjáir henni ást sína. 21:15 A Gifted Man (8:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Þakkargjörðarhátíðin er yfirvofandi og Michael reynir að sættast við systur sína eftir stirt samband þeirra í áraraðir. 22:00 Ringer 6,8 (8:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget fær slæmar fréttir sem fær hana til að endurmeta fortíð sína og framtíð. 22:45 History of the World, Part I 00:20 Creation (e) Áhugaverð mynd um merkismanninn Charles Darwin og vinnu hans við eitt merkasta rit mannkynssögunn- ar, Uppruna tegundanna. Þegar Darwin kemur fram með hug- myndir sínar um tengsl manna og apa falla þær illa í kramið hjá kirkjunnar mönnum og ekki síður hjá hinni strangtrúuðu eiginkonu hans, sem kann illa við að Darwin skuli vera að grafa undan kennisetningu kirkjunnar. Aðalhlutverkin leika Ian Kelly, Jennifer Connelly og Paul Bettany. Leikstjóri er Jon Amiel. 2009. Bönnuð börnum. 02:10 Secret Diary of a Call Girl (1:8) (e) 02:40 Excused (e) 03:05 Excused (e) 03:30 Ringer (8:22) (e) 04:20 Pepsi MAX tónlist 10:50 Guru of Go 11:45 Feherty 12:10 Meistaradeild Evrópu 13:55 Þýski handboltinn 15:20 Spænski boltinn - upphitun 15:50 Spænski boltinn (Real M - Celta) 18:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþ. 18:30 Einvígið á Nesinu 19:20 Spænski boltinn - upphitun 19:50 Spænski boltinn (Deportivo - Barcelona) 22:00 Spænski boltinn 23:45 Box: Hopkins - Dawson 06:00 ESPN America 07:20 The McGladrey Classic 2012 10:20 Inside the PGA Tour (41:45) 10:45 The McGladrey Classic 2012 13:45 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 14:10 The McGladrey Classic 2012 17:10 Golfing World 18:00 The McGladrey Classic 2012 21:00 The McGladrey Classic 2012 00:00 ESPN America SkjárGolf 19:00 Randver 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Vínsmakkarinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 10:35 Pink Panther II 12:05 Kalli á þakinu 13:20 He’s Just Not That Into You 15:30 Pink Panther II 17:05 Kalli á þakinu 18:20 He’s Just Not That Into You 20:30 To Be Fat Like Me 22:00 The Transporter 23:30 Smokin’ Aces 01:00 To Be Fat Like Me 02:30 The Transporter Stöð 2 Bíó 10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:30 Tottenham - Chelsea 13:45 Liverpool - Reading 16:15 Norwich - Arsenal 18:30 Man. Utd. - Stoke 20:15 WBA - Man. City 22:00 West Ham - Southampton 23:45 Swansea - Wigan Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Sorry I’ve Got No Head 08:55 iCarly (18:45) 09:40 Ofurhetjusérsveitin 10:20 Dóra könnuður 11:05 Áfram Diego, áfram! 11:55 Doddi litli og Eyrnastór 12:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (47:175) 19:00 Ellen (21:170) 19:40 Tekinn 20:10 Næturvaktin 20:40 Réttur (2:6) 21:30 NCIS (2:24) 22:15 Tekinn 22:40 Næturvaktin 23:10 Réttur (2:6) 00:00 NCIS (2:24) 00:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull - Þ.Þ., fréttatíminn - J.i., eyJafréttir -H.G., rás 2 - k.G., dv - H.s.s., morGunblaðið- H.v.a., fréttablaðið tryGGðu Þ ér miða á “lJúfsár oG bráðskemmtileG.” - fréttablaðið smárabíÓ HáskÓlabíÓ 5%GlerauGu seld sér 5% borGarbíÓ nánar á miði.is teddi landkönnuður kl. 3.40 - 5.50 l love is all you need kl. 5.30 - 8 - 10.30 l love is all you need lúXus kl. 5.30 l fuGlaborGin 3d ísl.tal kl. 3.30 l taken 2 kl. 5.40 - 8 - 10.10 16 taken 2 lúXus kl. 8 - 10.10 16 dJúpið kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10 dredd 3d ÓteXtuð kl. 10.20 16 ávaXtakarfan kl. 3.30 l tHe eXpendables 2 kl. 8 16 love is all you need kl. 8 - 10.10 l seven psycHopatHs kl. 5.50 16 dJúpið kl. 6 10 taken 2 kl. 8 - 10 16 teddi landkönnuður kl. 5.50 l taken 2 kl. 8 - 10.10 16 love is all you need kl. 5.30 - 8 - 10.30 l dJúpið kl. 5.50 - 8 - 10.10 10 tHe deep enskur teXti kl. 5.50 10 intoucHables kl. 8 - 10.30 l nánar á miði.is -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16 HOPE SPRINGS kl. 5:40 - 8 - 10:20 FRANkENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti kl. 2 - 4 - 6 - 8 END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 lOOPER kl. 8 - 10:30 lAWlESS kl. 10 BRAVE M/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 - 5:40 lEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali kl. 1:30 - 3:30 MADAGASCAR 3 M/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 FRANkENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti kl. 4 - 6 - 8 - 10 HOPE SPRINGS kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 END OF WATCH kl. 5:50 - 8 - 10:20 END OF WATCH luxuS VIP kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 lOOPER kl. 10 SAVAGES kl. 8 lEITIN AÐ NEMÓ M/ísl. tali kl. 3:40 THE CAMPAIGN kl. 6:10 - 8 THE BOuRNE lEGACY kl. 10:40 MADAGASCAR 3 M/ísl. tali kl. 3:40 BRAVE M/ísl. tali kl. 4 - 5:50 HOPE SPRINGS kl. 8 - 10:20 FRANkENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti kl. 6 TAkEN2 kl. 10 DJÚPIÐ kl. 6 BRAVE M/ísl. tali kl. 6 HOPE SPRINGS kl. 8 - 10:20 FRANkENWEENIE Sýnd í 3D Ísl. texti kl. 6 END OF WATCH kl. 8 lOOPER kl. 10:20 BRAVE M/ísl. tali kl. 6 HOPE SPRINGS kl. 5:50 - 8 - 10:10 END OF WATCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 lOOPER kl. 8 lAWlESS kl. 10:30 BRAVE M/ísl. tali kl. 5:50 KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í þessari rómantísku gamanmynd Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR„TRULY WORTHY OF BEINGCOMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ -BOXOFFICE MAGAZINE -TOTALFILM -FRÉTTABLAÐIÐ L 16 Nýjasta mynd leikstjórans Tim Burton Frábær mynd sem enginn aðdáendi Tim Burtons ætti að láta fram hjá sér fara San Francisco chronicle Boston.com Entertainment Weekly BoxOffice.com SELFOSS HREINT HJARTA kl. 8 - 10 HOPE SPRINGS kl. 8 - 10:10 7 16 V I P 16 12 16 7 L 12 16 L L L L 12 L L L L 16 16 16 L L L 7 L 16 16 L 16 7 L L 7 TEDDI LANDKÖNNUÐUR 3D 4, 6 TEDDI LANDKÖNNUÐUR 2D 4 SEVEN PSYCHOPATHS 8, 10.20 TAKEN 2 8, 10 DJÚPIÐ 6, 8, 10 PARANORMAN 3D 4 INTOUCHABLES 5.50 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. SÍÐUSTU SÝNINGAR! BRÁÐSKEMMTILEG TEIKNIMYND! ÍSL TEXTI H.S.S. - MBL H.V.A. - FBL GRÍN OG SPENNA Í ANDA TARANTINO www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! NÝ HEIMILDAMYND EFTIR JÓN KARL HELGASON Elizabeth Banks Banks hefur meðal annars leikið í What to Expect When You ŕe Expecting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.