Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2012, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.2012, Blaðsíða 51
Fólk 51Helgarblað 19.–21. október 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Elskar líkama sinn n Christinu Aguilera er sama hvort fólk elskar hana eða hatar C hristina Aguilera lætur gagnrýni á holdafar sitt sem vind um eyru þjóta. „Margir eru hræddir við breytingar og halda að það að eld- ast sé eitthvað neikvætt. Ég elska að þroskast og öðlast meiri visku,“ segir söng- konan sem er orðin 31 árs gömul og móðir Max sem er fjögurra ára. „Mér er nákvæm- lega sama hvort fólk elskar mig eða hatar. Svona er ég. Ég elska líkama minn. Ég elska allt varðandi sjálfa mig og þá manneskju sem ég er orðin.“ Nýja plata söngkonunnar heitir Lotus og kemur út í næsta mánuði en á plötuumslaginu virðist Christina vera nakin. „Ég upplifi mig ekki sem nakta á myndinni. Ég vildi ekki hafa þessa mynd of hátískulega. Ég vildi hafa hana hráa og einlæga og láta hana fagna lífinu og þeirri konu sem ég er orðin.“ Lotus Söngkonan er nakin á umslagi nýju plötunnar. Alsátt Leikkonan hefur bætt á sig en gæti ekki elskað líkama sinn meira. Leikkonan unga Dakota Fanning skartar nú þriðja hárlitnum á árinu. Í upphafi árs var leikkonan með bleikt hár, svo skartaði hún sínum venju- legu ljósu lokkum en það nýjasta er kastaníu- brúnn hárlitur. „Sjáið hver er orðin dökkhærð!“ skrifaði leikkonan á vefinn á dögunum og setti inn mynd af sér með Instagram. Fanning geng- ur nú í háskólann í New York. Hún hefur ekki verið dökkhærð síðan hún lék í Hide and Seek árið 2005. Dakota orðin dökkhærð n Dakota Fanning prófar sig áfram Dökkhærð Barnastjarnan er vaxin úr grasi og byrjuð í háskóla. Ljóshærð Ljósu lokkarnir fara vel við föla húð leikkonunnar. L eikararnir Blake Lively og Ryan Reynolds gengu í það heilaga í síðasta mánuði Tara Guérard, sem skipulagði brúðkaupið, sagði í samtali við Mörthu Stewart að Lively hafi vitað nákvæmlega hvernig brúðkaup hún vildi. Það hafi einungis verið eitt vandamál; hún vildi nota all- ar hugmyndirnar. „Hún var búin að safna 250 myndum og vildi nota allar þær hugmyndir sem þar komu fram í brúðkaupinu sínu,“ sagði Guérard. Það er því ljóst að jafnvel Hollywood-stjörnurnar fá ekki allt sem hugur þeirra girnist, þrátt fyrir ótakmarkað fjármagn. Með hjálp skipuleggjandans náðu hjónakornin því að velja úr hugmyndamöppunni og héldu fallega brúðkaupsveislu á búgarði í Suður-Karólínu. Myndir úr brúðkaupinu munu birtast í brúð- kaupsblaði Mörthu Stewart í desem- ber. Giftu sig á búgarði n Háleitar hugmyndir um veisluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.