Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2012, Síða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2012, Síða 46
46 Afþreying 9.–11. nóvember 2012 Helgarblað Falleg kosningatölfræði K osningasjónvarp RÚV vegna bandarískra forsetakosninga var æsispennandi og fróðlegt. Það var ekki fréttamönnunum, Ingólfi Bjarna og Boga, að þakka þótt ágætir séu. Heldur sérfróðum aðilum sem komu þeim til að- stoðar, Silju Báru Ómarsdóttur og Magnúsi Sveini Helgasyni, og glæstu kosninga sjónvarpi CNN. Snerpa þeirra hjá CNN er aðdáunarverð og til eftir- breytni. Þar tala stjórnmála- skýrendur og fréttamenn í stuttu máli og koma sér strax að aðalatriðum. Aldrei er lop- inn teygður. Aldrei. Og mikið er það hressandi. Bakvinnsla gagna er mikil og metnaður fréttastofunnar framúrskar- andi. Ég læt mig dreyma um tölfræðilíkön í þrívídd og snertismartskjái CNN (e. CNN Magic Wall) en fyrir þá sem ekki vita þá seldi CNN nýlega Microsoft tækni sem CNN hafði þróað og notuð var óspart á kosninganótt. Þvílík fegurð. RÚV ætti að taka sér CNN til fyrirmyndar á næsta kosningaári. Snerpan fannst mér skila sér í settið heima þar sem Magnús Sveinn og Silja Bára sýndu skemmtilega takta og gerðu kosningasjónvarpið óvenju innihaldsríkt. Það var fyrirtak af RÚV að velja einmitt þessa tvo sér- fræðinga um stjórnmál í settið. Enda hafa þau tvö tek- ið mikinn þátt í samfélagslegri orðræðu um kosningarnar. Magnús Sveinn hefur farið fyr- ir einstaklega vönduðum þátt- um á RÚV undanfarnar vikur: Baráttunni um Hvíta húsið. Í þáttunum var farið í saumana á bandarískum stjórnmálum. Silja Bára hefur einstaklega góða þekkingu á atburðarás í bandarískri stjórnmálasögu og lumaði á miklum fróðleik um einstaka þingmenn og stöðu einstakra fylkja. kristjana@dv.is Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 9. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Ögmundur og veðrið Arnar Gunnarsson Ýmsir kostir og eiginleikar prýða sterka skákmenn. Rökhugsun, reiknigeta og skapandi hugsun – frumleiki. Af því síðastnefnda hefur hinn hlaupfrái og 34 ára gamli Arnar Gunnarsson nóg. Kom það svo bersýni- lega í ljós þegar Arnar mætti á stuttbuxum og hlýrabol, með bindi og á blankskóm í viðureign gegn sjálfum Rúss- um!! Þetta var fyrir nokkrum árum þegar Arnar var virkur á kappskákmótum og vann sér sumsé sæti í landsliðinu. Arnar dró svo mikið úr tafl- mennsku á kappskákmót- um en er hins vegar jafnan með á hinum styttri mótum. Síðustu árin hefur Arnar þannig verið einn allra sigursælasti skákmaður landsins á mótum með stuttum umhugsunartíma. Þannig hefur hann nokkrum sinnum orðið hrað- og atskákmeistari Íslands. Þykir mikil seigla einkenna hans skákstíl, fær sjaldan verri stöður og er afar snögg- ur á klukkuna og fljótur að taka ákvarðanir á krítískum augnablikum. Í þessari viku varð Arnar atskákmeistari Reykjavíkur og það ekki í fyrsta sinn. Teflir Arnar jafnan enskan leik með hvítu mönnunum og þekk- ir þá byrjun afar vel. Með svörtu hefur Arnar ýmis vopn og er þekktur fyrir „fílagambítinn“ sem þykir nokkuð vafasöm byrjun en getur verið skeinuhætt kunni andstæðingurinn ekki að bregðast rétt við. Arnar er afar hæfileikaríkur og er til að mynda frábær knattspyrnu- maður sem gæti hæglega leikið í úrvalsdeildinni. Hefur það lengi verið von margra að Arnar tefli meira og taki þátt á svo sem einu móti er- lendis; til að reyna virkilega á þann skákstyrk sem hann kann að hafa, og hefur í raun sýnt að hann hafi. Til að svo megi verða þarf Arnar ef til vill að leggjast í grimmar stúderingar og beisla að einhverju leyti hug- myndaflug og skap sitt; menn geta ekki verið á hlýrabol með bindi allt sitt líf. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.19 Snillingarnir (66:67) (Little Einsteins) 17.42 Bombubyrgið (11:26) (Blast Lab) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andri á flandri - Í Vesturheimi (6:6) (Íslendingadagurinn) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Íslendingabyggðir í Vesturheimi, skoðar áhugaverða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistarmaðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Framleiðandi er Stórveldið. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Laddi) Hemmi Gunn og Þórhallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Gestur þáttarins er Laddi. Dagskrárgerð: Egill Eðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Útsvar (Hveragerði - Akureyri) Spurningakeppni sveitarfé- laga. Að þessu sinni mætast lið Hveragerðis og Akureyrar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. 21.40 Dans dans dans - Keppendur kynntir Í þættinum eru kynntir þeir keppendur sem stíga á svið á laugardags- kvöld. 21.55 Hinn eini sanni 8,9 (My One and Only) Kona fer með syni sína tvo í mikla ökuferð frá New York til Pittsburg, St. Louis og loks til Hollywood í leit að fyrirvinnu. Leikstjóri er Richard Loncraine og meðal leikenda eru Renée Zellweger, Logan Lerman, Kevin Bacon og Mark Rendall. Bandarísk bíómynd frá 2009. 23.45 Vera – Krákugildr- an (Vera) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ann Cleeves um Veru Stanhope rannsóknarlögreglumann á Norðymbralandi. Meðal leikenda eru Brenda Blethyn og David Leon. e. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle (9:22) 08:30 Ellen (38:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (19:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (26:30) 10:55 Hank (6:10) 11:25 Cougar Town (21:22) 11:50 Masterchef USA (2:20) 12:35 Nágrannar 13:00 Last Man Standing (2:24) 13:25 500 Days Of Summer 15:05 Game Tíví 15:30 Tricky TV (22:23) 15:55 Sorry I’ve Got No Head 16:25 Barnatími Stöðvar 2 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (39:170) Skemmtilegur spjallþáttur með Ellen DeGener- es sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan 8,8 (12:22) Tuttugasta og þriðja þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarpssögu. Simpson- fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 19:45 Týnda kynslóðin (10:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 Spurningabomban (9:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppend- um hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 The X-Factor (14:27) Önnur þáttaröð af bandarísku útgáfunni af þessum sívinsæla þætti en talsverðar breytingar hafa verið gerðar á dómefndinni en auk þeirra Simon Cowell og L.A. Reid hafa ný bæst í hópinn engin önnur en Britney Spears auk bandarísku söng- og leikkonunnar Demi Lovato. 22:30 College 4,4 Hressileg og þrælfjörug gamanmynd um þrjá fyrrum menntaskólanemendur sem hyggjast sletta ærlega úr klaufunum og koma sér fyrir í heimavistarskóla og dulbúa sig sem nemendur þar. 00:05 Captivity 01:45 Bottoms Up 03:15 500 Days Of Summer 04:50 Spurningabomban (9:21) 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 14:30 Parenthood (9:22) (e) 15:15 My Mom Is Obsessed (4:6) (e) 16:05 Survivor (1:15) (e) 16:50 Rachael Ray 17:35 Dr. Phil 18:15 GCB (10:10) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Þegar Carlene kynnir nýjar íbúðir í miðri eyðimörkinni kemur að þolmörkum hjá mörgum þeirra enda er alls ekki tryggt að þær lifi ferðalagi af. 19:05 An Idiot Abroad (8:9) (e) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Perú er næst á dagskrá hjá ferðalangnum Karl. Hann heldur í Amazon frumskóginn og er frekar ósáttur við salernisað- stöðuna. 19:55 America’s Funniest Home Videos (29:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:20 America’s Funniest Home Videos (3:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:45 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Systur keppa á móti systrum í þætti kvöldsins. 21:30 The Voice (9:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 01:15 Excused 01:40 House 8,7 (8:23) (e) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Læknateymið tekur að sér mál saksóknara sem í fyrstu virðist þjást af mikl- um kvíða en þegar betur er að gáð er annar og mun alvarlegri sjúkdómur á ferðinni. 02:30 CSI: New York 6,7 (12:18) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Skemmtilegur leikur fer úr böndunum og morð og mannrán koma við sögu. 03:20 A Gifted Man (10:16) (e) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Mich- ael fær óvenjulegan sjúkling upp á borð til sín sem telur að hann sé með ótal kvilla sem engin fótur er fyrir. 04:10 CSI (4:23) (e) Fyrsta þáttaröð um Gil Grissom og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 04:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Evrópudeildin 16:35 Evrópudeildin 18:15 Spænsku mörkin 18:45 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks 20:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:55 Tvöfaldur skolli 22:35 Evrópudeildin 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:10 Stubbarnir 09:35 Strumparnir 09:55 Mörgæsirnar frá Madagaskar 10:20 Ævintýri Tinna 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:05 Villingarnir 17:30 Xiaolin Showdown 17:55 iCarly (37:45) 18:20 Doctors (66:175) 19:05 Ellen (39:170) 19:50 Það var lagið 20:50 Idol-Stjörnuleit 22:35 The X-Factor (15:27) 23:20 Entourage (3:12) 23:45 Það var lagið 00:45 Idol-Stjörnuleit 02:30 Entourage (3:12) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 ESPN America 08:10 Children ś Miracle Classic 2012 (1:4) 11:10 Golfing World 12:00 Children ś Miracle Classic 2012 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórn- in,úrslit forsetakosninga í USA skoðuð 21:00 Randver Randver skyggnist í menningar og viðburðakistu eyjunnar bláu 21:30 Eldað með Holta Úlfar á faraldsfæti. ÍNN 10:30 17 Again 12:10 Ævintýraeyja Ibba 13:30 Back-Up Plan (Varaáætlunin) Rómantísk gamanmynd með Jennifer Lopez og Alex O’Loughlin. Zoe er harðákveðin í að eignast barn sem allra fyrst og þar sem hana vantar maka, gerir hún áætlun um að bjarga sér sjálf í þeim efnum. Um leið og planið er tilbúið hittir hún Stan, mann sem býr yfir mörgum góðum kostum. 15:15 17 Again 17:00 Ævintýraeyja Ibba 18:20 Back-Up Plan 20:05 Extraordinary Measures 22:00 Volcano 23:40 Cold Heart 01:20 Volcano 03:00 Extraordinary Measures Stöð 2 Bíó 15:55 Sunnudagsmessan 17:10 Tottenham - Wigan 18:50 Swansea - Chelsea 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:30 Being Liverpool 22:15 Fulham - Everton 23:55 Enska úrvalsdeildin - upphitun 00:25 Man. Utd. - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin Hei, flottir skór! Má ég aðeins máta? Til fyrirmyndar Anderson Cooper, einn fréttamanna CNN, fyrir framan risastóran skjá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.