Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 9.–11. nóvember 2012
E.T. hringir heim á RÚV
n RÚV sýnir ævintýramynd frá 1982 á laugardagskvöldið
R
ÚV sýnir á laugar-
dagskvöldið banda-
rísku ævintýra-
myndina E.T. frá árinu
1982, en margir muna
eflaust eftir ævintýrum þessar-
ar litlu geimveru á plánetunni
Jörð sem þráir fátt meira en að
komast heim til sín.
Myndin fjallar um Elliot,
lítinn og einmana dreng.
Hann lifir ósköp venjulegu lífi
þangað til hann finnur villta
geimveru. Hann gefur geim-
verunni nafnið E.T. og ákveður
að taka hana að sér og fela fyrir
yfirvöldum sem eru að leita
að henni. Elliot býður þeim
byrginn og reynir að koma E.T.
aftur til heimaplánetu sinn-
ar. Eftirminnilegasta atriði
myndarinnar er eflaust þegar
E.T. nær að gera sig skiljan-
legan um að hann vilji hringja
heim. „E.T. phone home,“ eða
E.T. vill hringja heim, eins og
það er þýtt yfir á íslensku.
Myndin hlaut á sínum
tíma fern Óskarsverðlaun og
var tilnefnd til fimm til við-
bótar. Leikstjóri myndar-
innar er Steven Spielberg og
meðal leikenda eru Henry
Thomas og Drew Barrymore,
sem voru þá að stíga sín
fyrstu skref á hvíta tjaldinu og
slógu í gegn sem krúttlegar
barnastjörnur.
Laugardagur 10. nóvember
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Lítil prinsessa (29:35)
08.12 Háværa ljónið Urri (21:52)
08.23 Kioka (7:26)
08.30 Úmísúmí (4:20)
08.53 Spurt og sprellað (48:52)
08.58 Babar (8:26)
09.20 Grettir (3:52)
09.31 Nína Pataló (33:39)
09.38 Skrekkur íkorni (4:26)
10.01 Unnar og vinur (6:26)
10.23 Geimverurnar (47:52)
10.30 Hanna Montana
10.55 Dans dans dans - Keppendur
kynntir
11.05 Á tali við Hemma Gunn (Laddi)
Hemmi Gunn og Þórhallur
Gunnarsson rifja upp gamla
tíma og kynna á ný gesti sem
slógu í gegn í þáttum Hemma
á sínum tíma. Gestur þáttarins
er Laddi. Dagskrárgerð: Egill
Eðvarsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
11.55 Útsvar (Hveragerði - Akureyri)
Spurningakeppni sveitarfé-
laga. Að þessu sinni mætast
lið Hveragerðis og Akureyrar.
Umsjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Brynja
Þorgeirsdóttir. e.
12.55 Landinn
13.25 Kiljan
14.15 360 gráður
14.45 Íslandsmótið í handbolta
(FH - Haukar, karlar) Bein
útsending frá leik í N1-deildinni í
handbolta.
16.45 Þrekmótaröðin Röð fjögurra
móta þar sem keppt er í þreki,
þoli og styrk af ýmsum toga.
Í þessum þætti er sýnt frá
keppni í einfölduðum Cross fit
æfingum. Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
17.30 Ástin grípur unglinginn (57:61)
(The Secret Life of the Americ-
an Teenager)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Úrval úr Kastljósi
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (1:13) (The
Adventures of Merlin IV) Breskur
myndaflokkur um æskuævintýri
galdrakarlsins fræga. Meðal
leikenda eru John Hurt, Colin
Morgan og Bradley James.
20.30 Dans dans dans
21.40 Hraðfréttir
21.50 E.T. (E.T.: The Extra-Terrestrial)
Lítill og einmana strákur finnur
geimveru og býður yfirvöldum
birginn og reynir að koma henni
aftur til heimaplánetu hennar.
Leikstjóri er Steven Spielberg
og meðal leikenda eru Henry
Thomas, Drew Barrymore
og Peter Coyote. Bandarísk
ævintýramynd frá 1982. Myndin
hlaut fern Óskarsverðlaun og
var tilnefnd til fimm í viðbót. e.
23.45 New York, ég elska þig
6,4 (New York, I love You) Í
myndinni eru sagðar margar
stuttar ótengdar ástarsögur
sem allar eiga það sammerkt að
gerast í New York. Leikstjórarnir
eru ellefu og meðal leikenda eru
Shia LaBeouf, Natalie Portman,
Bradley Cooper, Andy Garcia, Ha-
yden Christensen, Rachel Bilson,
Orlando Bloom, Christina Ricci og
Ethan Hawke. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi ungra barna.
01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:25 Brunabílarnir
07:50 Algjör Sveppi
09:25 Skoppa og Skrítla enn út um
hvippinn og hvappinn
09:35 Fjörugi teiknimyndatíminn
10:00 Lukku láki
10:25 Big Time Rush
10:50 Scooby-Doo! Leynifélagið
11:15 Glee (2:22)
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 The X-Factor (14:27)
15:15 Neyðarlínan
15:45 Sjálfstætt fólk
16:20 ET Weekend
17:05 Íslenski listinn Brynjar Már
Valdimarsson kynnir Íslenska
listann þar sem tuttugu vin-
sælustu lög vikunar eru kynnt
ásamt tveimur nýjum sem
líkleg eru til vinsælda. Fastir
liðir þáttarins eru Betri stofan,
Spjallið, Poppskúrinn og fréttir
af fræga fólkinu.
17:30 Game Tíví Frábær og fræðandi
þáttur sem fjallar um allt það
nýjasta úr tækni-og tölvuleikja-
heiminum. Þáttastjórnendur
eru Ólafur Þór Jóelsson og
Sverrir Bergmann.
18:00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir
allt það heitasta í bíóheiminum,
hvaða myndir eru að koma
út og hverjar aðalstjörnurnar
eru. Ómissandi þáttur fyrir alla
kvikmyndaáhugamenn.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:56 Heimsókn Sindri Sindrason
heimsækir sannkallaða fagur-
kera sem opna heimili sín fyrir
áhorfendum.
19:13 Lottó
19:20 Veður
19:30 Spaugstofan (8:22) Spéfugl-
arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi
Gestsson, Siggi Sigurjónsson og
Örn Árnason fara nú yfir atburði
liðinnar viku og sýna okkur þá í
spaugilegu ljósi.
19:55 Nanny Mcphee returns
6,0 Bráðskemmtileg
og ævintýraleg
mynd fyrir alla
fjölskylduna. Emma
Thompson snýr aftur
sem Nanny McPhee
sem er engin venjuleg
fóstra, sem notar töfra til að
hafa hemil á börnunum sem
hún gætir og nú er alveg ný
fjölskylda sem þarf á hennar
kröftum að halda.
21:45 Righteous Kill 6,0 Spennu-
mynd með stórleikurunum
Robert DeNiro og Al Pacino í
hlutverkum lögreglumanna
sem rannsaka raðmorð á
glæpamönnum, sem ekki hafa
afplánað dóm fyrir brot sín.
23:25 Enid
00:50 The Game
02:55 Bourne Ultimatum
04:50 ET Weekend
05:30 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:30 Rachael Ray (e)
09:55 Dr. Phil (e)
11:55 Kitchen Nightmares (4:17) (e)
12:45 Katie My Beautiful Face (e)
13:35 GCB (10:10) (e) Bandarísk
þáttaröð sem gerist í Texas
þar sem allt er leyfilegt. Þegar
Carlene kynnir nýjar íbúðir í
miðri eyðimörkinni kemur að
þolmörkum hjá mörgum þeirra
enda er alls ekki tryggt að þær
lifi ferðalagi af.
14:25 Parks & Recreation (2:22) (e)
Bandarísk gamansería með
Amy Poehler í aðalhlutverki.
Þegar traust milli vinnufélag-
anna er lítið þá er auðvelt að
plata þá til að hjálpa sér eins og
Ron kemst að raun um.
14:50 Happy Endings (2:22) (e)
Verslunin hennar Alex er aðal
staðurinn í bænum, allt útaf
þessu sérstöku barnabolum
sem á stendur „Skelltu mér í
rúmið“. Jane gaf einu sinni egg
og grunar hana að hún eigi 11
ára gamla dóttir einhver staðar,
og getur ekki hætt að hugsa
um það.
15:15 My Mom Is Obsessed (4:6)
(e) Fróðlegir þættir um flókin
samskipti milli móður og dóttur.
Í þessum þætti verður fjallað
um mæðgur sem semur illa
vegna þess að móðirinn er sífellt
við skál á barnum á meðan
dóttirinn þarf að halda húsinu
hreinu.
16:05 The Voice 6,7 (9:15) (e) Banda-
rískur raunveruleikaþáttur þar
sem leitað er hæfileikaríku
tónlistarfólki. Dómarar þáttar-
ins eru þau: Christina Aguilera,
Adam Levine, Cee Lo Green og
Blake Shelton.
19:50 Minute To Win It (e) Einstakur
skemmtiþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því að
leysa þrautir sem í fyrstu virðast
einfaldar. Systur keppa á móti
systrum í þætti kvöldsins.
20:35 The Bachelorette - LOKA-
ÞÁTTUR (12:12) Bandarísk
raunveruleikaþáttaröð þar
sem ung og einhleyp kona fær
tækifæri til að finna drauma-
prinsinn í hópi 25 myndarlegra
piparsveina. Ashley hefur valið
sér mann og nú verður rætt um
framtíðina.
21:15 A Gifted Man 6,6 (11:16) Athygl-
isverður þáttur um líf skurð-
læknis sem umbreytist þegar
konan hans fyrverandi deyr
langt fyrir aldur fram og andi
hennar leitar á hann. Michael og
samstarfsfélagi hans eru ósam-
móla um meðferðarúrræði fyrir
sjúkling með heilaæxli.
22:00 Ringer (11:22) Bandarísk
þáttaröð um unga konu sem flýr
örlögin og þykist vera tvíbura-
systir sín til þess að sleppa úr
klóm hættulegra glæpa-
manna. Bridget er í forgrunni
á góðgerðarkvöldverði sem
verður til þess að hún kemst að
einu af myrkum leyndarmálum
tvíburasystur sinnar.
22:45 Return To Me
00:40 Rocky II (e)
02:40 Secret Diary of a Call Girl
(4:8) (e)
03:05 Excused (e)
03:30 Ringer (11:22) (e)
04:20 Pepsi MAX tónlist
10:15 Spænsku mörkin
10:45 Meistaradeild Evrópu
12:25 Meistaradeild Evrópu
14:05 Þorsteinn J. og gestir - meist-
aramörkin
14:50 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
15:20 Evrópudeildin
17:00 Evrópudeildarmörkin
17:50 Kraftasport 20012
18:20 Spænski boltinn - upphitun
18:50 Nedbank Golf Challenge
06:00 ESPN America
07:55 Children ś Miracle Classic 2012
10:55 Inside the PGA Tour (44:45)
11:20 Children ś Miracle Classic 2012
17:10 Golfing World
18:00 Children ś Miracle Classic 2012
00:00 ESPN America
SkjárGolf
19:00 Randver
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Sigmundur Davíð
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn.
23:30 Vínsmakkarinn
00:00 Hrafnaþing
ÍNN
10:00 Kit Kittredge: An American Girl
11:40 Ástríkur á Ólympíuleikunum
13:35 I Could Never Be Your Woman
15:10 Kit Kittredge: An American Girl
16:50 Ástríkur á Ólympíuleikunum
18:45 I Could Never Be Your Woman
20:25 When Harry Met Sally (Þegar
Harry hitti Sally) Ein allra
vinsælasta og dáðasta róman-
tíska gamanmynd sögunnar.
Annaðhvort skemmta þau sér
konunglega saman eða þræta
eins og hundur og köttur.
22:00 How to Lose Friends &
Alienate People
23:55 Ghost Town
01:25 When Harry Met Sally
03:00 How to Lose Friends &
Alienate People
Stöð 2 Bíó
11:10 WBA - Southampton
12:50 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
13:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
14:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun
14:45 Arsenal - Fulham
17:15 Aston Villa - Man. Utd.
19:30 Everton - Sunderland
21:10 Southampton - Swansea
22:50 Stoke - QPR
00:30 Reading - Norwich
Stöð 2 Sport 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:00 Xiaolin Showdown
08:45 iCarly (33:45)
09:30 Villingarnir
09:50 Histeria!
10:15 Dóra könnuður
11:05 Áfram Diego, áfram!
11:55 Doddi litli og Eyrnastór
12:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar
13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:20 Doctors (62:175)
19:00 Ellen (35:170)
19:45 Tekinn
20:40 Réttur (5:6)
21:25 NCIS (5:24)
22:10 Tekinn
22:35 Næturvaktin
23:05 Réttur (5:6)
23:50 NCIS (5:24)
00:35 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
StÓRBROtin KviKMyndAveiSLA!
nÁnAR Á Miði.iS
cLOud AtLAS KL. 8 16
pitcH peRfect KL. 8 12
SKyfALL KL. 5.20 - 10.10 12
HOteL tRAnSyLvAniA KL. 6 7
cLOud AtLAS KL. 5.30 - 8 16
pitcH peRfect KL. 5.30 - 8 - 10.30 12
HOteL tRAnSyLvAniA ÍSL. texti KL. 3.40 - 5.50 7
SKyfALL KL. 5 - 8 - 9 - 11 12
SKyfALL LÚxuS KL. 5 - 8 - 11 12
teddi LAndKönnuðuR KL. 3.30 L
fugLABORgin 3d ÍSL.tAL KL. 3.30 L
t.v. - KviKMyndiR.iS
-ROgeR eBeRt
cLOud AtLAS KL. 5.30 - 9 16
HOteL tRAnSyLvAniA ÍSL. texti KL. 5.50 7
SKyfALL KL. 6 - 9 - 10.10 12
tAKen 2 KL. 10.30 16
LOve iS ALL yOu need KL. 8 L
dJÚpið KL. 8 10
tHe deep enSKuR texti KL. 5.50 10
ÁLFABAKKA
16
L
L
L
L
L
V I P
16
EGILSHÖLL
L
L
L
16
14
14
14
14 ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 5:30
WRECK-IT RALPH ENSKT TAL KL. 8
HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8
END OF WATCH KL. 5:40
HOUSE AT THE KL. 10:20
12
L
L
L
16
KEFLAVÍK
14ARGO KL. 8
SKYFALL KL. 10:30
WRECK IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 5:50
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:10
BRAVE ÍSL TAL KL. 6
16
L
L
L
L
14
AKUREYRI
ARGO KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 6
WRECK-IT RALPH ENSK ENSKT TAL KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL TAL KL. 6
HOPE SPRINGS KL. 8
END OF WATCH KL. 10:20
ARGO KL. 5:30 - 8 - 10:30
ARGO VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
WRECK IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI KL. 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH ENSKT TAL KL. 5:50 - 8 - 10:10
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30
HOUSE AT THE END OF THE STREET KL. 8 - 10:20
END OF WATCH KL. 8 - 10:30
BRAVE M/ ÍSL. TALI KL. 3:40
KRINGLUNNI
L
L
12
14ARGO KL. 11
WRECK IT RALPH ÍSL TAL Í 3D KL. 4
WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI KL. 3:50
SKYFALL KL. 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10
NÚMERUÐ SÆTI
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA
MYNDIN SEM MARGIR VILJA MEINA AÐ
MUNI VINNA ÓSKARSVERÐLAUNIN Í ÁR
-B.O. MAGAZINE
- NEW YORK DAILY NEWS
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
14 L
14
1216L
SKYFALL 6.15, 7, 9.10, 10(P)
WRECK-IT RALPH 3D 4, 5.50
WRECK-IT RALPH 2D 4
PITCH PERFECT 8, 10.15
TEDDI 2D 4
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
POWERSÝNING
KL. 10
Í 4K
FRÁBÆR GAMANMYNDSÝNINGAR Í 4K - KL: 7, 10
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS MIÐASALA: 412 7711
Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn!
DRAUMURINN
UM VEGINN
4. hluti
Lærisveinar
vegarins