Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2012, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.2012, Blaðsíða 51
Fólk 51Helgarblað 9.–11. nóvember 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Vilhjálmur prins og Kate Middleton Justin Bieber Vill byggja skóla Þegar Justin Bieber hóf tónleikaferð sína Believe í september gaf hann einn dollara af hverjum seldum miða til átaksins Pencils of Promise. Með átakinu eru byggðir skóla og tæki­ færi til menntunar aukin í fátækum ríkjum heims. Eva Longoria Styður þroskahefta Eldri systir Evu Longoriu er þroskaheft. „Hún er hetjan mín,“ segir Eva sem vinnur að því að stofna samtökin Hetjur Evu, sérstakt stuðningsúrræði eftir skóla í San Antonio í Texas fyrir börn með sérstakar þarfir. Miley Cyrus Vekur athygli á slímseigjusjúkdómi Miley Cyrus vakti sérstaka athygli á þörf á lækningu á slímseigjusjúkdóminum á dögunum, en systur hennar, Christina og Ali, þjást báðar af honum. Slímseigjusjúk­ dómur eða Cystic Fibrosis (CF) er með­ fæddur, arfgengur sjúkdómur. Latneska heiti hans er fibrosis cystika. Sjúkdómseinkenni stafa af því að útkirtlar, sem eru meðal annars svitakirtlar, slímkirtlar öndunar­ færanna og briskirtillinn sem framleiðir meltingarhvata, starfa ekki eðlilega. Nokkur veik börn eru hér á landi sem þjást mikið vegna þessa sjúkdóms. Vilja breyta heiminum Eiga digran góðgerðasjóð Í stað þess að biðja brúðkaupsgesti sína um fínt postulín eða viðbót í vín­ kjallarann, báðu hjónin um framlög í góðgerðasjóð sinn. Þau söfnuðu nærri því tveimur milljónum dala sem þau ætla að veita í góðgerðastörf. Gisele Bündchen Vill bjarga fílum úr útrýmingarhættu Hún á von á öðru barni sínu með eiginmanninum Tom Brady. Í janúar­ mánuði heimsótti hún Kenía en hún er einn sendiherra Sameinuðu þjóðanna. „Þegar ég heimsótti Afríku komst ég að því að fílar eru ein af gáfuðustu og flóknustu spendýrum jarðar. Ef við veitum þeim ekki vernd okkar, þá eru þeir í útrýmingarhættu.“ George Clooney Aðstoðar við kosningar í Súdan Leikarinn George Clooney vakti heims­ athygli á kosningunum í Súdan og var mættur þangað til að að­ stoða við þær. Hann brosir hér sínu breiðasta þegar forseti Suður­Súdan, Salva Kiir, greiðir atkvæði sitt. Streittust gegn ástinni K irstie Alley lét það flakka í viðtali í Entertainment Tonight að hún og Pat- rick Swayze, sem lést úr krabbameini árið 2009, hefðu orðið ástfangin af hvort öðru þegar þau léku saman í kvik- myndinni North and South. Hún sagði þau hafa dregist sterklega að hvort öðru og ekki geta streist gegn því þrátt fyrir að vera bæði gift. Kirstie segir þó að þau hafi aldrei haldið framhjá mökum sínum kynferðislega, en það sem þau gerðu hafi þó eiginlega verið verra. „Ef þú verður ástfanginn af öðrum þegar þú ert giftur, þá ertu að stofna tveimur hjóna- böndum hættu, þannig að það er slæmt á tvo vegu,“ sagði Kirstie sem veit ekki hvort eftirlifandi eiginkona Patricks, Lisa Niemi, vissi af tilfinningasambandi þeirra. n Kirstie Alley og Patrick Swayze urðu ástfangin Urðu ástfangin Patrick og Kirstie féllu fyrir hvort öðru við gerð kvikmyndarinnar North and South Billy Ray Cyrus og dóttir hans Miley Cyrus hafa alltaf verið mjög náin en Billy segir frá því í viðtali við tímaritið US Weekly hvernig hann brást við þegar Liam Hemsworth bað um hönd dóttur sinnar. Hann setti fram ákveðin skil- yrði. „Liam spurði mig leyfis hvort hann mætti biðja dóttur minnar og ég svaraði því játandi með því skilyrði að ég fengi að leika í næstu kvikmynd bróður hans, Chris Hemsworth.“ Billy bætti því við að þar sem Miley og Liam stefndu að því að halda þrjú brúðkaup þá ætti hann eiginlega að fá að taka þátt í þremur kvikmyndum í staðinn. Ekki er komin dagsetning á stóra daginn en Billy viðurkenndi í samtali við tímaritið að hann gæti ekki beðið eftir því að fylgja dóttur sinni upp að altarinu. Setti tengda- syninum skilyrði Brúðkaup á döfinni Faðir Miley Cyrus vill fá að leika í kvikmynd bróður tengdasonarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.