Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.2011, Blaðsíða 56
Hvað gerði fólk eiginlega áður en sjónvarpið og netið kom?“ spurði litli bróður minn mig
fyrir nokkrum árum. Hann er fædd-
ur 1991 og finnst ég, sem er fæddur
átta árum áður, vera frá fornöld. Ég
reyndi að þykjast vita svarið en byrj-
aði reyndar á því veikum mætti að
útskýra fyrir honum hversu mikil
bylting textavarpið hefði verið. Þar
hefði maður í fyrsta sinn haft að-
gang að fréttum óháð tíma; það er að
segja, án þess að þurfa að bíða eftir
því að klukkan yrði nógu margt til
að útvarpið segði manni fréttirnar.
Bróðir minn setti upp tortryggileg-
an svip. „Textavarpið!“ sagði hann
hneykslaður á því úrelta fyrirbæri.
Þetta rifjaðist upp fyrir mér í vik-
unni þegar ég flutti í nýja íbúð. Þar
er voða fínn ljósleiðari sem tekur
skrilljónfaldan ljóshraða að virkja.
Tíu virkir dagar, sagði sölumaður-
inn við mig í símann þegar ég spurði
hvenær ég kæmist á netið. Þegar í of-
análag bættist við sú staðreynd að
ég var veikur mestalla vikuna varð
raunin sú að ég sá hvorki dagblöð
né sjónvarp, heyrði ekki í útvarpi,
og var ekki tengdur við netið í fjóra
heila daga. Raddleysis vegna talaði
ég heldur ekki í síma. Ég hafði með
öðrum orðum ekkert samband við
umheiminn þennan tíma. Og hvað
gerði ég? Ég eyddi honum alla vega
ekki í gláp á heilalaust sjónvarps-
efni og tilbreytingarlaust internet.
Ég hlustaði þesss í stað á konuna
mína (gat lítið tjáð mig sjálfur) og lék
við barnið mitt þegar verkjatöflurn-
ar virkuðu sem best. Ég hengdi upp
stöku mynd og tengdi ljós. Ég gerði
hluti sem áður sátu á hakanum.
Hvað gerði fólk áður en sjónvarpið
og netið kom? Ég hef núna svarið við
spurningu bróður míns: Fólk nýtti
tímann!
56 | Afþreying 24.–26. júní 2011 Helgarblað
Sjónvarpið Stöð 2 SkjárEinn
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 The Doctors
10:15 60 mínútur
11:00 Jamie Oliver‘s Food Revolution (6:6)
11:50 Life on Mars (7:17)
12:35 Nágrannar
13:00 Friends (11:24)
13:25 Auddi og Sveppi
13:50 Sione‘s Wedding
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 The Simpsons (1:21)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (5:23)
19:40 So you think You Can Dance (3:23)
20:25 Just Married 5,2 Rómantísk gamanmynd
um ung og nýgift hjón sem leikin eru af
Ashton Kutcher og Brittany Murphy. Þau fara
í brúðkaupsferð um Evrópu og lenda í ýmsum
uppákomum.
22:00 Death Race 6,5 Hörkuspennandi mynd
sem gerist í framtíðinni. Hún fjallar um
fyrrverandi fanga sem er neyddur til að
taka þátt í bílaeltingaleik þar sem fangar
verða að drepa hver annan í kappakstr-
inum til að sigra.
23:45 Scorpion King 2: Rise of a Warrior 3,8
01:35 Hellboy II: The Golden Army 7,3 Spenn-
andi mynd um ofurhetjuna Hellboy með Ron
Perlman og Selmu Blair í aðalhlutverkum.
03:30 Sione‘s Wedding
05:05 The Simpsons (5:23)
05:30 Fréttir og Ísland í dag (e)
16.20 Ómur af söng Heimildamynd eftir Þorstein
Jónsson um líf eldri borgara á dvalarheim-
ilinu Hrafnistu í Hafnarfirði.e.
17.20 Mörk vikunnar
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Otrabörnin (26:26)
18.22 Pálína (20:28)
18.30 Galdrakrakkar (25:47)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ella í álögum 6,2 Í þessari nútímaútgáfu
af sögunni um Öskubusku segir frá Ellu
sem verður að hlýða öllu sem henni er
sagt að gera. Hún reynir að losa sig undan
þeim álögum og lendir þá í spennandi
ævintýrum. Myndin er bandarísk frá árinu
2004.
21.50 Lewis–Hin sanna mildi
23.30 Veiðiferðin
01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray e
08:45 Dynasty (4:28) e
09:30 Pepsi MAX tónlist
16:35 Running Wilde (3:13) e
17:00 Happy Endings (3:13) e
17:25 Rachael Ray
18:10 Life Unexpected (6:13) e
18:55 Real Hustle (7:8) e
19:20 America‘s Funniest Home Videos
19:45 Will & Grace (1:27)
20:10 The Biggest Loser (11:26)
21:00 The Biggest Loser (12:26)
21:45 The Bachelor (9:11) Piparsveinninn
að þessu sinni heitir Jake Pavelka og er
atvinnuflugmaður. Tenley og Vienna eru
stúlkurnar tvær sem báðar vilja giftast
Jake. Piparsveinninn þarf nú að velja á milli
þeirra eftir að fjölskylda hans hefur tekið
þær í stranga yfirheyrslu.
23:15 Parks & Recreation (7:22) e
23:40 Law & Order: Los Angeles (14:22) e
00:25 Last Comic Standing (3:12) e
01:25 Smash Cuts (7:52)
01:50 Whose Line is it Anyway? (17:39) e
02:15 High School Reunion (6:8) e
03:00 The Real Housewives of Orange
County (7:12) e
03:45 Will & Grace (1:27) e
04:05 Penn & Teller (10:10) e
04:35 Green Room with Paul Provenza
05:05 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
08:10 Travelers Championship (1:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 PGA Tour - Highlights (22:45)
13:45 Travelers Championship (1:4)
16:50 Champions Tour - Highlights (11:25)
17:45 Inside the PGA Tour (25:42)
18:10 Golfing World
19:00 Travelers Championship (2:4)
22:00 Golfing World
22:50 Ryder Cup Official Film 2004
00:05 ESPN America
SkjárGolf
16:10 Nágrannar
17:30 Nágrannar
17:55 Lois and Clark (21:22)
18:40 Ally McBeal (10:22)
19:25 Gilmore Girls (8:22)
20:10 Office (2:6)
20:45 Grillskóli Jóa Fel (2:6)
21:25 Glee (8:22)
22:15 Lois and Clark (21:22)
23:00 Ally McBeal (10:22)
23:45 Gilmore Girls (8:22)
00:30 Office (2:6)
01:00 Glee (8:22)
01:50 Sjáðu
02:20 Fréttir Stöðvar 2
03:05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
19:25 The Doctors
20:10 Amazing Race (6:12)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 NCIS (20:24)
22:30 Fringe (18:22)
23:15 Amazing Race (6:12)
00:00 The Doctors
00:40 Fréttir Stöðvar 2
01:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Extra
19:00 Premier League World
19:30 PL Classic Matches
20:00 Football Legends (Pep Guardiola)
20:25 PL Classic Matches
20:55 Bolton - Tottenham
22:40 PL Classic Matches
23:10 Birmingham - Arsenal
Stöð 2 Sport 2
07:00 Valitor mörkin 2011
08:05 Valitor mörkin 2011
15:05 Valitor bikarinn 2011 (KR - FH)
16:55 Valitor mörkin 2011
18:00 FA Cup (Leicester - Man. City)
19:45 Kraftasport 2011 (Grillhúsmótið)
20:30 F1: Föstudagur
21:00 European Poker Tour 6
21:50 FA Cup (Man. Utd. - Liverpool)
23:35 NBA úrslitin (Miami - Dallas)
06:00 ESPN America
07:50 Golfing World
08:40 Travelers Championship (2:4)
11:40 Golfing World
12:30 Inside the PGA Tour (25:42)
12:55 Travelers Championship (2:4)
15:55 Ryder Cup Official Film 1997
18:10 Golfing World
19:00 Travelers Championship (3:4)
22:00 LPGA Highlights (6:20)
23:20 Inside the PGA Tour (25:42)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
17:00 Premier League World
17:30 Football Legends
17:55 Copa America - upphitun
18:45 Chelsea - Sunderland
20:30 Liverpool - Aston Villa
22:15 West Ham - Arsenal
08:55 Formúla 1 - Æfingar
10:00 Herminator Invitational
10:45 Herminator Invitational
11:45 Formúla 1 2011 - Tímataka
13:20 Veiðiperlur
13:55 Sumarmótin 2011
14:35 Valitor bikarinn 2011 (KR - FH)
16:20 Valitor mörkin 2011
17:25 Spænski boltinn
(Barcelona - Real
Madrid)
19:10 Spænski
boltinn (Real
Madrid -
Barcelona)
20:55 Formúla
1 2011 -
Tímataka
22:30 Gunnar
Nelson
00:05 Box - Manny
Pacquiao - Antonio
Margarito
Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport
08:00 There‘s Something About Mary
10:00 Love at Large
12:00 Horton Hears a Who!
14:00 There‘s Something About Mary
16:00 Love at Large
18:00 Horton Hears a Who! 7,1
20:00 Race to Witch Mountain 5,8
22:00 The Happening 5,1
00:00 First Sunday 3,6
02:00 Miller‘s Crossing
04:00 The Happening
06:00 Men in Black
08:00 Stuck On You
10:00 Pink Panther II
12:00 Kapteinn Skögultönn
14:00 Stuck On You
16:00 Pink Panther II
18:00 Kapteinn Skögultönn
20:00 Men in Black 7,0
22:00 The Take 5,6
00:00 .45 5,5
02:00 The Black Dahlia
04:00 The Take
06:00 Two Weeks
Stöð 2 Bíó
Stöð 2 Bíó
17:00 Motoring
17:30 Eitt fjall á viku
18:00 Hrafnaþing
19:00 Motoring
19:30 Eitt fjall á viku
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Randver og gestagangur
22:30 Veiðisumarið
23:00 Fiskikóngurinn
23:30 Bubbi og Lobbi
00:00 Hrafnaþing
20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin
21:00 Motoring „Burnout“ frábærri bílasýningu
Kvartmíluklúbbsins. Einnig frá Tjarnargrills-
rallýinu leið Helguvík A. Verðlauna getraun
21:30 Eitt fjall á viku Efst á Arnarvatnsheiði 1 þáttur
af þremur úr safni Péturs Steingrímssonar
ÍNN
ÍNN
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.
Dagskrá Laugardaginn 25. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðu
Dagskrá Föstudaginn 24. júní Einkunn á IMDb merkt í rauðuÞegar fólk nýtti tímann
Pressupistill
Baldur
Guðmundsson
Sjónvarpið
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Lítil prinsessa (13:35)
08.11 Skellibær (50:52)
08.21 Litlu snillingarnir (27:28)
08.44 Múmínálfarnir (7:39)
08.55 Sæfarar (2:52)
09.06 Veröld dýranna (17:52)
09.11 Sveitasæla (9:20)
09.23 Millý og Mollý (26:26)
09.36 Mókó (3:52)
09.44 Engilbert ræður (15:78)
09.52 Lóa (18:52)
10.05 Hérastöð (12:26)
10.20 Sonny fær tækifæri (5:5)
10.45 Að duga eða drepast (29:31)
11.30 Kastljós e.
12.05 Unglingalandsmót UMFÍ e.
12.50 Evrópumót landsliða undir 21 árs
14.50 Hákarlafjall
15.35 Golf á Íslandi (3:14) e.
16.05 Mörk vikunnar e.
16.30 Mótókross
17.05 Ástin grípur unglinginn (7:10)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Fréttir
18.25 Veðurfréttir
18.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs Bein
útsending frá úrslitaleiknum.
20.40 Lottó
20.45 Evrópumót landsliða - samantekt
Fjallað um leiki dagsins á EM landsliða undir
21 árs.
21.15 Popppunktur Nú keppa sólókonurnar Ellen
Kristjánsdóttir, Hera Björk og Hafdís Huld á
móti sólókörlunum Eyfa, Pétri Ben og Orra
Harðarsyni.
22.25 Viðtalið
23.50 Sex dagar og sjö nætur 5,6 Flugmaður
og ritstýra nauðlenda flugvél sinni á eyju
í Suðurhöfum. Leikstjóri er Ivan Reitman
og meðal leikenda eru Harrison Ford, Anne
Heche, David Schwimmer og Temuera Morr-
ison. Bandarísk ævintýramynd frá 1998. e.
01.30 Evrópumót landsliða undir 21 árs e.
03.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð 2
07:00 Brunabílarnir
07:25 Strumparnir
07:50 Lalli
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Latibær
10:05 Tommi og Jenni
10:30 Bardagauppgjörið
10:55 iCarly (19:45)
11:15 Glee (22:22)
12:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:45 So you think You Can Dance (3:23)
14:40 Grillskóli Jóa Fel (2:6)
15:15 Cougar Town (10:24)
15:40 Off the Map (3:13)
16:25 The Ex List (10:13)
17:10 ET Weekend
17:55 Sjáðu
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 America‘s Got Talent (4:32)
20:20 Make It Happen 5,1 Frábær dansmynd
fyrir alla fjölskylduna um ungan dansara
sem ákveður að prófa nýjan dansstíl til að
komast áfram en í leiðinni uppgötvar hann
heilmikið um sjálfan sig.
21:50 Comeback Season 6,0
23:30 Rails & Ties 6,8
01:10 Across the Universe 7,4
03:20 Scoop 6,8
04:55 ET Weekend
05:40 Fréttir
SkjárEinn
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:50 Rachael Ray e
12:30 Rachael Ray e
13:15 Rachael Ray e
14:00 Dynasty (3:28) e
14:45 High School Reunion (6:8) e
15:30 Million Dollar Listing (8:9) e
16:15 America‘s Next Top Model (13:13) e
17:00 One Tree Hill (8:22) e
17:45 Psych (10:16) e
18:30 The Bachelor (9:11) e
20:00 Last Comic Standing (4:12)
21:00 Rocky IV 6,1 Apollo Creed stígur aftur
fram á sjónvarsviðið eftir að hafa skorað
á sovéskan boxara að nafni Ivan Drago.
Eftir mikinn ósigur sem endar á óhugnan-
legan hátt, ákveður Rocky að slást við
Drago á hans eigin heimavelli í Moskvu
sósíalismans.
22:35 Pollock 7,1 Kvikmynd frá árinu 2000 með
Ed Harris, Jennifer Connelly og Marcia Gay
Harden í aðalhlutverkum. Bönnuð börnum.
00:40 The Real L Word: Los Angeles (5:9) e
01:25 Smash Cuts (8:52)
01:50 Whose Line is it Anyway? (18:39) e
02:15 The Real Housewives of Orange
County (8:12) e
03:00 Green Room with Paul Provenza
(2:6) e
03:25 Green Room with Paul Provenza
(3:6) e
03:50 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
Julia Roberts, sem leikur í mynd
Tom Hanks Larry Crowne, segist
hafa hrifist af þeirri orku og fjöl-
hæfni sem leikarinn Tom Hanks búi
yfir. Hann hafi ekki bara stýrt mynd-
inni af myndugleik heldur hafi hann
einnig leikið óaðfinnanlega. „Það
var gaman að vinna með honum.
Hann er ótrúlega orkumikill og er á
fullu allan daginn. Hann hlýtur að
koma heim til sín á kvöldin og falla
í ómegin af þreytu. Hann gefur 100
prósent af sér alla daga,“ sagði hún
og bætti við að hann væri alltaf í
góðu skapi og það smitaði út frá sér.
Ekki slæm meðmæli það.
Dáist að Tom Hanks
Julia Roberts: