Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.2011, Qupperneq 14
14 | Fréttir 12.–14. ágúst 2011 Helgarblað L aunamaður með um það bil 440 þúsund krónur í mánaðarlaun greiðir um 1.500 þús- und krónur í tekjuskatt á ári að útsvari meðtöldu. Hjálmar Gíslason, bloggari og starfsmaður Data Market, birt- ir á vefsíðu sinni sundurliðun á því í hvað ríkið notar skattpen- inga meðallaunamanns. 684 þúsund krónur af tekjuskatti borgarbúa í þessum tekju- flokki renna í útsvar til Reykja- víkurborgar. Afgangurinn af þeirri upp- hæð, ríflega 815 þúsund krón- ur, deilist síðan niður á ýmsa málaflokka. Launamaðurinn, sem við skulum kalla Mikael, borgar 267 krónur á ári til for- seta Íslands, rúmlega 3 þús- und krónur fara í Alþingi og 12 krónur renna til saksókn- ara Alþingis. Málshöfðunin á hendur Geir Haarde kostar því hvern launamann um 1 krónu á mánuði. Ríkisstjórn- in fær 281 krónu og Hæsti- réttur fær 160 krónur. Samtals fær æðsta stjórn ríkisins 5.060 krónur á ári af skattpeningum Mikaels. Borgar mest í heilbrigðismál Sá málaflokkur sem fær langstærstan hlut af skatt- greiðslum Mikaels er á forræði velferðarráðuneytisins. Þang- að fara 350 þúsund krónur. Undir þennan málaflokk fellur meðal annars Landspítalinn, en 45 þúsund krónur renna til hans. Hann borgar 39.530 krónur í sjúkratryggingar og 35 þúsund krónur renna til Atvinnuleysistryggingasjóðs, sem borgar út atvinnuleysis- bætur. Lífeyristryggingar fá rúmlega 63 þúsund krónur af skattgreiðslum hans. Aðrir stórir útgjaldaliðir í málaflokknum eru meðal ann- ars Íbúðalánasjóður sem fær 44.721 krónu á ári. Inni í málaflokknum eru einnig fjölmargar aðrar stofn- anir. Ríkissáttasemjari fær 41 krónu á ári og Jafnréttisstofa fær 104 krónur. Barnaverndar- stofa fær 1.370 krónur á ári og elliheimilið Grund í Reykjavík fær 2.026 krónur á ári. Sólheimar kosta 31 krónu á mánuði Meðal þeirra útgjaldaliða sem sem staðið hefur styr um eru Sólheimar í Grímsnesi, en Mikael borgar 373 krónur á ári þangað eða sem nemur 31 krónu á mánuði. Til þess að ungar mæður og feður geti farið í fæðingarorlof með nýfæddum börnum sín- um borgar Mikael um 12.995 krónur á ári í Fæðingarorlofs- sjóð. Það kostar sitt að vera Ís- lendingur því Mikael borg- ar 37.230 krónur á ári í ríkis- ábyrgðir. ÞANGAÐ FARA SKATTARNIR Valgeir Örn Ragnarsson valgeir@dv.is Skattamál n Forseti Íslands fær 22 krónur frá meðallaunamanni á mánuði n HÍ fær 1.158 krónur n Landspítalinn fær 3.751 krónu n Þjóðkirkjan fær 155 krónur á mánuði Efnahags- og viðskiptaráðuneyti 333 krónur n Fjármálaeftirlitið 123 kr. n Hagstofa Íslands 78 kr. Forsætisráðuneyti 115 krónur n Umboðsmaður barna 4,4 kr. n Þjóðgarðurinn á Þingvöllum 11 kr. Æðsta stjórn ríkisins 421 króna n Embætti forseta Íslands 22 kr. Umhverfisráðuneyti 844 krónur n Vatnajökulsþjóðgarður 89 kr. n Skógrækt ríkisins 29,5 kr. n Veðurstofa Íslands 91,5 kr. Iðnaðarráðuneyti 638 krónur n Tækniþróunarsjóður 99 kr. n Byggðastofnun 22 krónur Fjármálaráðuneyti 10.289 krónur n Afskriftir skattkrafna 1.702 kr. n Barnabætur 1.169 kr. n Ríkisábyrgðir 3.110 kr. Vaxtagjöld ríkissjóðs 7.690 krónur Mennta- og menningar- málaráðuneyti 6.871 króna n Háskóli Íslands 1.158 kr. n MR 58 kr. n RÚV 356 kr. n Lín 1.032 kr. n Þjóðleikhúsið 79 kr. n Listamannalaun 41 kr. Sjávarútvegs- og land- búnaðarráðuneyti 2.195 krónur n v/mjólkurframl. 638 kr. n v/sauðfjárframl. 470 kr. n Hafrannsóknast. 151 kr. n Landgræðsla 3 kr. Utanríkisráðuneyti 1.422 krónur n Sendiráð Íslands 410 kr. Samgöngu- og sveitar- stjórnarráðuneyti 4.979 krónur n Samgönguverkefni 2.432 kr. n Jöfnunarsjóður sveitarfélaga 1.660 kr. Dómsmála- og mann réttindaráðuneyti 2.922 krónur n Ríkislögreglustjóri 146 kr. n Landhelgisgæslan 292 kr. n Fangelsismálastofnun 130 kr. n Þjóðkirkjan 155 kr. Félags- og tryggingamálaráðuneyti 17.523 krónur n Elliheimilið Grund í Reykjavík 169 kr. n Málefni fatlaðra í Reykjavík 373 kr. n Lífeyristryggingar 5.262 kr. n Atvinnuleysisbætur 2.911 kr. n Fæðingarorlofssjóður 1.079 kr. Heilbrigðisráðuneyti 11.734 krónur n Landspítali 3.751 kr. n SÁÁ 74 kr. n Heilsugæslustöðin Lágmúla 19 kr. n Sjúkratryggingar 3.294 kr. Útsvar 57.041 krónur Svona notar ríkið peningana Miðað er við að launamaður borgi 125.053 krónur í tekjuskatt á mánuði. Allt á einum stað! Bílaverkstæði | Dekkjaverkstæði | Smurstöð | Varahlutir Þú færð fría olíusíu ef þú lætur smyrja bílinn hjá okkur Komdu með bílinn til okkar og þú færð fría ástandsskoðun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.