Listin að lifa - 01.06.2014, Page 35

Listin að lifa - 01.06.2014, Page 35
Sigla Heilarit til greiningar á heilabilun Nýjung í heilsugæslu eldra fólks mentis cura Aralöng þróun skilar árangri Fyrirtækið Mentis Cura hefur um árabil unnið að þróun aðferðar til að meta heilabilunarsjúkdóma líkt og Alzheimerssjúkdóm út frá heilariti. Á síðast ári kynnti félagið afurð sína undir nafninu „Sigla" sem nýjung í heilsugæslu eldra fólks. Greiningin er mikilvægt tæki til að greina heilabilunarsjúkdóma snemma, greina á milli ólíkra heilabilunarsjúkdóma og fylgjast með framgangi sjúkdóms og/eða árangri meðferðar. Greining skiptir öllu Þrátt fyrir að ekki sé hægt að koma í veg fyrir heilabilun þá getur skipt máli að einstaklingar séu greindir snemma og á sem nákvæmastan hátt, bæði fyrir þá sjálfa og aðstandendur. Greiningarmiðstöð Mentis Cura Greiningarmiðstöð Mentis Cura er staðsett í Álftamýri 1-5 í Reykjavík. Þar er boðið upp á upptöku heilarita og úrvinnslu á þeim til greiningar með tílvísun frá lækni. Álftamýril-5,108 Reykjavík. Opnunartími: mán.-fös. 9-16 Síminner5ll 5099- greining@mentiscura.is www.mentiscura.is

x

Listin að lifa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Listin að lifa
https://timarit.is/publication/1106

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.