Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.11.2015, Síða 44

Fréttatíminn - 27.11.2015, Síða 44
13:30-13:40 Setning ráðstefnu: Pétur Magnússon, formaður Öldrunarráðs Íslands og varaformaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. 13:40-13:50 Ávarp: Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra. 13:50-14:20 Skilgreiningar á ofbeldi gagnvart öldruðum og birtingarmyndir á Íslandi Sigrún Ingvarsdóttir, félagsráðgjafi. 14:20-14:40 Ofbeldi gagnvart öldruðum – sjónarhorn lögreglu Alda Hrönn Jóhannsdóttir, aðallögfræðingur hjá lögregluembættinu á höfuðborgarsvæðinu. 14:40-15:00 Hversu alvarlegt er ofbeldi gagnvart öldruðum? – Út frá sjónarhorni fjármála Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara í Reykjavík og fyrrverandi bankamaður. 15:00-15:20 Hlutverk réttindagæslumanna fatlaðra – er þörf fyrir slíkt meðal aldraðra? Kristjana Sigmundsdóttir, réttindagæslumaður fatlaðs fólks 15:20-15:30 Lokaorð og ráðstefnuslit: Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Ráðstefnustjóri: Haukur Ingibergsson, formaður Landssambands eldri borgara. Ofbeldi gagnvart öldruðum á Íslandi Ráðstefna › Grand Hótel › föstudagur 27. nóv. 2015 › kl 13:30-15:30 alliR velkOmniR - aðGanGuR ókeypis Þ egar ég fékk ég þetta verkefni í hendurnar var búið að taka upp mikið efni, sem var aðal- lega myndir af fólki í þorpinu við vinnu sína og nokkur við- töl,“ segir Ásdís Thoroddsen sem frumsýndi í gær heimilda- myndina Veðrabrigði. „Það voru erlendir kvikmyndagerðamenn, Þjóðverji og Bandaríkjamaður, sem byrjuðu að taka upp á Flateyri árið 2009 en þeir komu hingað til lands á höttunum eftir sögum þar sem „innflytjenda- vandinn“ kæmi við sögu. Þeir voru sem sagt að velta fyrir sér sambýli Íslendinga, Pólverja og Filippseyinga, og völdu til þess Flat- eyri. Þessir menn lentu svo í vandræð- um með fjármögn- un og leituðu því til íslensks fram- leiðanda, Hjálmtýs Heiðdals hjá Seyl- unni, sem gat fjár- magnað verkefnið með því skilyrði að leikstjórinn væri ís- lenskur.“ Dramatísk atvinnusaga „Efnið sem ég fékk í hendurnar hafði verið tekið upp á þeim tíma þegar sem fólk var enn að jafna sig á því að kvótinn hafði horfið úr þorpinu árið 2007 og óöryggið var viðvarandi. Það var verið að reyna að halda uppi atvinnustarfsemi í þorpinu og þetta kom skýrt fram í mynd- unum,“ segir Ásdís sem fékk frjálsar hendur með efnistök og ákvað að kjarni myndarinnar væri hvarf kvótans úr þorpinu frekar en sambýli Íslendinga og innflytjenda, enda þar allt í sómanum. „Ég fékk að móta efnið á minn eigin hátt, sem mér líkaði mjög vel. Það er dálítið eins og myndhöggvarar vinna, maður horfir á steininn, finnur hvað er inni í honum og byrjar svo að meitla,“ segir Ásdís sem bætti svo við sínum eigin upptökum. „Við fórum þangað fimm sinnum, fyrst í desember 2013 og síðast haustið 2014, og á þeim tíma var þessi drama- tíska atvinnu- saga þorpsins í gangi. Það var verið að reyna að rétta úr kútnum eftir þessi áföll og framvindan kemur í ljós í myndinni.“ Lýsir tilfinning- unni í þorpinu Ásdís segist ekki hafa lagt upp með að lýsa þorpinu á einhvern ákveð- inn hátt heldur miðli hún því sem fyrir augu bar. „Og því miður var ástandið frekar dapurt, vegna þessa atvinnuóöryggis. Afdrif kvótahafans sem fór burt koma til dæmis ekkert fram í mynd- Leikstjóraverk Ásdísar thoroddsen  2015 Veðrabrigði. Heim- ildarkvikmynd um Flateyri.  2010 Súðbyrðingur – saga báts. Heimildarmynd.  1995 Draumadísir, leikin mynd.  1992 Ingaló, leikin mynd. Fór á Cannes og hlaut meðal annarra verðlauna GRAND PRIX á norrænu hátíðinni í Rúðuborg.  Ásdís hefur auk þess komið að gerð styttri mynda, framleiðslu, hand- ritagerð og gerð útvarps- leikrita. Kjarni myndar- innar er hvarf kvótans Heimildamyndin Veðrabrigði gerist á Flateyri og lýsir því hvernig tilfinning situr eftir í litlu sjávarþorpi þegar kvótinn er seldur í burtu. Myndin átti upphaflega að fjalla um annað en Ásdís Thoroddsen leikstjóri segir ekki hafa verið hægt að fjalla um sjávarþorp án þess að taka á þessu máli sem engin sátt sé um. Sjálf hefur Ásdís komið sér fyrir á Raufarhöfn þar sem hún prófar sig áfram í nýsköpun og ferðamennsku. 44 viðtal Helgin 27.-29. nóvember 2015
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.