Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2013, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2013, Blaðsíða 39
Menning 39Helgarblað 19.–21. apríl 2013 „Þessir þættir fylla mann þakklæti fyrir hversdagslífið“ Sjónvarp Walking Dead „Krefjandi en góður“ „Þættirnir hafa sjaldséðan kost... – þeir eru trúverðugir“ God of War Ascension Game of Thrones HBO inu og vantaði með öllu þann kvenleik sem það kallaði á. Hann sýndi okkur ekki heldur þann óróleika, þá angist og vanlíðan sem persónan hlýtur að finna til. Vissulega er hlutverkið þunnt frá hendi höfundar; mér finnst samt að leikarinn hefði átt að geta fengið meira út úr því. Svona eins og Þröstur Leó sem var bara brilljant í hlutverki Haralds. Hvernig Þröstur neglir persónuna niður um leið og hann birtist á sviðinu, hvað leik- urinn er þéttur og sniðfastur, en þó fullur af fínlegum smáatrið- um; það er hrein unun á að horfa. Enn og aftur hvet ég stjórnend- ur leikhússins til að nýta krafta Þrastar betur, láta hann oftar, miklu oftar, fá að spreyta sig á dramatískum hlutverkum – og þá undir vitrænni leikstjórn; það þarf víst að taka það sérstaklega fram á þessum tímum þegar við, varnarlausir gestir leikhúsanna, erum hvergi óhultir fyrir mönn- um sem hlamma sér niður í leik- stjórnarsætið í þeirri trú að þeir séu aðalnúmerið í leikhúsinu, textar skáldanna ekki annað en efni til að sýna það sem þeir telja sína eigin snilli, sitt einkaerindi við áhorfendur. Helga I. Stefánsdóttir gerir að þessu sinni bæði leikmynd og búninga. Leikmyndin er að vísu einkum hugsuð fyrir leik Sölku, þar sem hún nýtur sín vel sem fyrr segir; í hinum síðari er hún nýtt sem hlutlaus bakgrunnur. Það kemur í sjálfu sér þokkalega út, en færir hvorugan leikinn í þá raunsæisátt sem þeir vilja halda. Búningar eru frábærir. Eftir stendur að fram er kom- inn höfundur sem vekur góðar vonir og full ástæða er til að hvetja til dáða. Það er ekki á hverjum degi sem við getum gengið út úr leikhúsinu og sagt slík tíðindi. Að sjálfsögðu bíð- um við spennt eftir því sem Tyrfingur sendir frá sér næst. n Þrjú ný leikskáld – og eitt efnilegast Skúrinn á sléttunni „Leikur Tyrfings Tyrfingsson- ar, Skúrinn á sléttunni, er langáhuga- verðasta verk kvöldsins.“ S tuttmyndin Hvalfjörður, í leik- stjórn Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni Cannes-kvikmyndahátíðarinnar, í flokki stuttmynda. Af 3.500 myndum voru níu valdar í aðalkeppnina og Hvalfjörður er ein þeirra. Þetta er í þriðja sinn sem ís- lenskri stuttmynd hlotnast sá heiður að vera valin til aðalkeppni í flokki stuttmynda á Cannes. Myndir sýnir sterkt samband tveggja bræðra sem búa á litlum sveitabæ ásamt foreldrum sínum. Áhorfendur fá að skyggnast inn í heim þeirra út frá sjónarhorni yngri bróðurins og fylgja honum í gegnum örlagaríka daga sem marka þáttaskil í lífi bræðranna. n n Ein níu stuttmynda sem voru valdar Hvalfjörður á Cannes Þorbjörg Marinósdóttir rithöfundur og markaðsstjóri DV þorir að taka á erfiðum málum og kafa ofan í kjölinn og standa þannig mikilvæga vakt í samfélaginu. Þess vegna les ég DV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.