Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2013, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2013, Blaðsíða 41
Lífsstíll 41Helgarblað 19.–21. apríl 2013 Stóllinn Spói Hugmyndin var að brjóta upp þær hefðbundnu leiðir er varða jafnvægi. n Neonlitir úti í kuldanum n Kopar vinsæll efniviður Heitir straumar Í Hönnun 2013 Á rið 2012 einkenndist af rómantík, pönki og ævin- týrum, hlýjum litum, hring- laga og lífrænum formum. Á síðasta ári voru neonlitir vinsælir, blómamynstur og gull var heitasti efniviðurinn. Á þessu ári eru allar áherslur kaldari og framsæknari. Neonlitir hverfa af sjónarsviðinu og náttúru- legri litir verða í brennidepli. Hug- hrifin eru frá bláma hafsins, geo- metríu, glysrokki og Salvador Dali. DV tók saman heitustu straumana árið 2013 og leitaði í smiðju veftímaritsins Houzz og vinsællar vefsíðu um hönnun, Cool Hunter. kristjana@dv.is Verre églomisé (Gyllt gler) Innan- hússhönnuðurinn Melanie Turner telur það allra heitasta í dag vera að nota gler til skreytinga. Nánar tiltekið gler sem er meðhöndlað með gulli. „Þetta eru fallegir skartgripir í stofuna sem gefa henni sterkan svip.“ Kopar með antíkáferð Álitsgjafar Houzz sammæltust um að kopar með antíkáferð yrði eftirsóttur efniviður innanhússhönnuða. Ljós viðargólf Máluð eða lýst með efna- meðferðum. Ljós viðargólf eru í tísku. Lúxus á lágu verði Þrátt fyrir skell kreppunnar er eftirspurn eftir hágæða vefnaðarvöru. Framleiðendur hafa tekið við sér og æ fleiri bjóða upp á fjöldaframleiddan vefnað í miklum gæðum. Fyrirtæki á borð við Thrive Furniture og Crane &Canopy hafa einfaldað framleiðsluferli sitt í þessi skyni. Bláir litir hafs og himins Skærir bláir litir eru í tísku. Þá sérstaklega í keramík. Kyla Shuneman segir bláa litinn vera þann sem einkennir árið 2013. „Bláir litir hafsins og himinsins án grænna tóna verða heitir í ár,“ segir Kyle. Aðrir litir sem álitsgjafar nefna eru flöskugrænn og laxableikur. Minna er betra Hönnuðir sammælast einnig um að allt sé að minnka í heimi innan- hússhönnunar. Stærð húsa, bíla, húsgagna. „Fólk vill búa í minna rými og nær vinnu- staðnum. Það vill tengja rýmin lífsstíl sínum og reiða sig minna á notkun einkabílsins,“ segir Jessica Helgerson hönnuður. Súrrealismi Listræn sýn á húsgögn er það sem koma skal að mati Cassidy Hughes. „Fólk sækist í æ meira mæli eftir framsækinni hönnun sem hefur djúpstætt listrænt gildi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.