Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.2013, Qupperneq 47
Afþreying 47Helgarblað 19.–21. apríl 2013
n Leikarar uppteknir við önnur verkefni
S
ögusagnir hafa verið
á kreiki um að sjón-
varpsstöðin NBC
hygði á gerð nýrrar
þáttaraðar af Friends
eða Vinum. En því miður
fyrir aðdáendur þáttanna
eiga þessar sögur á ekki við
rök að styðjast. Haft er eftir
Mörtu Kauffman, handrits-
höfundi þáttanna, að fleiri
þættir að Vinum verði ekki
framleiddir, hvorki nú eða
síðar. Ekki verði framleiddur
þáttur eða þættir þar sem
gömlu vinirnir hittist og rifji
upp það sem á daga þeirra
hefur drifið frá því síðasti
þáttur fór í loftið – allir leik-
ararnir í þáttunum séu upp-
teknir við önnur verkefni.
Þættirnir Friends fjölluðu
um sex vini og sambýlinga
í New York. Þættirnir nutu
mikilla vinsælda hér á landi
og um allan heim. Fyrsta
þáttaröðin fór í loftið 1994
en framleiðslunni var hætt
árið 2004. Alls voru gerðar
tíu þáttaraðir. Frá því að
framleiðslunni var hætt hafa
reglulega borist fréttir þess
eðlis að gera ætti fleiri þætti.
Nú sem fyrr virðist enginn
fótur fyrir slúðrinu, mörgum
til mikillar armæðu.
Laugardagur 20. apríl
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
08.00 Morgunstundin okkar 08.01
Tillý og vinir (17:52) (Tilly and
Friends)
08.12 Háværa ljónið Urri (44:52)
(Raa Raa The Noise Lion)
08.23 Sebbi (4:52) (Zou)
08.34 Friðþjófur forvitni (8:10)
(Curious George V)
08.56 Úmísúmí (5:20) (Team Um-
izoomi)
09.20 Grettir (26:52) (Garfield Show,
Ser.II)
09.31 Nína Pataló (19:39) (Nina
Patalo 2)
09.38 Kung Fu Panda - Goðsagnir
frábærleikans (1:26) (Kung Fu
Panda - Season 1)
10.01 Skúli skelfir (3:26) (Horrid
Henry)
10.15 Skólahreysti Í Skólahreysti
keppa grunnskólar landsins sín
á milli í hinum ýmsu greinum
sem reyna á kraft, styrk og þol
keppenda. Umsjón: Edda Sif
Pálsdóttir og Haukur Harðarson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
e.
11.00 Gulli byggir (1:6) Gulli Helga
húsasmiður hefur verið fenginn
til þess að koma lagi á kjallara í
65 ára gömlu húsi í Reykjavík. e.
11.30 Útsvar Spurningakeppni
sveitarfélaga. Umsjónarmenn
eru Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. e.
12.30 Kastljós
12.55 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
13.25 Kiljan Bókaþáttur í umsjón
Egils Helgasonar. e.
14.10 Fagur fiskur í sjó (1:10) (Sá
guli) Þáttaröð um fiskmeti og
matreiðslu á því. e.
14.45 Úrslitakeppnin í handbolta
(Stjarnan - Valur, konur) Bein
útsending frá leik Stjörnunnar
og Vals í úrslitakeppni kvenna.
16.40 Aldrei fór ég suður 2012
Þáttur um tónlistarhátíðina
Aldrei fór ég suður á Ísafirði um
páskana 2012. Dagskrárgerð:
Þorvarður Björgúlfsson. Textað
á síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Teboð milljarðamæringanna
(The Billionaires’ Tea Party)e.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Stephen Fry: Græjukarl
– Vinnusparnaður (3:6)
(Stephen Fry: Gadget Man) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Söngkeppni framhalds-
skólanna Bein útsending úr
Íþróttahöllinni á Akureyri.
21.10 Alla leið (2:5)
22.05 Hraðfréttir
22.15 Borgin að leiðarlokum
6,2 (The City of Your Final
Destination) Doktorsnemi við
Kansas-háskóla fær styrk til að
skrifa ævisögu suður-ameríska
rithöfundarins Jules Gund.
00.10 Ragnarök 6,4 (Armageddon)
02.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Brunabílarnir
07:50 Doddi litli og Eyrnastór
08:00 Algjör Sveppi
09:50 Kalli kanína og félagar
10:15 Kalli litli kanína og vinir
10:35 Mad
10:45 Ozzy & Drix
11:10 Young Justice
11:35 Big Time Rush
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 American Idol (28:37)
15:10 Modern Family (19:24)
15:35 Sjálfstætt fólk
16:10 ET Weekend
16:55 Íslenski listinn
17:25 Game Tíví
17:55 Sjáðu
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:55 Heimsókn
19:10 Lottó
19:20 Spaugstofan (22:22)
19:45 Wipeout
20:35 Henry’s Crime 5.9 Gamansöm
spennumynd með Keanu
Reeves, Vera Farmiga og James
Caan um dæmdan bankaræn-
ingja, sem hyggst endurtaka
leikinn.
22:20 Love and Other Drugs 6.6
Dramatísk gamanmynd þar
sem Jake Gyllenhaal og Anne
Hathaway fara með aðalhlut-
verkin og fjallar um afar óvenju-
legt par sem endar saman
vegna aðstæðna í lífi sínu.
00:10 The 41-Year-Old Virgin Who
Knocked Up Sarah Marshall
Eins og nafnið gefur til kynna er
hér á ferðinni gamanmynd sem
gerir grín af vinsælum gaman-
myndum síðastliðinna ára.
01:30 War 6,1 Hörkuspennandi mynd
um leigumorðingjann Rouge
sem myrti félaga og fjölskyldu
alríkislögreglumansins Jack
Crawford og hvarf sporlaust
eftir það. Nú virðist hann vera
kominn aftur og stjórna bakvið
tjöldin stríði milli kínversku
og japönsku mafíunnar í San
Francisco. Jack vill leita hefnda
á Rouge vegna fjölskyldu sinnar
og stöðva blóðbaðið, en ýmis-
legt er ekki eins og það sýnist.
03:10 I’m Not There Ævisaga Bob
Dylan þar sem sex ólíkir leikarar
fara með hlutverk söngva-
skáldsins víðsfræga.
05:20 Spaugstofan (22:22)
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:25 Dr. Phil
12:30 Dynasty (14:22)
13:15 7th Heaven (16:23)
14:00 Judging Amy (8:24)
14:45 The Office (2:24)
15:10 Design Star (3:10) Skemmti-
legir þættir þar sem hönnuðir
fá erfið verkefni og sá sem
færastur er stendur uppi sem
sigurvegari.
16:00 The Good Wife (19:22) Vinsælir
bandarískir verðlaunaþættir
um Góðu eiginkonuna Alicia
Florrick. Alicia ver fyrrum skjól-
stæðing sinn og nú gæti fremur
lítili ákærai komið honum á bak
við lás og slá fyrir lífstíð.
16:50 Family Guy (16:16) Ein
þekktasta fjölskylda teikni-
myndasögunnar snýr loks aftur
á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl-
skylda ásamt hundinum Brian
búa á Rhode Island og lenda í
ótrúlegum ævintýrum þar sem
kolsvartur húmor er aldrei langt
undan.
17:15 The Voice (4:13) Bandarískur
raunveruleikaþáttur þar sem
leitað er að hæfileikaríku tón-
listarfólki. Í stjörnum prýddan
hóp dómara hafa bæst Shakira
og Usher.
19:45 The Bachelorette (11:12)
Bandarísk þáttaröð. Emily
Maynard fær að kynnast 25
vonbiðlum í þessari áttundu
þáttaröð af The Bachelorette.
Í þessum úrslitaþætti kemur í
ljós hvaða mann Emily ætlar að
velja sem mannsefni sitt.
21:15 Once Upon A Time 8.2
(16:22) Einn vinsælasti þáttur
síðasta árs snýr loks aftur.
Veruleikinn er teygjanlegur í
Storybrook þar sem persónur úr
sígildum ævintýrum eru á hverju
strái. Ung stúlka þarf að sanna
að hún geti spunnið hálmþráð í
gull ef hún á að lifa af.
22:00 Beauty and the Beast (10:22)
22:45 Goldfinger 7.8 Þriðja Bond
kvikmyndin og ein sú þekktasta.
Njósnari hennar hátignar reynir
að koma í veg fyrir að ribbaldar
komist yfir gullforða veraldar
með stórtæku ráni á Fort Knox.
00:35 Green Room With Paul
Provenza (8:8) Það er allt
leyfilegt í græna herberginu þar
sem ólíkir grínistar heimsækja
húmoristann Paul Provenza.
01:05 XIII (13:13) Hörkuspennandi
þættir byggðir á samnefndum
myndasögum sem fjalla um
mann sem þjáist af alvarlegu
svefnleysi og á sér dularfulla
fortíð XIII leggur allt í sölurnar
til að stöðva Gerhardt sem
hyggst grafa verulega undan
stórveldum heimsins.
01:50 Excused
02:15 Beauty and the Beast (10:22)
03:00 Pepsi MAX tónlist
07:55 Formúla 1 2013 - Æfingar
(Barein - Æfing # 3)
09:00 Meistaradeild Evrópu (PSG -
Barcelona)
10:50 Formúla 1 2013 - Tímataka
12:30 Meistaradeild Evrópu - frétta-
þáttur
13:05 Ensku bikarmörkin
13:40 Dominos deildin (Stjarnan -
Grindavík)
15:20 Spænski boltinn - upphitun
15:50 Spænski boltinn (Real Madrid
- Betis)
17:50 Spænski boltinn (Barcelona -
Levante)
20:00 Meistaradeildin í handbolta
(Atl. Madrid - Barcelona)
21:30 Spænski boltinn (Real Madrid
- Betis)
23:15 Spænski boltinn (Barcelona -
Levante)
01:00 NBA úrslitakeppnin
06:00 ESPN America
06:20 RBC Heritage 2013 (2:4)
09:20 Inside the PGA Tour (16:47)
09:45 RBC Heritage 2013 (2:4)
12:45 Ollie ś Ryder Cup (1:1)
13:10 RBC Heritage 2013 (2:4)
16:10 Golfing World
17:00 RBC Heritage 2013 (3:4)
22:00 LPGA Highlights (4:20)
23:20 PGA Tour - Highlights (14:45)
00:15 ESPN America
SkjárGolf
11:30 Time Traveler’s Wife
13:15 Gosi
15:00 The River Why
16:45 Time Traveler’s Wife
18:30 Gosi
20:15 The River Why
22:00 Be Cool
23:55 Into the Blue
01:45 The Imaginarium of Doctor
Parnassus
03:45 Be Cool
Stöð 2 Bíó
08:35 Man. City - Wigan
10:15 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
11:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun
11:40 Enska B-deildin (Burnley -
Cardiff)
13:45 Fulham - Arsenal
16:15 Swansea - Southampton
17:55 WBA - Newcastle
19:35 Sunderland - Everton
21:15 West Ham - Wigan
22:55 Fulham - Arsenal
00:35 Enska B-deildin (Burnley -
Cardiff)
Stöð 2 Sport 2
07:00 iCarly (30:45)
07:45 Ofurhetjusérsveitin
08:30 Svampur Sveinsson
09:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar
10:00 Áfram Diego, áfram!
10:25 Tommi og Jenni
10:50 Könnuðurinn Dóra
11:15 Könnuðurinn Dóra
11:40 Strumparnir
12:05 UKI
12:10 Waybuloo
12:30 Doddi litli og Eyrnastór
12:55 Stöð 2 Krakkar - barnatími
18:20 Doctors (129:175)
19:00 Ellen (124:170)
19:40 Atvinnumennirnir okkar
20:20 Fangavaktin
20:55 Réttur (4:6)
21:40 X-Factor (4:20)
22:30 Atvinnumennirnir okkar
23:10 Fangavaktin
23:45 Réttur (4:6)
00:30 X-Factor (4:20)
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%gLeRAugu SeLd SéR 5%
BORgARBÍÓ nÁnAR Á Miði.iS
nÁnAR Á Miði.iS
- V.J.V., SVARtHöfði
- t.K., KViKMyndiR.iS
ný ÍSLenSK SpennuMynd Byggð Á SAMnefndRi
MetSöLuBÓK. Mynd SeM engin MÁ MiSSA Af! MiSSið eKKi Af fyndnuStu Og BeStu Myndinni Í SeRÍunni!
- H.S.S., MBL
fALSKuR fugL KL. 6 - 8 14
OBLiViOn KL. 8 12
gi JOe KL. 10 16
ScARy MOVie 5 KL. 6 - 10.15 14
fALSKuR fugL KL. 6 - 8 - 10 14
ScARy MOVie 5 KL. 6 - 8 - 10 14
OBLiViOn KL. 8 - 10.40 12
OBLiViOn LÚXuS KL. 5.20 - 8 - 10.40 12
g.i JOe RetALAtiOn 3d KL. 8 12
AdMiSSiOn KL. 10.30 L
tHe cROOdS 3d ÍSL. tAL KL. 3.30 - 5.45 L
tHe cROOdS 2d ÍSL.tAL KL. 3.30 - 5.45 L
fLÓttinn fRÁ JöRðu 2d KL. 3.30 L
fALSKuR fugL KL. 6 - 8 - 10 14
OBLiViOn KL. 6 - 9 12
KApRingen KL. 5.45 - 8 - 10.15 12
SAfe HAVen KL. 8 - 10.30 12
JAgten (tHe Hunt) KL. 5.30 12
KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM
Á TOPPNUM Í ÁR
KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ Á
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 - 8 - 10:30
OLYMPUS HAS FALLEN VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30
BURT WONDERSTONE KL. 5:50 - 8 - 10:10
G.I. JOE: RETALIATION 3D KL. 5:40 - 8 - 10:20
SIDE EFFECTS KL. 8
ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50 - 8 - 10:10
JACK THE GIANT SLAYER 3D KL. 10:30
OZ: GREAT AND POWERFUL KL. 5:20 KRINGLUNNI
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 - 8 - 10:30
OBLIVION KL. 5:20 - 8 - 10:40
BURT WONDERSTONE KL. 8
SIDE EFFECTS KL. 10:20
ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 5:30 - 8 - 10:30
OBLIVION KL. 5:30 - 8 - 10:30
BURT WONDERSTONE KL. 8 - 10:20
G.I. JOE: RETALIATION 3D KL. 10:20
SIDE EFFECTS KL. 8
ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5: 50
JACK THE GIANT SLAYER 2D KL. 5:30
NÚMERUÐ SÆTI
KEFLAVÍK
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 8 - 10:30
FALSKUR FUGL KL. 8
OBLIVION KL. 10
BURT WONDERSTONE KL. 5:50
THE CROODS ÍSLTAL KL. 5:50 AKUREYRI
OLYMPUS HAS FALLEN KL. 8 - 10:30
BURT WONDERSTONE KL. 5:50 - 8 - 10:30
ÓFEIGUR GENGUR AFTUR KL. 5:50
H.S. - MBL
THE NEW YORK TIMES
LOS ANGELES TIME
WALL STREET JOURNAL
TIME
NÝJASTA MYND STEVEN SODERBERGH
STÓRMYNDIN SEM TEKIN
VAR UPP Á ÍSLANDI
T.K., KVIKMYNDIR.IS
MÖGNUÐ GRÍNMYND
STEVE CARELL JIM CARREY
FRÁ LEIKSTJÓRA TRAINING DAY
OG HANDRITSHÖFUNDINUM KATRÍN BENEDIKT
GRJÓTHÖRÐ SPENNUMYND
Í ANDA DIE HARD
FALSKUR FUGL 6, 8, 10
SCARY MOVIE 5 6, 8, 10
OBLIVION 5.30, 8, 10.30
THE CROODS 3D - ÍSL TAL 4
THE CROODS 2D - ÍSL TAL 4
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
T.K. - Kvikmyndir.is
STÆRSTA OPNUN ÁRSINS!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
HANNAH ARENDT
LAU & SUN: 17:50, 20:00 (12)
REPULSION
SUN: 20:00 (16)
SKÓLANEMAR: 25% AfSLáTTUR gEgN fRAMvíSUN SKíRTEINIS!
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711
Gerir út um orðróminn Marta Kauffman segir ekki standa til að fram-
leiða einn einasta þátt af Vinum.
Ekki fleiri Friends-þættir