Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 31. janúar 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport B andaríska leikkonan Elizabeth Banks mun leikstýra væntan­ legu framhaldi af söng­ myndinni Pitch Perfect. Þetta hefur verið staðfest af Donnu Langley, stjórnarformanni Universal Pictures, sem segist afar spennt fyrir því að fá Banks til starfa, en hún var einn hug­ myndasmiða upphaflegu myndar­ innar og, að sögn Langley, átti stór­ an þátt í þeim miklu vinsældum sem hún náði. Þá var Banks einn fram­ leiðenda Pitch Perfect auk þess sem hún fór með hlutverk í myndinni og verður sú einnig raunin í framhalds­ myndinni, en um verður að ræða frumraun hennar sem leikstjóri kvik­ myndar í fullri lengd. Pitch Perfect 2 er væntanleg 2015 en ekkert hefur enn verið staðfest í leikaravali en líklegt er talið að bæði Anna Kendrick og Rebel Wilson muni snúa aftur sem og aðrir leikarar sem fóru með aðalhlutverk. Söguþráður framhaldsmyndarinnar hefur heldur ekki verið ákveðinn en handritaskrif verða í höndum Kay Cannon, sem skrifaði handritið að Pitch Perfect. Elizabeth Banks hefur getið sér góðan orðstír sem gamanleikkona og fer meðal annars með hlutverk í hin­ um vinsælu Hunger Games­mynd­ um. Hún hefur áður leikstýrt þremur stuttmyndum en Pitch Perfect 2 verð­ ur hennar stærsta verkefni sem leik­ stjóri til þessa. n Líklegt að Kendrick og Wilson snúi aftur Leikstýrir framhaldi af Pitch Perfect Föstudagur 31. janúar Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (10:25) 17.43 Hið mikla Bé (10:20) 18.06 Skúli skelfir 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Nigellissima (1:6) Listakokkurinn Nigella Lawson sýnir okkur hversu auðvelt það getur verið að laða fram töfra ítalskrar matargerðar, með þeim hrá- efnum sem eru við hendina. Vandaðir þættir frá BBC. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Njósnari (3:10) (Spy II) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósnastarfs og einkalífs. 20.10 Gettu betur (1:7) 21.20 Blóraböggull 7,4 (The Hudsucker Proxy) Gam- anmynd í leikstjórn Coen- bræðra. Eftir að forstjóri iðnfyrirtækis styttir sér aldur ákveða stjórnarmenn að ráða einfeldning í hans stað svo að hlutabréfin falli í verði og þeir geti hirt fyr- irtækið fyrir lítið fé. Meðal leikenda eru Tim Robbins, Jennifer Jason Leigh, Paul Newman, Charles Durning og John Mahoney. 23.10 Beck - Japanska málverkið. (Beck - Den Japanske Shungamåln- ingen) Kona finnst myrt á hótelherbergi og er líkama hennar stillt upp eins og sjá má á þekktu málverki. Martin Beck og félagi hans Sperling fá málið í sínar hendur, en morðið leiðir þá á spor umsvifamikilla mál- verkafalsara. Tengdist hin látna fölsurnunum eða var hún saklaust fórnarlamb? Sænsk sakamálamnd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.40 Brennist að lestri loknum 7,0 (Burn after Reading) Bandarísk bíó- mynd frá 2008. Leikstjórar eru Ethan og Joel Coen og meðal leikenda eru Brad Pitt, Frances McDormand, George Clooney, John Mal- kovich og Tilda Swinton. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.15 Útvarpsfréttir 13:55 FA bikarinn 15:35 Dominos deildin 17:05 Sportspjallið 17:50 FA bikarinn 19:30 Kraftasport 2013 20:00 La Liga Report 20:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum 21:00 Senna 22:45 NFL 2014 11:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (22:40) 11:55 Premier League 2013/14 15:15 Premier League World 17:25 Premier League 2013/14 19:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (22:40) 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin 21:00 Enska B-deildin 22:40 Premier League 2013/14 00:20 Enska úrvalsdeildin 00:50 Premier League 2013/14 09:40 Bridges of Madison County 11:55 The Best Exotic Marigold Hotel 13:55 Pitch Perfect 15:50 Bridges of Madison County 18:05 The Best Exotic Mari- gold Hotel 20:05 Pitch Perfect 22:00 Django Unchained 00:45 Brighton Rock 02:35 Paul 04:15 Django Unchained 16:40 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (1:4) 17:25 Raising Hope (20:22) 17:50 Don't Trust the B*** in Apt 23 (14:19) 18:15 Cougar town 4 (4:15) 18:35 Funny or Die (9:10) 19:00 H8R (2:9) 19:45 How To Make It in America (4:8) 20:15 Super Fun Night (13:17) 20:40 American Idol (6:37) 21:25 Grimm (12:22) 22:10 Luck (1:9) 23:10 Revolution (3:20) 23:55 Dark Blue (7:10) 00:40 H8R (2:9) 01:25 How To Make It in America (4:8) 01:55 Super Fun Night (13:17) 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (19:24) 18:45 Seinfeld (20:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (5:22) 20:00 Grey's Anatomy (15:24) 20:45 Það var lagið 21:45 It's Always Sunny In Philadelphia (11:15) 22:10 Twenty Four (16:24) 22:55 Touch of Frost (3:4) 00:40 Footballer's Wives (4:8) 01:30 The Practice (1:13) 02:20 Það var lagið 03:15 It's Always Sunny In Philadelphia (11:15) 03:40 Twenty Four (16:24) 04:30 Touch of Frost (3:4) 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 ABC Barnahjálp ABC og sjálfboðaliðar á vettvangi 21:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Xiaolin Showdown 08:10 Malcolm In the Middle (11:22) 08:35 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (6:175) 10:20 Drop Dead Diva (3:13) 11:05 Harry's Law (10:22) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (12:13) 13:45 City Slickers 15:45 Xiaolin Showdown 16:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:30 Ellen (131:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (20:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:30 Batman 7,6 Mögnuð spennu- og ævintýramynd. Níu ára gamall veður Bruce vitni að því þegar foreldrar hans eru myrtir. Hann ákveður að helga líf sitt baráttunni gegn glæpum. Með aðalhlutverk fara Jack Nicholson, Michael Keaton og Kim Basinger. Leikstjóri er Tim Burton. 22:35 Dark Tide Spennumynd með Halle Berry og Oliver Martinez í aðalhlutverkum. 00:10 Final Destination 4 Spennandi mynd um ungan mann sem fær fyrirboða um að eitthvað skelfilegt eigi eftir að eiga sér stað á kappakstursbraut. Hann lætur fresta yfirvofandi keppni og bargar þannig lífi vina sinna. En dauðinn ætlar sér að sækja einhvern þannig að hann eltist í staðinn við þá sem komu að björguninnni þennan dag á kappakstursbrautinni. 01:40 Black Swan 8,1 Natalie Portman fékk Óskarsverð- laun fyrir leik sinn þessarri áhrifamiklu mynd Darrens Aronofsky. Þar fer hún með hlutverk hinnar hæfileikaríku en brothættu ballerínunnar Ninu. 03:25 City Slickers 05:15 The Simpsons 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:55 Svali&Svavar (4:10) 16:35 The Biggest Loser - Ísland (2:11) 17:35 Dr. Phil 18:20 Minute To Win It 19:05 The Millers (4:13) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Að- alhlutverk er í höndum Will Arnett. Systirinn hræðilega kemst að litlu leyndarmáli, Nathan til mikils ama. 19:30 America's Funniest Home Videos (16:44) 19:55 Family Guy (14:21) 20:20 Got to Dance (4:20) Breskur raunveruleika- þáttur sem farið hefur sigurför um heiminn. Hæfileikaríkustu dansarar á Englandi keppa sín á milli þar til aðeins einn stendur uppi sem sigurvegari. 21:10 90210 (4:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 22:00 Friday Night Lights (4:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 22:45 Coach Carter 7,2 Samuel L. Jackson leikur þjálfarann Carter sem er afar umdeildur en virðist skila árangri með liði sínu. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem fjallar um það þegar þjálfarinn setti stjörnum prýtt lið sitt allt á varamannabekkinn vegna þess að þeir fengu ekki þær einkunni í skólanum sem ætlast var til af þeim. 01:00 The Bachelor (13:13) 02:30 Ringer (16:22) 03:20 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 12:00 Eurosport 2 18:50 Hollenska knatt- spyrnan 2014 21:00 Hollenska knatt- spyrnan 2014 23:00 Eurosport 2 Hæfileikarík Banks mun leikstýra og framleiða Pitch Perfect 2 auk þess sem hún mun fara með hlutverk í myndinni. Enn meira af kynlífi og blótsyrðum Búist við svæsinni útgáfu af Wolf of Wall Street H afist hefur verið handa við útgáfu hinnar geysivinsælu Wolf of Wall Street á Blu­ Ray og mega aðdáendur búast við enn svæsnari útgáfu en þeirri sem sást í kvikmyndahús­ um. Líkt og kunnugt er sló myndin met hvað varðar blótsyrði en hið svokallaða „f­orð“ er sagt 506 sinn­ um í þessari þriggja klukkustunda löngu mynd. Það er næstmesti fjöldi orðsins í einni kvikmynd því það er aðeins í myndinni Fuck, heimildamynd um orðið sjálft, sem það kemur oftar fyrir. Blu­Ray­útgáfan verður hins vegar fjórir tímar að lengd og, samkvæmt Rizu Aziz, einum framleiðenda myndarinnar, mun því innihalda lengri útgáfur af nokkrum senum, sér í lagi kyn­ lífssenum. Leikstjórinn Martin Scorsese neyddist til að klippa fjölmörg blótsyrði og kynlífssenur út úr myndinni til að hún yrði ekki bönnuð innan 17 ára í Bandaríkj­ unum og segir Aziz að lengri út­ gáfan muni innihalda 33 prósent­ um fleiri blótsyrði en sú sem sýnd var í kvikmyndahúsum. Wolf of Wall Street hefur gjör­ samlega slegið í gegn, bæði á meðal áhorfenda, kvikmynda­ gagnrýnenda og dómnefnda, en hún er meðal annars tilnefnd til fimm Óskarsverðlauna og hefur nú þegar halað inn rúm­ lega 220 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu, en það gera um 25,3 milljarða íslenskra króna. n Svæsin Blu-Ray-útgáfan af Wolf of Wall Street verður enn svæsnari en sú sem sýnd var í kvikmyndahúsum. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Þ eir voru félagar í þeirri merku skáksveit ís­ lenskra unglinga sem hneppti Ólympíumeist­ aratitilinn í flokki 16ára og yngri árið 1995. Og nú 20árum seinna eða svo leiða Einar Hjalti Jensson og Jón Viktor Gunnars­ son Skákþing Reykjavíkur þegar ein umferð er eftir, hún verður tefld á sunnudaginn. Þeir hafa báðir sjö vinninga af átta og eru vinningi á undan næstu mönn­ um. Þetta þarf lítið að koma á óvart; þeir eru báðir feykna sterk­ ir skákmenn og að mati margra eiga þeir að geta orðið enn betri. Skákþingið hefur gengið nokkuð hefðbundið hvað varðar úrslit, þó er vert að nefna góðan árang­ ur Jóns Trausta Harðarsonar sem er á fyrsta ári í MH. Einnig er Sig­ urbjörns Björnssonar saknað úr toppbaráttunni en hann hefur ekki náð sér á strik eftir að hafa fallið á tíma gegn Þorvarði F. Ólafssyni með mun betri stöðu. Lokaumferðin verður spennandi. Jón Viktor þarf að sækja með svart á nafna sinn Jón Trausta sem er svo sannarlega ekki gefinn vinningur. Jón Trausti hefur verið í mikilli framför undanfarin ár og hækkað á stig­ um. Teoríuhesturinn og reikni­ vélin Einar Hjalti þarf að sækja á Íslandsmeistara kvenna hana Lenku Ptacnikovu. Vandi er um slíkt að spá hvernig þessar viður­ eignir fara. Því skal þó spáð hér að þeir vinni báðir og deili þar með sigrinum. Einar Hjalti býr í Kópavogi og getur því ekki orðið Skákmeistari Reykjavíkur. Sóley Lind Pálsdóttir varð um síðustu helgi Íslandsmeist­ ari stúlkna í eldri flokki og Nansý Davíðsdóttir í yngri flokki. Stelpusveit Rimaskóla varð Ís­ landsmeistari stelpusveita. Góð þátttaka var í báðum mótunum. Um helgina fara fram Skákbúð­ ir Fjölnis, haldnar að Úlfljóts­ vatni.n Turnarnir tveir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.