Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 31. janúar 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Meg Ryan leikstýrir sinni fyrstu mynd B andaríska leikkonan Meg Ryan mun brátt þreyta frumraun sína í leikstjórn með kvikmyndinni Ithaca. Myndin byggir á skáldsögunni The Human Comedy eftir William Saroyan, en hún kom út árið 1943 og gerist í seinni heimsstyrjöldinni. Auk þess að leikstýra myndinni mun Ryan einnig fara með eitt aðalhlutverkanna ásamt þeim Sam Shepard, Melanie Griffith og Hunger Games-leikaranum Jack Quaid. Þá verður Tom Hanks, sem var mótleikari Ryan í Sleepless In Seattle og You‘ve Got Mail, yfir framleiðslu myndarinnar. The Human Comedy fjallar um unglingspilt sem sér um að flytja símskeyti í litlum bæ í Bandaríkj- unum á tímum síðari heimsstyrj- aldarinnar, en starf piltsins ger- ir það að verkum að hann flækist inn í átökin á milli þeirra sem hann flytur skilaboð til og frá. Bók- in var reyndar upphaflega skrifuð sem kvikmyndahandrit en eftir að höfundurinn, Saroyan, hafði ver- ið rekinn úr verkefninu var hann fljótur að breyta handritinu í skáld- sögu og gaf hana út áður en kvik- myndin kom út. Kvikmyndin kom einnig út árið 1943 og fór Mickey Rooney með aðalhlutverkið. n Leikstýrir framhaldi af Pitch Perfect Laugardagur 1. febrúar Ithaca byggir á skáldsögu frá 1943 Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:05 Spænski boltinn 2013-14 11:45 Meistaradeildin í hestaíþróttum 12:15 League Cup 2013/2014 14:50 Spænski boltinn 2013-14 16:55 League Cup 2013/2014 18:35 Sportspjallið 19:10 Þýski handboltinn 20:40 Spænski boltinn 2013-14 22:20 Þýski handboltinn 23:40 NFL 2014 09:55 Premier League 2013/14 11:35 Match Pack 12:05 Enska úrvalsdeildin - upphitun 12:35 Premier League 2013/14 17:20 Premier League 2013/14 20:40 Premier League 2013/14 00:00 Premier League 2013/14 08:00 Johnny English Reborn 09:40 Dear John 11:25 Night at the Museum 13:15 Parental Guidance 15:00 Johnny English Reborn 16:40 Dear John 18:25 Night at the Museum 20:15 Parental Guidance 22:00 The Man With the Iron Fists 23:35 Project X 01:00 Your Highness 02:40 The Man With the Iron Fists 15:35 Junior Masterchef Australia (5:22) 16:25 American Idol (5:37) 17:50 American Idol (6:37) 18:35 The Cleveland Show (21:21) 19:00 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (2:4) 19:45 Raising Hope (21:22) 20:10 Don't Trust the B*** in Apt 23 (15:19) 20:30 Cougar town 4 (5:15) 20:55 Dark Blue (8:10) 21:40 Sleeping Beauty 23:15 Brake 00:45 Unsupervised (2:13) 01:05 Brickleberry (2:10) 01:30 Dads (11:22) 01:50 Mindy Project (20:24) 02:10 Do No Harm (8:13) 02:55 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (2:4) 17:50 Strákarnir 18:15 Friends (22:24) 18:45 Seinfeld (21:22) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (6:22) 20:00 The Practice (2:13) 20:50 Footballer's Wives (5:8) 21:45 Hlemmavídeó (9:12) 22:15 Entourage (9:12) 22:50 Wipeout - Ísland 23:45 Krøniken (13:22) 00:45 Ørnen (12:24) 01:45 The Practice (2:13) 02:30 Footballer's Wives (5:8) 03:20 Hlemmavídeó (9:12) 03:45 Entourage (9:12) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Mamma Mu 07:55 Sumardalsmyllan 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lærum og leikum með hljóðin 08:10 Doddi litli og Eyrnastór 08:20 Svampur Sveinsson 08:50 Kai Lan 09:15 Áfram Diego, áfram! 09:40 Ljóti andarunginn og ég 10:00 Tommi og Jenni 10:20 Kalli kanína og félagar 10:45 Batman: The Brave and the bold 11:10 Young Justice 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Ísland Got Talent 14:25 Hello Ladies (4:8) 14:55 Veep (4:8) 15:25 Kolla 15:55 Sjálfstætt fólk (19:30) 16:30 ET Weekend 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Modern Family (12:22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (4:22) Í þessari elleftu þáttaröð hinna geysivin- sælu gamanþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamær- ingsins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 19:45 Spaugstofan 20:10 That's My Boy Frábær grínmynd með Adam Sandler og Andy Samberg í aðalhlutverkum. 22:05 Total Recall 6,3 Mögnuð spennumynd frá 2012 með Colin Farrell í aðalhlutverki. Þetta er endurgerð af sam- nefndri mynd frá 1990 með Arnold Schwarznegger. 00:00 Irina Palm 01:40 Thick as Thieves 6,0 Spennumynd með Morgan Freeman og Antonio Band- eras í aðalhlutverkum. Keith Ripley er þaulreyndur þjófur í New York. Hann biður hinn frakka Gabriel Martin um að hjálpa sér með rán, sem á að verða hans síðasta, svo að hann geti borgað rússnesku mafíunni. 03:20 My Soul To Take 05:05 Two and a Half Men (4:22) 05:30 Modern Family (12:22) 05:50 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:55 Dr. Phil 10:40 Dr. Phil 11:25 Dr. Phil 12:10 Top Chef (8:15) 13:00 Got to Dance (4:20) 13:50 Svali&Svavar (4:10) 14:30 The Biggest Loser - Ísland (2:11) 15:30 Sean Saves the World (4:18) 15:55 Judging Amy (24:24) 16:40 90210 (4:22) 17:30 Franklin & Bash (3:10) 18:20 7th Heaven (4:22) 19:10 Happy Endings - LOKAÞÁTTUR (22:22) Bandarískir gamanþættir um vinahóp sem einhvern- veginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Það er oft hollt fyrir pör að finna sér eitthvað sameiginlegt áhugamál. 19:35 Parks & Recreation - LOKAÞÁTTUR 8,6 (22:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðal- hlutverki. Stundum þegar maður heldur að maður sé að standa sig vel, eru margir aðrir á öðru máli. 20:00 Once Upon a Time (4:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 20:50 Made in Jersey - NÝTT (1:8) Skemmtilegir þættir um stúlku sem elst upp í Jersey en fer svo í laganám. Þegar til kastanna kemur hefur uppvöxturinn í gettó- inu hjálpað henni frekar en hitt. 21:40 Trophy Wife (4:22) 6,9 22:05 Blue Bloods (4:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjöl- skyldu réttlætis í New York borg. Það eru breytingar í lögreglunni og Frank þarf að halda vel um þræði valdsins. Morð er framið á lestarstöð og svo virðist sem heimililslaus maður sé sökudólgurinn. 22:55 Hawaii Five-0 (12:22) 23:45 Friday Night Lights (4:13) 00:30 CSI: New York (12:17) 01:20 Made in Jersey (1:8) 02:10 The Mob Doctor (9:13) 03:00 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (9:26) 07.04 Háværa ljónið Urri 07.15 Tillý og vinir (9:52) 07.26 Múmínálfarnir (35:39) 07.35 Hopp og hí Sessamí 07.59 Um hvað snýst þetta allt? (6:52) 08.04 Sebbi (45:52) 08.15 Músahús Mikka (2:26) 08.37 Úmísúmí (16:20) 09.00 Paddi og Steinn (146:162) 09.01 Abba-labba-lá (26:52) 09.14 Paddi og Steinn (147:162) 09.15 Millý spyr (26:78) 09.22 Sveppir (26:26) 09.31 Kung Fu Panda (12:17) 09.52 Robbi og Skrímsli (19:26) 10.15 Stundin okkar 10.45 Gettu betur (1:7) 888 e 11.50 Landinn 888 e 12.20 Kiljan e 13.00 Djöflaeyjan 888 e 13.30 Aldamótabörn – Unglingsárin (1:2) (Child of our Time) e 14.30 Parkinson -sjúkdómurinn 888 e 15.00 Basl er búskapur (7:10) (Bonderøven) e 15.30 Eftirsjá (Ångrarna) e 16.30 Skólaklíkur (Greek V) 17.12 Hrúturinn Hreinn 17.20 Vasaljós (8:10) e 17.44 Grettir (15:52) 17.57 Ég og fjölskyldan mín (1:10) (Mig og min familie) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Ævar vísindamaður 888 (1:8) 18.47 Gunnar (Marta María og Ásdís Rán) Gunnar "á völl- um" stýrir umræðuþætti sem gæti verið sá besti í íslenskum fjölmiðlum í dag. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.45 Söngvakeppnin 2014 (1:3) 21.15 Sherlock Holmes 9,3 (1:3) Sherlock Holmes snýr aftur í nýrri vandaðri þáttaröð frá BBC. Hinn tryggi Watson sem syrgt hefur í tvö ár hélt að hann hefði kvatt vin sinn fyrir fullt og allt, en öllum að óvörum stígur hinn sér- lundaði aftur útúr myrkrinu. 22.45 Stóri Lebowski 8,2 (Big Lebowski) Coen-bræður fara hér á kostum með þessari hárbeittu gamanmynd frá 1998. "Lúðinn" Lebowski er fyrir mistök talinn vera nafni sinn miljarðamæringurinn. Við það bætast svik, prettir, fjárdráttur, fíkniefni og fallegar konur, þannig að málin flækjast verulega og geta ekki annað en klikkað. Valinn leikari í hverju hlutverki frá framleiðendum Fargo. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.40 Glansmynd (Lymelife) Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.10 Útvarpsfréttir ÍNN 19:00 ABC Barnahjálp 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur,tækni og kennsla 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 12:00 Eurosport 2 Meg Ryan Leikkonan þreytir frumraun sína sem leikstjóri með Ithaca. Uppáhalds í sjónvarpinu „Mér finnst þessir dönsku þættir í Sjónvarpinu al- veg frábærir. Þar á meðal Arvingerne, eða Erfingj- arnir, og Dicte. Annars horfi ég langmest á norð- lensku sjónvarpsstöðina N4. Ótrúlega skemmtileg- ir og fræðandi mannlífs- þættir á þeirri stöð. Mjög vel unnið „stöff“ á þeim bænum.“ Guðmundur Magnús Kristjánsson, hafnarstjóri Ísafjarðarbæjar. Dönsku þættirnir og N4 MYND SIGTRYGGUR ARI Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.