Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Page 57

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Page 57
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 28. febrúar 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Fleiri myndir um Shrek væntanlegar A ðdáendur hinna geysivin- sælu Shrek-mynda geta heldur betur glaðst því Jef- frey Katzenberg, fram- kvæmdastjóri DreamWorks, segir allar líkur á að fimmta myndin um Shrek og félaga verði gerð á næstu árum. Fjórða myndin, Shrek For- ever After, kom út fyrir fjórum árum og halaði inn 239 milljón- ir Bandaríkjadala í miðasölu, en það er mun lægra en tekjur fyrstu þriggja mynda seríunnar. „Við viljum leyfa þeim að fá smá tíma til að hvílast,“ segir Katzen- berg um málið. „En ég held að þú getir verið fullviss um að við munum hafa annan kafla í Shrek-seríunni. Við erum ekki búin og, það sem meira máli skiptir, ekki hann heldur.“ Fyrsta myndin um græna tröllið kom út árið 2001 og hlaut gríðar- lega góðar viðtökur. Síðan hafa komið út þrjár myndir til viðbót- ar auk sérstakrar jólastuttmynd- ar um hinn geðilla Shrek og félaga hans. Samtals hafa myndirnar hal- að inn 2,9 milljarða Bandaríkja- dala í miðasölu, en það gera um 329 milljarða íslenskra króna. n horn@dv.is Laugardagur 1. mars Staðfest af framkvæmdastjóra DreamWorks Gullstöðin 09:00 Meistarad. Evrópu fréttaþ. 09:30 Meistaradeild Evrópu (Zenit - Dortmund) 11:10 Meistaradeild Evrópu (Olympiakos - Manchester United) 12:50 Meistarad. - meistaramörk 13:35 Evrópudeildarmörkin 14:25 Hestaíþróttir á Norður- land (KS deildin) 14:50 Meistarad. í hestaíþr. 17:55 Meistarad. í hestaíþr. 18:25 Golfing World 2014 19:15 Fuchse Berlin - Lemgo 20:35 Þýsku mörkin 21:05 Dominos deildin - Liðið mitt (Skallagrímur) 21:35 Dominos deildin (KR - Keflavík) 00:55 NBA (NBA - Rodman Revealed) 18:00 Strákarnir 18:20 Friends 18:45 Seinfeld (5:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (12:16) 20:00 The Practice (6:13) 20:45 Footballers Wives (1:9) 21:55 Entourage (1:12) 22:25 Krøniken (17:22) 23:25 Ørnen (16:24) 00:25 The Practice (6:13) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:21 Strumparnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Tommi og Jenni 10:05 Kalli kanína og félagar 10:30 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:55 Batman: The Brave and the bold 11:15 Big Time Rush 11:40 Bold and the Beautiful 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:30 Ísland Got Talent 14:20 Life's Too Short - Making of 15:10 Veep (8:8) 15:50 Modern Family (1:24) 16:15 Sjálfstætt fólk (23:30) 16:55 Geggjaðar græjur 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:15 Leyndarmál vísindanna 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 The Crazy Ones (9:22) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (7:22) Í þessari elleftu þáttaröð hinna geysivinsælu gam- anþátta Two and a Half Men fylgjumst við áfram með þeim Alan, Jack og Walden, milljónamærings- ins sem kom óvænt inn í líf feðganna. 19:45 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjóns- son og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:10 10 Years 6,1 21:50 Gangster Squad 6.8 23:40 The Cry of the Owl 6,0 01:20 Deadly Impact 5,2 02:55 Wanderlust 5,6 Skemmti- leg gamanmynd með Paul Rudd og Jennifer Aniston í aðalhlutverki. Myndin fjallar um dæmigert par frá Manhattan sem lenda bæði í niðurskurði í vinnunni og flytja út á land. Fyrir tilviljun kynnast litlu sambýli hippa. 04:30 Taken 2 6,3 Spennu- mynd frá 2012 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Bryan Mills er fyrrverandi leyniþjónustumaður sem frelsaði dóttur sína úr klóm mannræningja. Nú hyggur faðir eins mannræningjans á hefndir og leggur allt undir til að handsama Mills og fjölskyldu hans. Auk Liam Neeson leika Famke Janssen og Maggie Grace stór hlutverk. 06:00 Fréttir e 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:35 Dr. Phil 11:15 Dr. Phil 11:55 Top Chef (12:15) 12:40 Got to Dance (8:20) 13:30 Judging Amy (4:23) 14:15 Sean Saves the World 14:40 The Voice (1:28) 16:10 The Voice (2:28) 16:55 Svali&Svavar (8:12) 17:35 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 18:35 Franklin & Bash (7:10) lögmennirnir og glaum- gosarnir Franklin og Bash eru loks mættir aftur á SkjáEinn. Þeir félagar starfa hjá virtri lögmannsstofu en þurfa reglulega að sletta úr klaufunum. 19:20 7th Heaven (8:22) Banda- rísk þáttaröð þar sem Camden fjölskyldunni er fylgt í gegnum súrt og sætt. Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 20:00 Once Upon a Time (8:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu ævintýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 20:45 Made in Jersey (5:8) Skemmtilegir þættir um stúlku sem elst upp í Jersey en fer svo í laganám. Þegar til kastanna kemur hefur uppvöxturinn í gettóinu hjálpað henni frekar en hitt. 21:30 90210 (8:22) 22:10 Agents of S.H.I.E.L.D. (1:22) 7,2 23:00 Trophy Wife (8:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 23:25 Blue Bloods (8:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. Æskuvinur Franks er myrtur en hann starfaði sem lögmaður ýmissa mafíuforingja sem aftur hafa ýmislegt óhreint í pokahorninu. 00:10 Mad Dogs (2:4) 00:55 Made in Jersey (5:8) Skemmtilegir þættir um stúlku sem elst upp í Jersey en fer svo í laganám. Þegar til kastanna kemur hefur uppvöxturinn í gettóinu hjálpað henni frekar en hitt. 01:40 Friday Night Lights (7:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 02:20 The Tonight Show 03:05 The Tonight Show 03:50 The Mob Doctor (13:13) 04:35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (16:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (5:52) 07.14 Tillý og vinir (16:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí 07.59 Um hvað snýst þetta allt? (10:52) 08.04 Sebbi (49:52) (Zou) 08.15 Músahús Mikka (6:26) 08.37 Úmísúmí (19:20) 09.00 Paddi og Steinn (153:162) 09.01 Abba-labba-lá (29:52) 09.14 Paddi og Steinn (154:162) 09.15 Millý spyr (28:78) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (2:9) 09.58 Robbi og Skrímsli (21:26) 10.20 Stundin okkar e 10.45 Gettu betur (4:7) (Fyrri undanúrslit) 11.50 Brautryðjendur (Valdís Óskarsdóttir) Í þáttunum sem eru átta talsins ræðir Þóra Arnórsdóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mann- lífsins. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e 12.15 Kiljan e 13.15 Bikarúrslit í handbolta (Úrslitaleikur kvenna) 15.45 Bikarúrslit í handbolta (Úrslitaleikur karla) 17.25 Babar (1:26) 17.47 Ég og fjölskyldan mín – Frederik (3:10) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Ævar vísindamaður (5:8) 18.45 Gunnar Gunnar "á völlum" stýrir umræðuþætti sem gæti verið sá besti í íslensk- um fjölmiðlum í dag. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir e 19.50 Orð skulu standa Upp- taka frá kvöldskemmtun sem á rætur sínar að rekja til vinsælla samnefndra útvarpsþátta á Rás 1. 20.45 Bleiki pardusinn 5,5 (The Pink Panther) Spreng- hlægileg fjölskyldumynd um hinn klaufalega rannsóknarlögreglumann Clouseau. Í aðalhlutverkum eru Steve Martin, Kevin Kline, Beyoncé Knowles og Jean Reno. Leikstjóri: Shawn Levy. 22.15 Launagreiðsla 6,2 (Paycheck) Það sem virtist skjótfenginn leið til gróða breytist í eltingarleik uppá líf og dauða. Hasarmynd með Ben Affleck, Aaron Eckhart, Umu Thurman í aðalhlutverkum. Leikstjóri: John Woo. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Hamilton njósnari 6,3 (Hamilton: I Nationens Intresse) Sænsk saka- málamynd frá árinu 2012 um njósnarann Hamilton sem er fenginn til að ganga til liðs við rússnesk glæpasamtökum með það að leiðarljósi að fletta ofan af þeim. e 01.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok ÍNN 17:00 Tíska.is 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Tíska.is 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur,tækni og kennsla. 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 17:25 Bayern Munchen - Schalke 19:35 Vitesse - Roda JC Kerkade 21:45 Vitesse - Roda JC Kerkade 23:45 Bayern Munchen - Schalke 01:45 Eurosport 2 Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég er alveg fastur í þátt- um sem heita The Shield þessa dagana. Þeir minna mig dálítið á The Wire og Breaking Bad og fjalla um lögreglumenn sem eru andhetjur og brjóta lögin bæði í eigin þágu og til að vernda almenning.“ Gunnar Hrafn Sveinsson fréttamaður á RÚV. Fastur í The Shield Stöð 2 Sport 2 10:15 Messan 11:40 Match Pack 12:10 Enska B-deildin (QPR - Leeds) B 14:20 Enska úrvalsd. upphitun 14:50 Stoke - Arsenal B 17:20 Southampton - Liverpool 19:25 Fulham - Chelsea 21:05 Everton - West Ham 22:45 Hull - Newcastle 00:25 Stoke - Arsenal Bíóstöðin 07:30 Jane Eyre 09:30 Happy Gilmore 11:00 The Devil Wears Prada 12:50 The Descendants 14:45 Jane Eyre 16:45 Happy Gilmore 18:15 The Devil Wears Prada 20:05 The Descendants 22:00 Django Unchained 00:45 Magic MIke 02:35 Dumb and Dumber 04:30 Django Unchained Stöð 3 15:50 The Cleveland Show (4:22) 16:10 Junior Masterchef Australia 16:55 American Idol (14:37) 18:15 American Idol (15:37) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:25 Raising Hope (3:22) 19:45 Don't Trust the B*** in Apt 23 (19:19) 20:05 Cougar town 4 (9:15) 20:30 Memphis Beat (2:10) 21:15 Dark Blue 21:55 Fish Tank 23:55 Dante 01 01:15 Unsupervised (6:13) 01:35 Brickleberry (6:10) 02:00 Dads (15:18) 02:20 Mindy Project (24:24) 02:40 Do No Harm (12:13) 03:25 Jamie's 30 Minute Meals Shrek Katzenberg segir Shrek ekki dauðan úr öllum æðum. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 790 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.