Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2014, Síða 58
50 Menning Sjónvarp Helgarblað 28. febrúar 2014 É g er einn þeirra sem finnst miðborg Reykjavíkur einstaklega sjarmerandi og skemmtileg. Margir þeirra sem ég hef rætt borgarmál- in við í gegnum tíðina eru á önd- verðum meiði og hvá yfir einsleit- um steypukössum og illa hirtum bárujárnshúsum. Sömu einstak- lingarnir taka það ekki í mál að setjast niður á kaffihús miðsvæð- is vegna þess að þar er ekki þver- fótað fyrir undarlega klæddu fólki sem kaupir rándýran kaffibolla fyrir listamannalaunin sín. Ef þeir hafa þá yfirhöfuð fengið umsókn sína samþykkta. Eitt af þeim örfáu atriðum sem mér finnst ljót við miðborgina okkar eru alltof stórir bílar á alltof litlum götum. Það eru ekki all- ir fyrir það að taka strætisvagn til að komast leiðar sinnar og því aka sumir hverjir á glæsikerrum sín- um um þröngar einstefnugötur miðborgarinnar og leggja yfirleitt í tvö stæði – eða sjá allavega til þess að sá sem leggur við hliðina á þeim muni eiga í mestu erfiðleik- um með að komast út úr bifreið sinni. Það er mjög fyndið að horfa á slíka athöfn. Í draumaheimi mínum, sem má vel vera að sé nokkuð óraunhæfur, er miðborgin okkar gjörsamlega laus við þessar risavöxnu bifreið- ar, sem eru á alltof stórum dekkj- um og vekja heilu hverfin með vélargnýnum sem berst frá þeim. Kannski væri ráð að setja einhvers konar breiddar- og lengdarbann á bifreiðar í miðborginni? Það gæti jafnvel orðið til þess að tveir bílar gætu lagt í jafnmörg stæði og það sem er enn mikilvægara; að það þurfi ekki að halda niðri í sér and- anum þegar ekið er framhjá bíl á Skólavörðustíg vegna hræðslu um að hliðarspegillinn þjóti af. „Eitt af þeim örfáu atriðum sem mér finnst ljót við miðborgina okkar eru alltof stórir bílar á alltof litlum götum. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ó skarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence hefur landað hlutverki í væntan- legri mynd sem byggð verð- ur á skáldsögunni East of Eden eftir John Steinbeck. Það verður leikstjór- inn Gary Ross sem mun leikstýra myndinni, en hann leikstýrði einmitt fyrstu myndinni um Katniss Ever- deen og félaga í Hunger Games-ser- íunni. East of Eden gerist í Salinas Valley í Kaliforníu og fjallar um föð- ur og syni hans tvo og þau óþægilegu leyndarmál sem afhjúpast um móð- ur drengjanna, sem áður var talin látin. Lawrence mun leika móðurina á hennar yngri árum, en þrátt fyrir að ekki sé um stórt hlutverk að ræða vildi Óskarsverðlaunaleikkonan ekki láta tækifæri til að vinna með Ross framhjá sér fara. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem East of Eden birtist á hvíta tjaldinu. Árið 1955 var gerð mynd byggð á bókinni, en henni var leikstýrt af Elia Kazan og skartaði James Dean í að- alhlutverki. Myndin var tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna og hlaut ein, en það var leikkonan Jo Van Fleet, sem lék móðurina, sem var valin besta leikkona í aukahlutverki. Kaz- an, Dean og handritshöfundurinn Paul Osborn voru einnig allir til- nefndir. n Mynd eftir skáldsögu Steinbecks væntanleg Lawrence í East of Eden Sunnudagur 2. mars Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (17:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (6:52) 07.14 Tillý og vinir (17:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí 07.59 Ævintýri Berta og Árna 08.04 Sara og önd (22:40) 08.15 Kioka 08.22 Kúlugúbbarnir (13:20) 08.45 Hrúturinn Hreinn (2:20) 08.52 Disneystundin (8:52) 08.53 Finnbogi og Felix (8:26) 09.15 Sígildar teiknimyndir 09.22 Herkúles (8:21) 09.45 Skúli skelfir (19:26) 09.55 Undraveröld Gúnda 10.08 Mollý í klípu (6:6) 10.35 Svipmyndir frá Noregi: Tónaflóð 10.40 Þrekmótaröðin 2013 (6:8) (5 x 5, seinni hluti) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Orð skulu standa 888 e 13.00 Aldamótabörnin (1:2) e 14.00 Vetrarólympíuleik- ar – Hátíðarsýning á skautum (Figure Skating Gala) e 16.30 Leiðin á HM í Brasilíu (1:16) e 17.00 Táknmálsfréttir 17.10 Poppý kisuló (48:52) 17.21 Stella og Steinn (2:10) 17.33 Friðþjófur forvitni (2:9) 18.00 Stundin okkar 888 18.25 Basl er búskapur 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 888 20.10 Brautryðjendur (4:8) (Sigríður Sigurðardóttir) Í þáttunum sem eru átta talsins ræðir Þóra Arnórs- dóttir við konur sem hafa rutt brautina á hinum ýmsu sviðum mannlífsins. 888 20.40 Erfingjarnir (9:10)(Arvin- gerne) Dönsk þáttaröð um systkini sem hittast eftir margra ára aðskilnað. 21.40 Afturgöngurnar (3:8)(Les Revenants) Dulmagnaðir spennuþættir sem hlutu al- þjóðlegu Emmy-verðlaunin sem besti leikni mynda- flokkurinn í nóvember á síðasta ári. Einstaklingar sem hafa verið taldir látnir til nokkurs tíma, fara að dúkka upp í litlu fjallaþorpi eins og ekkert hafi í skorist. Leikarar: Anne Consigny, Frédéric Pierrot og Clotilde Hesme. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.35 Saga Óskarsverðlaun- anna ("And the Oscar goes to") 90 mínútna upphitun fyrir Óskarsverðlaunin þar sem stiklað verður á stóru um sögu verðlaunanna. 00.05 Óskarsverðlaunin - Rauði dregillinn (Red Carpet) Glamúr, glimmer og glæsileiki. B 01.40 Óskarsverðlaunin 2014(Annual Academy Awards 2014) Bein útsending frá hinum árlegu Óskarsverðlaunum í Los Angeles. Frægt fólk, fallegir kjólar og frábær skemmti- atriði. Kynnir er Freyr Gígja Gunnarsson. B 04.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 09:10 La Liga Report 09:40 Meistaradeild Evrópu (Galatasaray - Chelsea) 11:20 Meistaradeild Evrópu (FC Schalke - Real Madrid) 13:00 Meistarad. - meistaram. 13:45 Enski deildarbikarinn (Man. City - Sunderland) B 15:55 Spænski boltinn 2013-14 (Atletico Madrid - Real Madrid) B 18:00 Enski deildarbikarinn (Man. City - Sunderland) 19:50 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Almeria) B 21:30 Golfing World 2014 22:20 Spænski boltinn 2013-14 (Atletico Madrid - Real Madrid) 00:00 Spænski boltinn 2013-14 (Barcelona - Almeria) 09:40 Hull - Newcastle 11:20 Enska B-deildin (QPR - Leeds) 13:00 Fulham - Chelsea 14:40 Stoke - Arsenal 16:20 Tottenham - Cardiff B 18:25 Southampton - Liverpool 20:05 Swansea - Crystal Palace 21:45 Aston Villa - Norwich 23:25 Everton - West Ham 07:05 Friends With Kids 08:50 The Vow 10:30 Something's Gotta Give 12:35 The King's Speech 14:30 Friends With Kids og Edward Burns. 16:15 The Vow 17:55 Something's Gotta Give 20:00 The King's Speech 22:00 Argo 00:00 Life Of Pi 02:05 The Escapist 03:45 Argo 15:40 H8R (6:9) 16:20 Þriðjudagsk. m/ Frikka Dór 16:50 Amazing Race (1:12) 17:35 Offspring (11:13) 18:15 Men of a Certain Age (2:12) 19:00 Mad 19:10 Bob's Burgers 19:35 The New Normal (15:22) 19:55 American Dad 20:20 The Cleveland Show 20:40 Unsupervised (7:13) 21:05 Brickleberry (7:10) 21:25 Dads (16:18) 21:50 The League (1:13) 22:15 Do No Harm (13:13) 23:00 The Glades (9:13) 23:40 The Vampire Diaries 00:25 Bob's Burgers 00:45 American Dad 18:45 Seinfeld (6:24) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (13:16) 20:00 Viltu vinna milljón? 20:45 Krøniken (17:22) 21:45 Ørnen (17:24) 22:40 Ally McBeal (18:23) 14:00 Frumkvöðlar 14:30 Eldhús Meistaranna 15:00 Vafrað um Vesturland 15:30 Stormað um Hafnarfjörð 16:00 Hrafnaþing 17:00 Stjórnarráðið 17:30 Skuggaráðuneytið 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur,tækni og kennsla. 19:00 Fasteignaflóran 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 22:00 Hrafnaþing 23:00 Tíska.is 23:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:21 Strumparnir 07:45 Ævintýraferðin 07:55 Algjör Sveppi 08:00 Brunabílarnir 08:20 Dóra könnuður 08:45 Latibær 09:10 Ben 10 09:30 Villingarnir 09:55 Tom and Jerry 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 10:50 Nágrannar 11:10 Nágrannar 11:30 Nágrannar 11:50 Nágrannar 12:15 60 mínútur (21:52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun Þjóðmálaþáttur í umsjá Mikaels Torfasonar, aðalritstjóra fréttamiðla 365 í opinni dagskrá. 13:50 Spaugstofan 14:15 Spurningabomban 15:05 Heimsókn 15:30 Heilsugengið 16:00 Um land allt 16:35 Léttir sprettir 17:10 Geggjaðar græjur 17:30 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (27:50) 19:10 Sjálfstætt fólk (24:30) 19:45 Ísland Got Talent Glæsilegur íslenskur sjónvarpsþáttur þar sem leitað er að hæfileikaríku- stu einstaklingum landsins. Kynnir keppninnar er sjón- varpsmaðurinn góðkunni Auðunn Blöndal dómarar eru, einn ástsælasti tónlist- armaður, Bubbi Morthens, sjónvarpskonan vinsæla og söngkonan,, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, knattspyrnumaðurinn og söngvarinn, Jón Jónsson og menntamálaráðherra landsins, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. 20:40 Mr. Selfridge 7,7 Önnur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 21:30 The Following (6:15) Önnur þáttaröðin af þessum spennandi þáttum en síðasta þáttaröð endaði í mikilli óvissu um afdrif fjöldamorðingjans Carroll einnig hvað varðar sögu- hetjuna Ryan Hardy. 22:15 Banshee (8:10) Önnur þáttaröðin um hörku- tólið Lucas Hood sem er lögreglustjóri í smábænum Banshee. 23:10 60 mínútur (22:52) 00:00 Mikael Torfason - mín skoðun 00:45 Daily Show: Global Edition 01:15 Nashville (8:22) 02:00 True Detective (6:8) 02:55 Mayday (5:5) 03:55 American Horror Story: Asylum (7:13) 04:35 Mad Men (9:13) 05:20 The Untold History of The United States (9:10) 06:20 Sjálfstætt fólk (23:30) 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 Dr. Phil 12:50 Dr. Phil 13:30 Dr. Phil 14:10 Once Upon a Time (8:22) 14:55 7th Heaven (8:22) 15:35 Family Guy (18:21) 16:00 90210 (8:22) 16:40 Made in Jersey (5:8) 17:25 Parenthood (8:15) Banda- rískir þættir um Braverman fjölskylduna í frábærum þáttum um lífið, tilveruna og fjölskylduna. 18:10 The Good Wife (3:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. 19:00 Friday Night Lights (7:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 19:40 Judging Amy (5:23) 20:25 Top Gear Best of (1:4) Einn vinsælasti sjónvarpþáttur í heimi. Að þessu sinni velja þeir félagar brot af því besta úr Top Gear þáttum liðiinnar seríu. 21:15 Law & Order (4:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. Byggingar- krani hrynur og starfsmað- ur lætur lífið. Við rannsókn lögreglu kemur í ljós að alls ekki var um slys að ræða. 22:00 The Walking Dead 8,8 (9:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 22:45 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 23:45 Elementary (8:22) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. 00:35 Scandal (7:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrú- legum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmálanna í Washington. 01:20 The Bridge (8:13) 02:00 The Walking Dead (9:16) 02:45 The Tonight Show 03:30 Beauty and the Beast 04:10 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 06:00 Eurosport 2 13:25 Feyenoord - AFC Ajax 15:35 Feyenoord - AFC Ajax 17:35 Eurosport 2 23:45 Eurosport 2 Jennifer Lawrence Lawrence mun leika móðurina á hennar yngri árum. MyND GEORGE PiMENTEL Tröllin í miðborginni B andaríska leikkonan Am- anda Seyfried mun fara með aðalhlutverk í vænt- anlegu framhaldi af grín- myndinni Ted. Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í myndinni og mun Seyfried leika kærustu hans. Myndin um John Bennett og bangsann hans, Ted, náði tölu- verðum vinsældum er hún kom út árið 2012. Hún er skrifuð af grínist- anum Seth MacFarlane sem einnig leikstýrði myndinni og talaði fyrir bangsann Ted og mun hann að sjálfsögðu vera með yfirumsjón yfir hinni væntanlegu framhaldsmynd sem stefnt er á að frumsýna þann 10. júlí 2015. Mila Kunis, sem lék Lori Coll- ins í Ted, mun að sögn framleið- enda kannski birtast í litlu hlut- verki í framhaldsmyndinni, en þó eru einhverjar líkur á að hún verði ekkert í myndinni yfirhöfuð. Þetta verður ekki í fyrsta sinn sem þau Seyfried og MacFarlane leiða saman hesta sína því þau leika saman í myndinni A Million Ways to Die in the West sem frumsýnd verður í sumar. Leikur kærustu Wahlbergs Amanda Seyfried leikur í Ted 2 ingólfur Sigurðsson ingolfur@dv.is Helgarpistill

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.