Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2014, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.2014, Síða 56
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 28.–31. mars 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þ ættirnir American Horror Story hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og hafa hing- að til verið framleiddar þrjár þáttaraðir, sem hver um sig er sjálf- stæð saga. Nú hafa framleiðendur þáttanna gefið út upplýsingar um fjórðu þáttaröðina og meðal annars það að leikkonan Kathy Bates fái stórt hlutverk í þáttunum ásamt Jessicu Lange, sem leikið hefur í öllum þáttaröðunum. Bates er ekki óvön því að leika hrollvekjandi persónur og þekkja hana kannski einhverjir sem hina geðsjúku Annie Wilkes úr myndinni Misery, þar sem hún lék á móti James Caan. Nýja þáttaröðin ber heitið Freak Show og gerist hún á 6. áratug síðustu aldar. Þáttaröðin fjallar um farandsirkus sem ferðast um Bandaríkin þar sem áhorfend- ur geta borgað fyrir að sjá óhugnan- legt fólk og verur. Ryan Murpy, fram- leiðandi þáttanna, greindi frá þessu á Twitter-aðgangi sínum fyrir stuttu en hann er einnig þekktur fyrir vinsæla þætti eins og Glee og Nip/Tuck. n jonsteinar@dv.is Kathy Bates fær hlutverk í nýjustu þáttaröðinni Fjórði kafli hryllingsins Föstudagur 28. mars Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 12:20 Stjarnan - Keflavík 14:10 Barcelona - Celta 15:50 Sevilla - Real Madrid 17:30 Hestaíþróttir á Norðurl. 18:00 Meistarad. í hestaíþrótt. 18:30 La Liga Report 19:00 Dominos deildin (Njarðvík - Haukar) B 21:00 Dominos d.- Liðið mitt 21:25 Meistarad. Evr fréttaþ. 21:55 Hamburg - Fuchse Berlin 23:15 Dominos deildin (Njarðvík - Haukar) 00:45 UFC Live Events (UFC 171) 04:55 Formula 1 2014 - Æfingar 12:15 Newcastle - Everton 13:55 West Ham - Hull 15:35 Tottenham - Sout- hampton 17:20 Man. Utd. - Man. City 19:00 Keane and Vieira: The Best of Enemies 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsd - upphitun 21:00 Ensku mörkin - neðri deild 21:30 Liverpool - Sunderland 23:10 Arsenal - Swansea City 00:50 West Ham - Man. Utd. 11:00 Rumor Has It 12:35 The Five-Year Engagement 14:40 To Rome With Love 16:30 Rumor Has It 18:05 The Five-Year Engagement 20:10 To Rome With Love 22:00 Zero Dark Thirty 00:35 Red 02:05 Ironclad 04:05 Zero Dark Thirty 12:20 Simpson-fjölskyldan 12:40 Friends 13:05 Mindy Project (10:24) 13:25 Suburgatory (10:22) 13:45 Glee (10:22) 14:30 Hart of Dixie (10:22) 15:10 Gossip Girl (10:24) 15:55 The Carrie Diaries 16:40 Pretty Little Liars (10:22) 17:25 Jamie's 30 Minute Meals 17:55 Raising Hope (6:22) 18:15 The Neighbors (18:22) 18:40 Cougar town 4 (12:15) 19:00 Top 20 Funniest (10:18) 19:45 How To Make it in America 20:20 Community (1:24) 20:40 American Idol (23:37) 21:00 Grimm (20:22) 21:40 Luck (9:9) 22:45 Memphis Beat (1:10) 23:25 Dark Blue 00:05 Top 20 Funniest (10:18) 00:50 How To Make it in America 01:10 Community (1:24) 01:30 American Idol (23:37) 01:50 Grimm (20:22) 02:30 Luck (9:9) 18:35 Seinfeld (3:13) 19:05 Modern Family 19:35 Two and a Half Men 20:00 Það var lagið 21:00 Game of Thrones (6:10) 21:55 Twenty Four (24:24) 22:40 It's Always Sunny In Philadelphia (4:13) 23:05 Footballers Wives (4:9) 23:55 The Practice (9:13) 00:40 Það var lagið 01:35 Game of Thrones (6:10) 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Reykjavíkurrölt Randver og Rakel skoða borgina 21:30 Eldað með Holta Úlfar og Holtakræsingar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Ellen (170:170) 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (22:175) 10:15 Fairly Legal (3:13) 11:00 Celebrity Apprentice (8:11) 12:35 Nágrannar 13:00 Coco Before Chanel 14:50 The Glee Project (7:12) 15:35 Xiaolin Showdown 16:00 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:25 Waybuloo 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (6:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 Men in Black 7,2 (Menn í svörtu) Bráðskemmtileg ævintýramynd frá 1997 með Will Smith og Tommy Lee Jones í aðalhlutverkum. 22:10 Bullet to the Head 5,8 Spennumynd með Sylvest- er Stallone í aðalhlutverki. Eftir að félagar þeirra eru myrtir ákveða leigu- morðingi og lögreglumaður að taka höndum saman í baráttunni við sameigin- legan óvin. 23:40 The Experiment 6,4 Spennumynd frá 2010 með Adrian Brody og Forest Whitaker í aðalhlutverkum. Travis langar að ferðast út í heim með kærustunni en vantar aur. Hann gerist þátttakandi í vel borguðu rannsóknarverkefni þar sem 26 menn eru lokaðir inni og eiga annars vegar að gegna hlutverki fanga og hins vegar fanga- varða. Fljótlega myndast mikil spenna milli hópanna tveggja og fangaverðirnir, með Barris fremstan í flokki, nota hvert tækifæri til að níðast á föngunum. Þegar allar re glur hafa verið brotnar sér Travis að hann þarf að grípa til sinna ráða til að stöðva þessa rannsókn. 01:15 The Escapist 6,8 Spennandi glæpamynd með Brian Cox og Ralph Fiennes um fangann Frank Perry sem setur saman snilldarlega flóttaáætlun úr fangelsi til þess að vera með dóttur sinni sem veikist skyndi- lega. Hann þarf aðstoð nokkurra samfanga sinna sem búa allir yfir sérstökum hæfileikum sem koma að góðum notum við flóttann. 02:55 44 Inch Chest 5,8 Bresk bíómynd frá 2009 með Ray Winstone, Ian McShane, John Hurt, Tom Wilkinson, Stephen Dillane og Joanne Whalley í aðalhlutverkum. 04:35 World's Greatest Dad 06:10 Simpson-fjölskyldan 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (14:25) 17.43 Hið mikla Bé (14:20) 18.05 Nína Pataló (17:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Eldað með Ebbu (4:8) Matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. Dagskrárgerð: Anna Vigdís Gísladóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Njósnari (9:10) (Spy II) Bresk gamanþáttaröð þar sem fylgst er með Tim sem er njósnari hjá MI5 og togstreitu hans milli njósn- astarfs og einkalífs. Meðal leikara eru Darren Boyd, Robert Lindsay og Mathew Baynton. 20.05 Útsvar (Kópavogur - Fljótsdalshérað) Spurn- ingakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arn- órsdóttir og spurningahöf- undur og dómari er Stefán Pálsson. 21.10 Taggart: Þögul sannindi (Taggart) Íranskur innflytjandi finnst myrtur og uppá yfirborðið kemur mál fjölskyldu sem verður fyrir barðinu á kynþátta- fordómum og á sér ekki sjö dagana sæla í Glasgow. Aðalhlutverk: Blythe Duff og John Michie. 22.00 Allt um Steve 4,8 (All about Steve) Gamanmynd með Söndru Bullock í aðalhlutverki. Mary er málglaður krossgátuhöf- undur staðráðin í að sann- færa myndatökumanni um að þeim sé ætlað að vera saman. Meðal leikenda: Bradley Cooper og Thomas Haden Church. Leikstjóri er Phil Traill Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 23.35 Milliliður 5,6 (Middle Men) Hasarmynd með kómískan undirtón, um smáglæpafjölskyldu sem endar iðulega í hlutverki milligönguaðila í stærri glæpum. Hlutverk sem kemur fjölskyldunni oftar en ekki í vandræði. Aðal- hlutverk: Emily Bachinsky, Michelle Fish og Matt Marshall. Leikstjóri: Matt Marshall. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:30 Dogs in the City (3:6) 15:20 Svali&Svavar (12:12) 16:00 The Biggest Loser - Ísland (10:11) 17:00 Minute To Win It 17:45 Dr. Phil 18:25 The Millers (12:22) Bandarísk gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að móðir hans flytur inn til hans, honum til mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í höndum Will Arnett. Mæður geta verið afar þreytandi eins og systkinin eiga eftir að komast að sér til mikillar skelfingar í þessum þætti. 18:50 America's Funniest Home Videos (24:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:15 Family Guy (21:21) Ein þekktasta fjölskylda teiknimyndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjölskylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 19:40 Got to Dance (12:20) Breskur raunveruleika- þáttur sem farið hefur sigurför um heiminn. 20:30 The Voice (9:28) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. 22:00 The Voice (10:28) 22:45 The Tonight Show 23:30 Friday Night Lights (11:13) 00:10 After the Sunset 6,3 Spennumynd frá árinu 2004. Pierce Brosnan leikur meistaraþjóf sem þarf einungis að ljúka einu ráni í viðbót til þess að geta sest í helgan stein. Önnur hlut- verk eru í höndum Salma Hayek, Woody Harrelson og Don Cheadle. 01:50 The Good Wife (7:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vin- sælda meðal áhorfenda. 02:40 The Tonight Show 03:30 The Tonight Show 04:20 Pepsi MAX tónlist SkjárGolf 11:40 Bundesliga Highlights Show (2:15) 12:30 Dutch League - Highlights 2014 (6:25) 13:00 Hannover 96 - Borussia Dortmund 15:00 FC Groningen - Vitesse 17:00 Borussia Dortmund - FC Schalke 04 19:00 PSV Eindhoven - Roda JC Kerkade 21:00 Bundesliga Highlights Show (2:15) 21:50 Dutch League - Highlights 2014 (6:25) 22:20 Motors TV Kathy Bates Leikkonan fær stórt hlutverk í næstu þáttaröð American Horror Story. S vokallaðar ævisögukvik- myndir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár. Daniel Day-Lewis lék til að mynda í mynd um ævi Lincolns og einnig hafa komið út myndir um Margar- et Thatcher, Nelson Mandela og J. Edgar Hoover. Nú fyrir stuttu var það svo tilkynnt að leikarinn hlé- drægi Kevin Spacey muni taka að sér að leika Winston Churchill í nýrri kvikmynd um þennan for- sætisráðherra Breta. Myndin um Churchill ber heitið Captain of the Gate og mun hún fjalla um feril hans á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar og mun hún varpa ljósi á átök hans við breska þingið og stríð Bretlands og Þýska- lands Hitlers. Churchill var einn merkasti leiðtogi stríðsáranna og var forsætisráðherra í tvígang, fyrst frá 1940–1945 og svo 1951– 1955. Það verður því merkilegt að sjá hvernig Spacey kemur til með að túlka þennan litríka og sterka persónuleika. Spacey er ekki alls óvanur því að leika pólitíkusa, þeir sem fylgj- ast með þáttunum House Of Cards kannast líklega við þingmanninn Francis Underwood, sem leikinn er snilldarlega af Spacey. Það virð- ist því sem Spacey komi til með að halda sig við pólitík í leiklistinni á næstunni. n jonsteinar@dv.is Churchill á hvíta tjaldið Kevin Spacey Mun leika Winston Churchill. Winston Churchill S pennu- og hryllingsmyndin Prometheus, sem tekin var að miklu leyti hérlendis naut mikilla vinsælda þegar hún kom út sumarið 2012. Ridley Scott, leikstjóri myndarinnar, hafði lengi gengið með myndina í magan- um áður en hún komst loks í kvik- myndahús. Vinna við framhald myndarinnar er nú komin á fullt skrið og er Scott að viða að sér fólki til að annast verkið. Fyrri myndin var mikið gagn- rýnd á sínum tíma fyrir slæmt handrit og bentu margir á stór göt í söguþræðinum og merkilega óvís- indaleg vinnubrögð aðstandenda myndarinnar, sem samanstóð að mestu af þaulreyndum vísinda- mönnum og fékk handritshöfund- urinn Damon Lindelof skömm í hattinn fyrir arfaslakt handrit. Hann ætti að vera vanur því að fá á sig gagnrýni en margir saka hann einmitt um að hafa bókstaflega eyðilagt sjónvarpsseríuna Lost með slæmu handriti. Mikil óvissa ríkti fyrst um sinn um hvort framhald myndarinn- ar yrði nokkurn tímann gert en nú hefur Scott ráðið nýjan handrits- höfund fyrir framhaldið og varð Michael Green fyrir valinu. Green er hvað þekktastur fyrir að hafa skrifað handritið að hinum goð- sagnakennda vísindatrylli Blade Runner, ásamt Scott sjálfum, þannig að verkefnið virðist vera í góðum höndum. Tökur á myndinni hefjast í haust. n jonsteinar@dv.is Framhaldið frumsýnt í mars 2016 Prómeþeifur hinn seinni í vinnslu Michael Fassbender Mun snúa aftur í hlutverki vél- mennisins Davids í framhaldi Prometheus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.