Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2014, Page 61

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.2014, Page 61
Helgarblað 4.–7. apríl 2014 Brúðkaup 5 Stjörnurnar gifta sig líkt og við hin. Sumar oftar en meðalmaðurinn en það er önnur saga. Hér má sjá nokkrar þekktar stjörnur á brúðkaupsdaginn. Tom Crusie og Katie Holmes Giftu sig árið 2006 og skildu í kjölfar Íslandsheimsóknar árið 2012. Dansað Gleðin á að vera við völd í brúðkaupum og körfuboltastjarnan Michael Jordan hafði þá reglu í hávegum þegar hann gekk í það heilaga með Yvette Prieto. Veislan var haldin í Flórída. Grace Kelly og Rainier Grace Kelly varð prinsessa í Mónakó þegar hún giftist Rainier III, fursta, árið 1956. Ekki slæmur strákur Aaron Paul, sem er einna best þekktur fyrir að leika eiturlyfjaneytanda í Break- ing Bad, kvæntist Lauren Parsekian í Malibu ekki alls fyrir löngu. Fórnaði krúnunni Edward, hertogi af Windsor, kvæntist Wallis Simpson, frá- skilinni konu í júní 1937, og gaf frá sér krúnuna. Ákvörðun Edwards var mjög umdeild. Marilyn Monroe og Joe DiMaggio Giftu sig hjá borgardómara í San Francisco árið 1954. Sam og söngfuglinn Tónlistarkonan Lily Allen gekk í hjónaband með sínum heittelskaða Sam Cooper í júní 2011. Flottar Ellen DeGeneres og Portia de Rossi gengu í hjónaband á heim- ili sínu í Los Angeles í ágúst 2008. Ljómuðu Brad Pitt og Jennifer Aniston giftu sig í Malibu árið 2000. Á ströndinni Megan Fox og Brian Austin Green gengu í það heilaga á Hawaii árið 2010. Er til róman- tískari staður til að gifta sig á en sjálf ströndin? Með þeim á myndinni er sonur Brians, Kassius. Stjörnurnar á brúðkaupsdaginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.