Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Side 17
fréttir 11. desember 2009 föstudagur 17 NÝTT LÍF ÚTRÁSARVÍKINGA rússland Magnús Þorsteinsson Magnús var úrskurðaður gjaldþrota í sumar og talið er að hann skuldi Landsbankanum 24 milljarða króna. Skattayfirvöld kröfðu hann um tæpan milljarð fyrir ógreiddan skatt af hagnaði eftir sölu hlutabréfa. Magnús hefur flutt lögheimili sitt til Rússlands og þvertekur fyrir að flutningurinn tengist gjaldþroti hans hérlendis. Straumur fór fram á gjaldþrotaskipti vegna vangold- innar skuldar upp á 1,2 milljarða króna. Hann stendur í málaferlum við fréttastofu Stöðvar 2 vegna fréttar um milljarða millifærslur hans úr Straumi yfir í erlend skattaskjól. Halldór J. Kristjánsson Þessi fyrrverandi bankastjóri Lands- bankans er farinn af landi brott og fluttur til Kanada. Hann starfar þar sem framkvæmda- stjóri hjá kanadísku orku- og fjárfestingafyrirtæki. 2 dálkar = 9,9 *10 Opið: má-fö. 12-18, Opið á laugard. til jóla frá 12-16 Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum Kóp. 201 - S: 517 7727 www.nora.is í bústaðinn og á heimilið Könnur með dýrum og traktorum Njótum aðventunnar saman Þönglabakka (Mjódd) 4 sími 557 4070 myndval@myndval.is www.myndval.is Strigaprentun persónuleg jólagjöf Kanada

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.