Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Qupperneq 66

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2009, Qupperneq 66
66 föstudagur 11. desember 2009 dagskrá talað við eyrað Ég elska Ilmi Kristjáns. Finnst hún frábær og hef hlegið að henni í Stelpunum þar sem ofnæmiskonan var mitt uppá- hald, hún var snilld sem lesbían í sömu þáttum og ótrúlegt en satt þá horfði ég á Ástríði. Þar var hún líka frábær. Svo sá ég Sjálfstætt fólk með henni og þar var hún svo ró- leg og jafnvel pínu sæt. Lýkur þar með lofræðunni því frammistaða hennar á Degi rauða nefsins var ekki til að hrópa húrra fyrir. Hún einfaldlega getur ekki séð um beinar útsendingar. Þessi list sem Þorsteinn Joð, Logi Berg- mann, Inga Lind og svo margir hafa mótað og maður miðar við í beinum útsendingum fór fyrir ofan garð og neðan. Aðallega neðan. Í alvörunni. Hvað var að frétta? Ilm- ur stýrði fimm klukkustunda þætti ásamt Birni Thors. Sko, Björn fór á kostum en Ilmur fór á ókostum. Hún talaði við eyrað sitt – sem á sjónvarpsmáli heitir comm- ando, og sagði já og einmitt í tíma og ótíma. Aðallega í ótíma. Hún var aldrei með prógrammið á hreinu og það var kostulegt en samt svo vont þegar hún kynnti inn þrjú vitlaus innslög áður en Björn Thors bjargaði henni með spontant húmor. Hann var góður í útsendingunni. Geislaði af sjálfs- trausti og manni leið vel þegar hann talaði. Ég gerðist meira að segja heimsforeldri því hann seldi mér alveg hugmyndina. Fimm tíma prógrammi er vafalaust erfitt að stjórna – en í alvörunni. Þetta var hræðilegt. Og þá er ég samt alveg rólegur. Þetta var ömurlegt. Ilmur, ef þú ætlar að tækla beina útsendingu. Mættu undirbúin. Fyrir okkur öll. Benedikt Bóas var orðinn Brjálaður á ilmi á degi rauða nefsins pressan saw VI n IMDb: 6,4/10 n Rottentomatoes: 45/100% n Metacritic: 30/100 sororIty row n IMDb: 5,6/10 n Rottentomatoes: 23/100% n Metacritic: 24/100 Bad LIeutenant n IMDb: 7,5/10 n Rottentomatoes: 85/100% n Metacritic: 69/100 oLd dogs n IMDb: 5,0/10 n Rottentomatoes: 5/100% n Metacritic: 19/100 frumsýnIngar heLgarInnar stÖð 2 eXtra sjónvarpið 11:45 the doctors 12:25 the doctors 13:05 the doctors 13:45 the doctors 14:30 the doctors 15:15 oprah 16:00 doctors (18:25) 16:30 doctors (19:25) 17:00 doctors (20:25) 17:30 doctors (21:25) 18:00 doctors (22:25) 18:30 seinfeld (24:24) 18:55 seinfeld (1:22) 19:20 seinfeld (20:24) 19:45 seinfeld (21:24) 20:10 so you think you Can dance (13:25) 21:35 Blade (10:13) 22:20 et weekend 23:10 seinfeld (24:24) 23:35 seinfeld (1:22) 00:00 seinfeld (20:24) 00:25 seinfeld (21:24) 01:15 fréttir stöðvar 2 02:20 tónlistarmynd- bönd frá nova tV stÖð 2 07:00 dynkur smáeðla 07:15 Lalli 07:20 Boowa and kwala 07:25 Þorlákur 07:35 gulla og grænjaxlarnir 07:50 elías 08:00 algjör sveppi 09:35 scooby-doo og félagar 10:00 apaskólinn 12:00 nágrannar 12:20 nágrannar 12:40 nágrannar 13:00 nágrannar 13:20 nágrannar 13:45 grey’s anatomy (7:23) 14:35 so you think you Can dance (14:25) 16:00 so you think you Can dance (15:25) 16:55 oprah 17:40 60 mínútur 18:30 fréttir stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:02 Veður 19:10 the moment of truth (23:25) 19:55 sjálfstætt fólk Andrea Róbertsdóttir er móðir, fyrirsæta, sjónvarpsstjarna, bóndi, kynja- fræðingur, rithöfundur og ferðalangur með meiru. Jón Ársæll tekur á henni hús og þar kemur hún svo sannarlega til dyranna eins og hún er klædd. 20:40 the mentalist (3:22) 21:30 numbers (22:23) 22:20 mad men (9:13) 23:10 60 mínútur 23:55 nCIs (18:19) 00:40 Backbeat 02:20 a Little thing Called murder 03:45 flight 93 05:15 sjálfstætt fólk 05:50 fréttir 08.00 morgunstundin okkar 08.01 friðþjófur forvitni (16:20) 08.24 Lítil prinsessa (11:35) 08.34 Þakbúarnir (13:52) 08.47 með afa í vasanum (13:52) 09.01 stjáni (41:52) 09.23 sígildar teiknimyndir (12:42) 09.30 nýi skólinn keisarans (49:52) 09.52 hanna montana 10.15 kóala bræður 11.05 stórviðburðir í náttúrunni (2:6) 12.00 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við dr. Kum-Kum Bhavnani, prófessor við Kaliforníu- háskóla. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 12.30 silfur egils 13.50 sigur í tapleik 14.20 klifurstelpan 15.50 Íslandsmótið í handbolta Fram - Stjarnan, karlar 17.30 táknmálsfréttir 17.40 spaugstofan 18.05 stundin okkar 18.35 Jóladagatalið - klængur sniðugi 18.45 Jóladagatalið - klængur sniðugi 19.00 fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 fréttaaukinn 20.15 himinblámi (7:16) 21.05 sunnudagsbíó - krossgötur 6,9 Bandarísk/mexíkósk verðlaunamynd frá 2006. Fótboltastjarna er að fara að skrifa undir milljóna- samning þegar rás atburða verður til þess að binda enda á feril hans. Þjónustustúlka í New York kemst að svolitlu um sjálfa sig sem hún er engan veginn undir búin. Í einu vetfangi er líf þeirra sett á annan endann en svo sameina örlögin þau. Leikstjóri er Alejandro Gomez Monteverde og meðal leikenda eru Eduardo Verástegui, Tammy Blanchard, Manny Perez og Ali Landry. 22.40 silfur egils 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok stÖð 2 sport stÖð 2 Bíó 08:20 gillette world sport 08:50 spænski boltinn 10:30 Box - Vitali klitschko - kevin Johnson 12:10 meistaradeild evrópu 12:50 Pga tour 2009 15:50 franski boltinn (Mónakó - Lille) 17:50 La Liga report 18:20 spænski boltinn (Valencia - Real Madrid) 20:00 Pga tour 2009 08:10 Catch and release 6,2 10:00 Picture Perfect 5,1 12:00 hoot 5,4 14:00 Catch and release 16:00 Picture Perfect 18:00 hoot 20:00 thunderball 8,2 22:10 Letters from Iwo Jima 7,3 00:30 yes 7,6 02:10 kin 1,6 04:00 Letters from Iwo Jima 06:20 you only Live twice stÖð 2 sport 2 09:00 mörk dagsins 09:40 enska úrvalsdeildin 11:20 enska úrvalsdeildin 13:00 enska úrvalsdeildin 14:40 Premier League world 15:10 mörk dagsins 15:50 enska úrvalsdeildin Bein útsending frá leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3 14:50: Fulham - Sunderland 18:00 enska úrvalsdeildin (Fulham - Sunderland) 19:40 enska úrvalsdeildin (Portsmouth - Burnley) 21:20 enska úrvalsdeildin (Man. City - Chelsea) 23:00 enska úrvalsdeildin (Blackburn - Liverpool) 00:40 enska úrvalsdeildin Einkunn á IMDb merkt í rauðu.sunnudagur skjár einn 06:00 Pepsi maX tónlist 10:40 world Cup of Pool 2008 (28:31) 11:30 dynasty (25:29) 12:20 dynasty (26:29) 13:10 dynasty (27:29) 14:00 still standing (3:20) 14:25 yes dear (14:15) 14:50 america’s next top model (8:13) 15:40 Innlit/ Útlit (7:10) 16:10 nýtt útlit (10:10) 17:00 spjallið með sölva (12:13) 17:50 the office (8:28) 18:15 30 rock (10:22) 18:40 matarklúbburinn (5:6) 19:10 survivor (6:15) 20:00 top gear (3:12) Skemmtilegasti bílaþáttur í heimi. Félagarnir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May skoða allt sem viðkemur bílum með hárbeittum húmor í bland við alvarlega umfjöllun. 21:00 Law & order: special Victims unit (14:19) 21:50 house (8:24) 22:40 dexter (1:12) 23:30 dexter (2:12) 00:20 dexter (3:12) 01:10 dexter (4:12) 02:00 Pepsi maX tónlist ínn 14:00 ertu í mat? 14:30 segðu mér frá bókinni 15:00 7 leiðir með gaua litla 15:30 Í nærveru sálar 16:00 hrafnaþing 17:00 græðlingur 17:30 tryggvi Þór á alþingi 18:00 Borgarlíf 18:30 heim og saman 19:00 frumkvöðlar 19:30 Björn Bjarna 20:00 hrafnaþing 21:00 Í kallfæri 21:30 segðu mér frá bókinni 22:00 hrafnaþing heimstjórn Ínn 23:00 segðu mér frá bókinni 23:30 anna og útlitið Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. Hafðu samband í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is - inn í hlýjuna Fáðu DV heim í áskrift Smáauglýsingasíminn er smaar@dv.is 515 55 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.