Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Síða 50
50 Afþreying 13.–15. júlí 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Endurreisn útrásarinnar er að hefjast
Stöð 2 sýnir um þessar
mundir dramaþættina Treme
á sunnudögum klukkan
22:20. Þættirnir eru fram-
leiddir af HBO en þeir gerast
í New Orleans í Bandaríkj-
unum nokkrum mánuðum
eftir að fellibylurinn Katrín
reið þar yfir og lagði allt í rúst.
Þættirnir fjalla um íbúana í
Treme-hverfinu og hvernig
þeir reyna að ná fótfestu aftur
í lífinu eftir að hafa misst allt.
Þættirnir hafa fengið góðar
móttökur og fína dóma
heilt yfir. Þá hafa íbúar New
Orleans lofað þá fyrir að gefa
raunsæja mynd af afleiðing-
um fellibylsins. Þegar er búið
að sýna tvær þáttaraðir í
Bandaríkjunum en sú þriðja
verður frumsýnd í september.
Treme á Stöð 2 á sunnudögum
Eftirmálar Katrínar
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Reykjavík
og nágrenni
Stykkishólmur
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Patreksfjörður
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Ísafjörður
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Sauðárkrókur
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Akureyri
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Húsavík
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Mývatn
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Egilsstaðir
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Höfn
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Kirkjubæjarkl.
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Vík í Mýrdal
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Hella
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Selfoss
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Vestmannaeyjar
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Reykjanesbær
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Ákveðin norðvestanátt
og bjart veður en hætt
við síðdegisskúrum.
13° 8°
8 3
03:36
23:29
3-5
14
3-5
14
0-3
14
3-5
11
5-8
11
3-5
14
3-5
11
3-5
13
3-5
12
3-5
11
0-3
19
3-5
17
3-5
17
5-8
15
3-5
16
8-10
14
3-5
15
3-5
14
0-3
14
3-5
13
5-8
12
3-5
13
3-5
10
3-5
11
3-5
11
3-5
12
0-3
20
3-5
17
3-5
17
5-8
16
0-3
15
8-10
14
0-3
17
3-5
16
3-5
14
3-5
14
5-8
14
3-5
16
0-3
12
0-3
11
3-5
13
3-5
13
0-3
19
3-5
15
3-5
17
5-8
16
3-5
14
3-5
14
0-3
16
0-3
16
3-5
13
3-5
15
3-5
14
3-5
16
0-3
13
0-3
13
3-5
12
3-5
12
0-3
18
3-5
15
3-5
16
5-8
15
3-5
14
3-5
15
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Fremur hæg norðvestan
átt.
13° 8°
8 3
03:39
23:26
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
11
2013
13
16
00
56
6
8
5
3
3
5
5
5 312
10
11
14
15
18
15
8
13
8
5
5
6
13
15
8
8
5
1212
11
13
10
14
16
20
10
13 14
10
10
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. júlí
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Extra
Stöð 2 Sport 2
06:00 ESPN America
07:20 PGA Tour - Highlights (25:45)
08:15 John Derre Classic - PGA Tour
11:15 Golfing World
12:05 Inside the PGA Tour (28:45)
12:30 The Scottish Open (2:2)
16:00 John Derre Classic - PGA Tour
2012 (3:4)
19:00 John Derre Classic - PGA Tour
2012 (4:4)
22:00 The Scottish Open (2:2)
01:30 ESPN America
SkjárGolf
08:00 Mamma Mia!
10:00 Knight and Day
12:00 Marmaduke
14:00 Mamma Mia!
16:00 Knight and Day
18:00 Marmaduke
20:00 Slumdog Millionaire
22:00 Taken
00:00 We Own the Night
02:00 Journey to the End of the
Night
04:00 Taken
06:00 The Hoax
Stöð 2 Bíó
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Poppý kisukló (44:52) (Poppy
Cat)
08.12 Herramenn (31:52) (Mr. Men
Show)
08.23 Franklín og vinir hans (10:52)
(Franklin and Friends)
08.45 Stella og Steinn (16:26)
(Stella and Sam)
08.57 Smælki (14:26) (Small Pota-
toes)
09.00 Disneystundin
09.01 Finnbogi og Felix (47:59)
(Phineas and Ferb)
09.22 Sígildar teiknimyndir (41:42)
(Classic Cartoon)
09.29 Gló magnaða (67:68) (Kim
Possible)
09.51 Litli prinsinn (12:26) (The
Little Prince)
10.16 Hérastöð (20:26) (Hareport)
10.30 Stundin okkar (e)
11.00 Ævintýri Merlíns (12:13) (The
Adventures of Merlin II) (e)
11.45 Skólahreysti
12.30 Golfið (2:11) Textað á síðu 888 í
Textavarpi.
13.00 Wallis og Játvarður (Wallis &
Edward)
14.35 Úti í mýri (e)
15.05 Karlakórinn Þrestir Upptaka
frá tónleikum Karlakórsins
Þrasta í Hörpu. Stjórn upptöku:
Björn Emilsson. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
16.00 Anna Stuttmynd eftir Helenu
Stefánsdóttur. Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
16.20 Galdrakarlinn í Oz (The
Wonderful Wizard of Oz - The
True Story) (e)
17.20 Póstkort frá Gvatemala (4:10)
17.30 Skellibær (37:52) (Chuggington)
17.40 Teitur (40:52) (Timmy Time)
17.50 Krakkar á ferð og flugi (13:20)
Textað á síðu 888 í Textavarpi.(e)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (2:8)
(Arkitektens hjem)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Róið til sigurs (Going for Gold:
The ‚48 Games)
21.10 Kviksjá - Benjamín dúfa
Sigríður Pétursdóttir ræðir
við Sturlu Sighvatsson sem
lék í myndinni Benjamín dúfu.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.20 Benjamín dúfa Íslensk
bíómynd frá 1995 byggð á sögu
Friðriks Erlingssonar sem hlaut
íslensku barnabókaverðlaunin
1992. Textað á síðu 888 í Texta-
varpi.
22.55 Loforðið (3:4) (The Promise)
Breskur myndaflokkur í fjórum
þáttum. Atriði í þáttunum eru
ekki við hæfi barna.
00.20 Wallander – Þjófurinn Sænsk
sakamálamynd frá 2006. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna. (e)
01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Stubbarnir
07:25 Villingarnir
07:50 Hello Kitty
08:00 Algjör Sveppi
08:05 Dóra könnuður
08:30 Algjör Sveppi
09:55 Tommi og Jenni
10:20 Maularinn
10:45 iCarly (3:25)
11:35 Ofurhetjusérsveitin
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar
13:45 Evrópski draumurinn (3:6)
14:35 New Girl (22:24)
15:00 2 Broke Girls (10:24)
15:25 Drop Dead Diva (6:13)
16:10 Wipeout USA (13:18)
16:55 Grillskóli Jóa Fel (1:6) Jói Fel
snýr aftur í glænýrri þáttaröð
þar sem hann kennir okkur réttu
handtökin og sýnir okkur að vel
megi grilla annað og meira en
bara kjötsneiðar, hamborgara
og pylsur.
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (15:24)
19:40 Last Man Standing (3:24)
20:05 Dallas 7,5 (5:10)
20:50 Rizzoli & Isles (5:15)
21:35 The Killing (10:13)
22:20 Treme (2:10)
23:20 60 mínútur
00:05 The Daily Show: Global
Edition (22:41)
00:30 Suits (5:12)
01:15 Silent Witness (9:12)
02:10 Supernatural (19:22)
02:50 Boardwalk Empire (3:12)
03:40 Nikita (2:22)
04:25 The Event (18:22)
05:10 Dallas (5:10)
05:55 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
14:35 Rachael Ray (e)
15:20 Rachael Ray (e)
16:05 Rachael Ray (e)
16:50 90210 (24:24) (e)
17:40 The Bachelor (7:12) (e)
19:10 Unforgettable (12:22) (e)
20:00 Top Gear (4:7) (e)
21:00 Law & Order (18:22) Banda-
rískur sakamálaþáttur um störf
rannsóknarlögreglumanna og
saksóknara í New York borg.
Lögreglan rannsakar morð
á kvenkyns rappara og þarf
meðal annars að glíma við
skuggalegan plötuútgefandi og
skartgripasala sem segir ósatt.
21:45 Californication 8,3 (11:12)
Bandarísk þáttaröð með David
Duchovny í hlutverki syndasels-
ins og rithöfundarins Hank
Moody. Hank undirbýr brottför
til New York. Vinir hans, fjöl-
skylda og óvinir koma honum á
óvart með óvæntu kveðjuteiti.
22:15 Lost Girl (11:13) Ævintýralegir
þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnáttúru-
legum kröftum sínum, aðstoða
þá sem eru hjálparþurfi og kom-
ast að hinu sanna um uppruna
sinn. Dyson vaknar í blóðbaði
man ekkert hvað gerðist síðustu
átta klukkustundirnar. Í kjölfarið
er hann ákærður fyrir morð á
samstarfsmanni Vex.
23:00 Blue Bloods (22:22) (e)
Vinsælir bandarískir sakamála-
þættir sem gerast í New York
borg. Frank glímir við mögulega
árás á New York og getur ekki
deilt áhyggjum sínum með
fjölskyldunni.
23:50 Teen Wolf (6:12) (e)
00:40 The Defenders (15:18) (e)
01:25 Californication (11:12) (e)
01:55 Psych (10:16) (e)
02:40 Camelot (5:10) (e)
11:00 Amir Khan - Danny Garcia
12:30 Evrópudeildin (Atl. Madrid -
Valencia)
14:25 Kraftasport 2012 (Arnold
Classic)
15:05 Sergio Garcia á heimaslóðum
15:50 Spænski boltinn (Real Madrid
- Osasuna)
17:35 Spænski boltinn (Barcelona -
Rayo Vallecano)
19:20 The Science of Golf (The
Swing)
19:45 Pepsi deild karla (Valur - FH)
22:00 Úrslitakeppni NBA (Miami -
Oklahoma)
23:50 Pepsi deild karla (Valur - FH)
17:00 Football Legends (Ronaldinho)
17:30 PL Classic Matches
18:00 Wolves - Man.United
19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar
20:15 Swansea - Newcastle
22:00 PL Classic Matches
22:30 Norwich - Liverpool
15:25 Íslenski listinn
15:50 Bold and the Beautiful
16:10 Bold and the Beautiful
16:30 Bold and the Beautiful
16:50 Bold and the Beautiful
17:10 Bold and the Beautiful
17:30 The F Word (6:9)
18:20 Falcon Crest (28:30)
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 M.I. High
20:15 So You Think You Can Dance
21:40 Friends (15:24)
22:05 Friends (16:24)
22:30 Friends (17:24)
22:55 Friends (18:24)
23:20 The F Word (6:9)
00:10 Falcon Crest (28:30)
01:00 Íslenski listinn
01:25 Sjáðu
01:50 Fréttir Stöðvar 2
02:40 Tónlistarmyndbönd
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Golf fyrir alla 3
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldum íslenskt
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Svartar tungur
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn.
19:30 Eru þeir að fá ánn
20:00 Hrafnaþing
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur
21:30 Perlur úr myndasafni
22:00 Hrafnaþing
ÍNN
Hvað segir veður-
fræðingurinn:
Sú þurrkatíð sem verið hefur á
Íslandi í sumar er fjarri því
bara gleðiefni. Vatnsskorts
er farið að gæta sumstaðar,
m.a. í sumum sumarbú-
staðalöndum o.fl. Ekki
er að sjá neinar alvöru
breytingar í nánd,
nema ef vera skyldi
að það yrði rigning á
Austurlandi á sunnudag.
Það er svona eina vatnið
sem sést í þessu um þessar
mundir.
Horfur í dag:
Stíf vestan og norðvestan átt,
10–15 m/s, með norðaustur-
strönd landsins, annars yfirleitt
fremur hæg norðvestlæg átt og
yfirleitt léttskýjað um mest allt
land en sumstaðar þokuloft við
sjóinn norðan til og hætt við
síðdegisskúrum. Hiti 12–22 stig,
hlýjast á suðausturlandi.
Laugardagur:
Norðvestan 5–10 m/s. Skýj-
að með köflum norðaustan og
austan til annars víðast bjart
veður með köflum. Hiti 12–20
stig, hlýjast til landsins sunnan
og vestan til.
Horfur á sunnudag
Norðan 8–13 m/s við austur-
ströndina annars norðaust-
an 5–10 m/s. Rigning austan til
annars léttskýjað. Hiti 12–22 stig,
hlýjast suðvestanlands.
Sól og brakandi þurrkur