Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 13.–15. júlí 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Endurreisn útrásarinnar er að hefjast Stöð 2 sýnir um þessar mundir dramaþættina Treme á sunnudögum klukkan 22:20. Þættirnir eru fram- leiddir af HBO en þeir gerast í New Orleans í Bandaríkj- unum nokkrum mánuðum eftir að fellibylurinn Katrín reið þar yfir og lagði allt í rúst. Þættirnir fjalla um íbúana í Treme-hverfinu og hvernig þeir reyna að ná fótfestu aftur í lífinu eftir að hafa misst allt. Þættirnir hafa fengið góðar móttökur og fína dóma heilt yfir. Þá hafa íbúar New Orleans lofað þá fyrir að gefa raunsæja mynd af afleiðing- um fellibylsins. Þegar er búið að sýna tvær þáttaraðir í Bandaríkjunum en sú þriðja verður frumsýnd í september. Treme á Stöð 2 á sunnudögum Eftirmálar Katrínar Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ákveðin norðvestanátt og bjart veður en hætt við síðdegisskúrum. 13° 8° 8 3 03:36 23:29 3-5 14 3-5 14 0-3 14 3-5 11 5-8 11 3-5 14 3-5 11 3-5 13 3-5 12 3-5 11 0-3 19 3-5 17 3-5 17 5-8 15 3-5 16 8-10 14 3-5 15 3-5 14 0-3 14 3-5 13 5-8 12 3-5 13 3-5 10 3-5 11 3-5 11 3-5 12 0-3 20 3-5 17 3-5 17 5-8 16 0-3 15 8-10 14 0-3 17 3-5 16 3-5 14 3-5 14 5-8 14 3-5 16 0-3 12 0-3 11 3-5 13 3-5 13 0-3 19 3-5 15 3-5 17 5-8 16 3-5 14 3-5 14 0-3 16 0-3 16 3-5 13 3-5 15 3-5 14 3-5 16 0-3 13 0-3 13 3-5 12 3-5 12 0-3 18 3-5 15 3-5 16 5-8 15 3-5 14 3-5 15 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Fremur hæg norðvestan átt. 13° 8° 8 3 03:39 23:26 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 11 2013 13 16 00 56 6 8 5 3 3 5 5 5 312 10 11 14 15 18 15 8 13 8 5 5 6 13 15 8 8 5 1212 11 13 10 14 16 20 10 13 14 10 10 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 15. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:20 PGA Tour - Highlights (25:45) 08:15 John Derre Classic - PGA Tour 11:15 Golfing World 12:05 Inside the PGA Tour (28:45) 12:30 The Scottish Open (2:2) 16:00 John Derre Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 19:00 John Derre Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 The Scottish Open (2:2) 01:30 ESPN America SkjárGolf 08:00 Mamma Mia! 10:00 Knight and Day 12:00 Marmaduke 14:00 Mamma Mia! 16:00 Knight and Day 18:00 Marmaduke 20:00 Slumdog Millionaire 22:00 Taken 00:00 We Own the Night 02:00 Journey to the End of the Night 04:00 Taken 06:00 The Hoax Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (44:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (31:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (10:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (16:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (14:26) (Small Pota- toes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (47:59) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (41:42) (Classic Cartoon) 09.29 Gló magnaða (67:68) (Kim Possible) 09.51 Litli prinsinn (12:26) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (20:26) (Hareport) 10.30 Stundin okkar (e) 11.00 Ævintýri Merlíns (12:13) (The Adventures of Merlin II) (e) 11.45 Skólahreysti 12.30 Golfið (2:11) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 13.00 Wallis og Játvarður (Wallis & Edward) 14.35 Úti í mýri (e) 15.05 Karlakórinn Þrestir Upptaka frá tónleikum Karlakórsins Þrasta í Hörpu. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.00 Anna Stuttmynd eftir Helenu Stefánsdóttur. Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 16.20 Galdrakarlinn í Oz (The Wonderful Wizard of Oz - The True Story) (e) 17.20 Póstkort frá Gvatemala (4:10) 17.30 Skellibær (37:52) (Chuggington) 17.40 Teitur (40:52) (Timmy Time) 17.50 Krakkar á ferð og flugi (13:20) Textað á síðu 888 í Textavarpi.(e) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (2:8) (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Róið til sigurs (Going for Gold: The ‚48 Games) 21.10 Kviksjá - Benjamín dúfa Sigríður Pétursdóttir ræðir við Sturlu Sighvatsson sem lék í myndinni Benjamín dúfu. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.20 Benjamín dúfa Íslensk bíómynd frá 1995 byggð á sögu Friðriks Erlingssonar sem hlaut íslensku barnabókaverðlaunin 1992. Textað á síðu 888 í Texta- varpi. 22.55 Loforðið (3:4) (The Promise) Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 00.20 Wallander – Þjófurinn Sænsk sakamálamynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Stubbarnir 07:25 Villingarnir 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dóra könnuður 08:30 Algjör Sveppi 09:55 Tommi og Jenni 10:20 Maularinn 10:45 iCarly (3:25) 11:35 Ofurhetjusérsveitin 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Evrópski draumurinn (3:6) 14:35 New Girl (22:24) 15:00 2 Broke Girls (10:24) 15:25 Drop Dead Diva (6:13) 16:10 Wipeout USA (13:18) 16:55 Grillskóli Jóa Fel (1:6) Jói Fel snýr aftur í glænýrri þáttaröð þar sem hann kennir okkur réttu handtökin og sýnir okkur að vel megi grilla annað og meira en bara kjötsneiðar, hamborgara og pylsur. 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (15:24) 19:40 Last Man Standing (3:24) 20:05 Dallas 7,5 (5:10) 20:50 Rizzoli & Isles (5:15) 21:35 The Killing (10:13) 22:20 Treme (2:10) 23:20 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition (22:41) 00:30 Suits (5:12) 01:15 Silent Witness (9:12) 02:10 Supernatural (19:22) 02:50 Boardwalk Empire (3:12) 03:40 Nikita (2:22) 04:25 The Event (18:22) 05:10 Dallas (5:10) 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:35 Rachael Ray (e) 15:20 Rachael Ray (e) 16:05 Rachael Ray (e) 16:50 90210 (24:24) (e) 17:40 The Bachelor (7:12) (e) 19:10 Unforgettable (12:22) (e) 20:00 Top Gear (4:7) (e) 21:00 Law & Order (18:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Lögreglan rannsakar morð á kvenkyns rappara og þarf meðal annars að glíma við skuggalegan plötuútgefandi og skartgripasala sem segir ósatt. 21:45 Californication 8,3 (11:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndasels- ins og rithöfundarins Hank Moody. Hank undirbýr brottför til New York. Vinir hans, fjöl- skylda og óvinir koma honum á óvart með óvæntu kveðjuteiti. 22:15 Lost Girl (11:13) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúru- legum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og kom- ast að hinu sanna um uppruna sinn. Dyson vaknar í blóðbaði man ekkert hvað gerðist síðustu átta klukkustundirnar. Í kjölfarið er hann ákærður fyrir morð á samstarfsmanni Vex. 23:00 Blue Bloods (22:22) (e) Vinsælir bandarískir sakamála- þættir sem gerast í New York borg. Frank glímir við mögulega árás á New York og getur ekki deilt áhyggjum sínum með fjölskyldunni. 23:50 Teen Wolf (6:12) (e) 00:40 The Defenders (15:18) (e) 01:25 Californication (11:12) (e) 01:55 Psych (10:16) (e) 02:40 Camelot (5:10) (e) 11:00 Amir Khan - Danny Garcia 12:30 Evrópudeildin (Atl. Madrid - Valencia) 14:25 Kraftasport 2012 (Arnold Classic) 15:05 Sergio Garcia á heimaslóðum 15:50 Spænski boltinn (Real Madrid - Osasuna) 17:35 Spænski boltinn (Barcelona - Rayo Vallecano) 19:20 The Science of Golf (The Swing) 19:45 Pepsi deild karla (Valur - FH) 22:00 Úrslitakeppni NBA (Miami - Oklahoma) 23:50 Pepsi deild karla (Valur - FH) 17:00 Football Legends (Ronaldinho) 17:30 PL Classic Matches 18:00 Wolves - Man.United 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Swansea - Newcastle 22:00 PL Classic Matches 22:30 Norwich - Liverpool 15:25 Íslenski listinn 15:50 Bold and the Beautiful 16:10 Bold and the Beautiful 16:30 Bold and the Beautiful 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Bold and the Beautiful 17:30 The F Word (6:9) 18:20 Falcon Crest (28:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 M.I. High 20:15 So You Think You Can Dance 21:40 Friends (15:24) 22:05 Friends (16:24) 22:30 Friends (17:24) 22:55 Friends (18:24) 23:20 The F Word (6:9) 00:10 Falcon Crest (28:30) 01:00 Íslenski listinn 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn. 19:30 Eru þeir að fá ánn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Sú þurrkatíð sem verið hefur á Íslandi í sumar er fjarri því bara gleðiefni. Vatnsskorts er farið að gæta sumstaðar, m.a. í sumum sumarbú- staðalöndum o.fl. Ekki er að sjá neinar alvöru breytingar í nánd, nema ef vera skyldi að það yrði rigning á Austurlandi á sunnudag. Það er svona eina vatnið sem sést í þessu um þessar mundir. Horfur í dag: Stíf vestan og norðvestan átt, 10–15 m/s, með norðaustur- strönd landsins, annars yfirleitt fremur hæg norðvestlæg átt og yfirleitt léttskýjað um mest allt land en sumstaðar þokuloft við sjóinn norðan til og hætt við síðdegisskúrum. Hiti 12–22 stig, hlýjast á suðausturlandi. Laugardagur: Norðvestan 5–10 m/s. Skýj- að með köflum norðaustan og austan til annars víðast bjart veður með köflum. Hiti 12–20 stig, hlýjast til landsins sunnan og vestan til. Horfur á sunnudag Norðan 8–13 m/s við austur- ströndina annars norðaust- an 5–10 m/s. Rigning austan til annars léttskýjað. Hiti 12–22 stig, hlýjast suðvestanlands. Sól og brakandi þurrkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.