Fréttablaðið - 03.12.2014, Side 15

Fréttablaðið - 03.12.2014, Side 15
Hér verða störfin til Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar | Sími 425 2100 | www.asbru.is Líftæknifyrirtækið Algalíf reisir nú 7.500 fermetra örþörunga verk smiðju á Ásbrú og bætist þar með í hóp fjölda fram sækinna nýsköpunar fyrir tækja sem hafa komið sér fyrir á vaxtar svæðinu við Keflavíkur flugvöll. Það er ekki tilviljun að Algalíf velur sér stað á Ásbrú. Tækifærin eru í píp un um í þessu stærsta tækniþorpi Íslands sem hefur byggst upp á skömmum tíma fyrir tilstilli öflugrar menntastofnunar, mikillar tækniþekkingar, blómstrandi mannlífs og nálægðar við ört stækkandi alþjóðaflugvöll. PI PA R\ TB W A -S ÍA - 1 4 3 6 5 5 Algalíf vinnur sterkt andoxunarefni úr örþörungum, svokallað astaxanthin, sem notað er í fæðubótaefni og vítamín blöndur. Mikill og vaxandi markaður er fyrir efnið og annar heims fram- leiðslan hvergi nærri eftirspurn. Framleiðsla hófst í upphafi árs 2014 en fullum afköstum verður náð árið 2016.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.