Fréttablaðið - 03.12.2014, Síða 25
Pakkar og töskur með Meguiar’s-bóni og -hreinsivörum frá Málningarvörum eru vinsælar jólagjafir til bíleigenda sem vilja sjá
bílinn sinn skínandi fínan. Kristján Þór Karlsson,
sölumaður hjá Málningarvörum, segir marga koma
til þeirra fyrir hver jól og kaupa pakka enda er um
sérlega heppilegar og gagnlegar gjafir að ræða. „Við
höfum selt sérstaklega mikið af stóru og veglegu
töskunum okkar en þær innihalda flest þessi
helstu efni sem bílaáhugamenn þurfa að eiga.
Í töskunni eru sápa, bón, felguhreinsir,
mælaborðshreinsir, dekkjagljái, þvotta-
hanski og örtrefjaklútur. Öll efnin
koma saman í handhægri tösku á
frábæru jólatilboði.“
Bóntaskan veglega kostar aðeins
16.900 krónur en auk þess bjóða
Málningarvörur
líka margvíslegar
smærri lausnir. Þá
geta viðskiptavinir
að sjálfsögðu búið til sinn
eigin pakka að vild að
sögn Kristjáns.
„Þar er svo sannar-
lega stórmarkaður bíla-
áhugamanna með allar
helstu hreinsivörur fyrir bíla, bæði að innan sem
utan. Viðskiptavinir njóta líka góðs af því að ræða
við fagmenn sem hafa svör við öllum spurningum
um hreinsun og viðhald bílsins. Hjá Málningarvör-
um vinnur hópur reyndra manna sem hafa starfað
lengi í þessum bransa og viðskiptavinir okkar eru í
góðum höndum.“
Málningarvörur eru í Lágmúla 9 í Reykjavík sem
er bakhúsið hjá Nova. Verslunin er opin virka
daga milli kl. 8 og 18 en til kl. 17 á föstu-
dögum. Lokað er um helgar.
Nánari upplýsingar má finna
á www.malningarvorur.is.
MEGUIAR’S BÓNTASKA
Í JÓLAPAKKANN
MÁLNINGARVÖRUR KYNNA Meguiar’s-bón og -bílahreinsivörur í veglegum
töskum og pökkum eru skemmtilegar jólagjafir fyrir bílaáhugamenn.
UNDRAEFNI Meguiar’s pakkarnir innihalda undraefni sem
geta t.d. látið felgurnar líta út sem nýjar eða afmáð erfiðustu
óhreinindin.
SNEISAFULL
TASKA Meguiar’s
bóntaskan er
sneisafull af bón-
og hreinsiefnum og fæst nú
á 16.900 krónur.
VINSÆLAR GJAFIR Kristján Þór Karlsson sölumaður með
bóntöskur og tvö af mörgum góðum Meguiar’s hreinsiefnum sem
fylla töskurnar. MYNDIR/GVA
ÍSLAND – ALLT ÁRIÐ
Ríkisstjórn Íslands veitir á næstu tveim árum allt að 200
milljónir króna á ári til markaðsverkefnisins Ísland – allt
árið. Verkefnið er markaðs- og kynningarverkefni fyrir
Ísland og íslenska ferðaþjónustu á erlendum mörkuðum.
Þeir sem vilja taka þátt í verkefninu geta sent póst á
island alltarid@islandsstofa.is fyrir 15. desember.
Ice scraping is a thing of
the past! With a Webasto
parking heater.
Enjoy the comfort and safety provided with a
parking heater and choose from different control
options with great useability.
Aldrei að skafa!
Með Webasto bílahitara.
Þú hitar bílinn með fjarstýringu og þannig
getur þú notið þæginda og öryggis.
www.parkingheater.com
T91 Thermo Call with AppHTM100
BÍLASMIÐURINN HF
Bíldshöfða 16
110 Reykjavík
sími 567 2330
bilasmidurinn@bilasmidurinn.is
www.bilasmidurinn.is
Thermo call með pp