Fréttablaðið - 03.12.2014, Side 19

Fréttablaðið - 03.12.2014, Side 19
www.visir.is Sími: 512 5000 | Miðvikudagur 3. desember 2014 | 34. tölublað | 10. árgangur Stjórnarmanninum þykir sem málaferli Vincents Tchenguiz gegn Kaupþingi og Grant Thornton hafi ekki vakið mikla athygli. ➜ SÍÐA 12 STJÓRNAR - MAÐURINN @stjornarmadur 2.500 milljóna velta Sagafi lm Velta kvikmyndaframleiðslufyrirtækisins Saga- film jókst úr 1.077 milljónum króna árið 2012 í 2.485 milljónir króna árið 2013. Guðný Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri félags- ins, segir að veltuaukningin stafi af því að verk- efni fyrir erlenda framleiðendur hafi verið mörg á árinu 2013, en verkefnastaðan sé ólík á milli ára. Þessi gríðarlega veltuaukning skilaði þó ekki auknum hagnaði fyrirtækisins. Hagnaðurinn var 66 milljónir króna árið 2013 en 96 milljónir árið á undan. ➜ SÍÐA 2 Tryggja hreint vatn í Teheran Útbúnaður og mælitæki Stjörnu- Odda eru notuð til þess að hafa eft- irlit með drykkjarvatni í Teheran í Íran. Framleiðsla þessa nýsköp- unarfyrirtækis er mikilvægur liður í að tryggja íbúum Teher- an, sem eru um 15 milljónir tals- ins, hreint drykkjarvatn. For- svarsmenn fyrirtækisins eru mjög stoltir af samvinnunni. ➜ SÍÐA 4 Sjónmælingar í Optical Studio Tímapantanir í síma: Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Prentgripur F Y R S TA F L O K K S Þ JÓNUSTA Reynslubolti í nýsköpun Benedikt Skúlason, stofnandi og framkvæmdastjóri Lauf Forks, hefur unnið víða við nýsköpun, meðal annars hjá Össuri og Mar- orku. „Ég fór til Össurar af því að ég hafði brennandi áhuga á að hanna áþreifanlegur vörur úr koltrefjum og ég vann á koltrefjadeild fyrir- tækisins í um það bil ár. Síðar stofnaði ég Lauf,“ segir Benedikt. ➜ SÍÐA 8 ➜ Fyrirtækið áætlar að tafi r á framkvæmdum við raforkufl utninga- kerfi ð geti kostað þjóðarbúið um sex milljarða króna á ári. ➜ Sprengisandslínan er eitt þeirra fi mm stóru verkefna sem Landsnet undirbýr nú. ➜ Guðmundur Ingi Ásmundsson, að- stoðarforstjóri fyrir- tækisins, undirritar í dag samning um kaup á 200 milljóna króna jarðstreng sem verður lagður út í Helguvík. DEILT UM ÖLL STÓRU VERKEFNI LANDSNETS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.