Fréttablaðið - 03.12.2014, Side 32
| SMÁAUGLÝSINGAR |
Til bygginga
HARÐVIÐUR TIL
HÚSBYGGINGA.
SJÁ NÁNAR Á:
WWW.VIDUR.IS
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir, ofl. Gæði á
góðu verði. Nýkomnar Eurotec
A2 harðviðarskrúfur. Penofin
harðviðarolía. Indus ehf, Óseyrarbraut
2 Hf, Uppl.hjá Magnúsi í símum 660
0230 og 561 1122.
BÁRUJÁRN RÝMINGARSALA
Ýmsar lengdir og litir af útlitsgölluðu
afgangsbárujárni til sölu. Fyrstir koma
fyrstir fá. Stjörnublikk ehf Smiðjuveg
2, Kópavogi
Nudd
TANTRA NUDD
Ekta vígsla í leyndardóma Tantra með
Tantra nuddi. Einstæð upplifun fyrir
pör, konur og karla. 112 Rvk. S. 698
8301 www.tantra-temple.com
Ökukennsla
Kenni allan daginn Toyota 2011,
hjálpa við endurtökupróf og
akstursmat. Ævar Friðriksson s. 863
7493.
Flug
EINKAFLUGMANNSNÁM Í
FLUGSKÓLA ÍSLANDS -
HEFST 12. JANÚAR
Láttu drauminn rætast! Fyrsta skrefið
í átt að atvinnuflugmanni. Kvöldskóli
- nám með vinnu. - Skemmtileg
upplifun og frelsi - fylgir fluginu.
Skráðu þig núna! Skráning á www.
flugskoli.is.
Húsnæði í boði
TRÖNUHRAUN 10, HFJ.
Fullbúin hótelherb. með baðherb.,
neti, aðgengi að sameiginlegu eldhúsi
og þvottahúsi til leigu til 01. maí.
Verð kr. 65-95þús per/mán. Uppl. í s.
899 7004.
Geymsluhúsnæði
GEYMSLUR.COM
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
GEYMSLULAUSNIR.IS
Búslóðageymsla og flutningar. Gott
verð, sækjum og sendum. S. 615-5005.
WWW.GEYMSLAEITT.IS
Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2.
Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný
sérhönnuð geymsluhús, upphitað og
vaktað. S: 564-6500.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu bílaverkstæði með 2 lyftum
og loftkerfi er a mjög góðum stað.
Hugmynd 200-250þ á mán. Uppl. i s.
616 6636.
Atvinna í boði
SMIÐIR
Vantar smiði vana uppslætti. Næg
vinna í boði. Áhugasamir hafi
samband í s. 662 0400 & 898 9293
TILKYNNINGAR
Einkamál
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu
á eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum í samræmi við
1.mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
1. Urriðaholt-Norðurhluti 2.áfangi, tillaga að
deiliskipulagi.
Tillagan gerir ráð fyrir 179-198 íbúðareiningum í
blandaðri byggð. Þar af verða um 139-158
íbúðir í fjölbýli, 24 í raðhúsum, 12 í parhúsum
og 4 í einbýlishúsum. Leitast er við að skapa
fjölbreytni í húsagerðum og lifandi tengsl
bygginga og göturýma.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu
á breytingum eftirfarandi deiliskipulagsáætlana í
samræmi við 1.mgr. 43.gr. Skipulagslaga nr.
123/2010.
2. Mosagata, tillaga að breytingu
deiliskipulags Vesturhluta Urriðaholts.
Svæðið sem breytingin nær til er 1426 m². Við
breytinguna fjölgar íbúðum um 22 úr 79 í 101.
Þar af fjölgar fjölbýlisíbúðum úr 72 í 89 en
sérbýlisíbúðum fjölgar úr 7 í 12. Sérbýlisíbúðir
voru raðhús en verða parhús, þar af verða 8
neðan götu en 4 ofan götu. Bílastæðum fjölgar
úr 170 í 233. Lóðamörk ofan fjölbýlishúsa
breytast lítillega og svæðið sem skipulagið nær
til stækkar lítillega til norðurs og austurs.
3. Bæjargata 11-19, tillaga að breytingu
deiliskipulags Vesturhluta Urriðholts.
Tillagan gerir ráð fyrir því að ákvæði um hæð
raðhúsagerðar R3 á lóðinni breytist úr 3 hæðum
í 2-3 hæðir.
4. Urriðaholtsstræti 6-8, tillaga að breytingu
deiliskipulags Urriðaholts viðskiptastrætis.
Tillagan gerir ráð fyrir því að lóðin minnki úr
5.261 m2 í 3.899 m² eða um 1362 m².
Mörk deiliskipulagsins breytast. Bílastæðum á
lóðinni fækkar um 12.
Tillögurnar liggja frammi á bæjarskrifstofum
Garðabæjar, Garðatorgi 7, frá 3.desember 2014 til
og með 14.janúar 2015. Þær eru einnig
aðgengilegar á heimasíðu Garðabæjar
www.gardabaer.is.
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við
tillögurnar. Frestur til þess að skila inn
athugasemdum rennur út miðvikudaginn 14.janúar
2015.
Skila skal athugasemdum á bæjarskrifstofur
Garðabæjar og skulu þær vera skriflegar og
undirritaðar. Þeir sem ekki gera athugasemdir við
tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir henni.
Arinbjörn Vilhjálmsson
skipulagsstjóri Garðabæjar
www.gardabaer.is
AUGLÝSING UM DEILISKIPULAG Í GARÐABÆ
tilkynningar
Skipulagslýsing til kynningar fyrir
breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss,
2010-2022 er tekur til lands við
Skíðaskálann í Hveradölum.
Skipulagslýsing fyrir aðalskipulagsbreytingu, sem er til kynningar,
sýnir uppbyggingu á stækkaðri lóð við Skíðaskálann í Hveradölum
sem tekur yfir 46 ha eftir stækkunina. Skíðaskálinn stendur á lóð
sem er í Aðalskipulagi Ölfuss, 2010-2022 sem V2, verslunar- og
þjónustulóð.
Megin markmið breytingarinnar er að setja fram stefnumörkun
um aukna uppbyggingu á starfseminni við Skíðaskálann í
Hveradölum.
Nánast öll uppbyggingin er á þegar röskuðu svæði sem hefur
verið útivistarsvæði í áratugi. Reiknað er með að byggja um
100 herbergja hótel en Skíðaskálinn verður áfram sjálfstæður
veitingastaður í endurbættri mynd. Byggja á um 10.000 m2 lón
í botni Stóradals. Lónið og byggingar sem því fylgir á að vera
nánast hulið frá þjóðveginum af lágreistum húsum sem falla vel
að umhverfinu.
Svæðið á að vera áfram fyrir göngu- og hjólahópa. Þarna verður
lítil verslun og önnur þjónustu við útivistarfólk. Skíðaskálinn er
hugsaður sem bækistöð fyrir náttúruunnendur og aðra sem vilja
hreyfa sig og njóta útiverunnar. Setja á upp skíðalyftu á sama
svæði og gamla lyftan var í Hveradölum.
Skipulagslýsingin er á heimasíðu Sveitarfélagsins Ölfuss, www.
olfus.is undir flipanum Framkvæmdaleyfi, aðal- og deiliskipulag og
einnig á heimasíðu Landmótunar, www.landmotun.is. Ábendingar
skulu hafa borist til Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815
Þorlákshöfn eða á netfangið sigurdur@olfus.is fyrir 15. desember
2014.
F. h. Sveitarfélagsins Ölfuss.
Sigurður Ósmann Jónsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
Grettisgata 52 – Mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð
Mikið endurnýjuð 90,0 fm. íbúð á 1. hæð með stórum suðursvölum og
sér bílastæði á lóð í litlu fjölbýlishúsi í miðborginni. Íbúðin hefur verið
mjög mikið endurnýjuð á sl. mánuðum, m.a. eldhúsinnréttingar og
tæki, gólfefni o.fl. Nýtt tvöfalt gler, nýjir gluggar og nýtt svalahandrið.
Suðursvalir. Sér bílastæði á baklóð. Verð 34,9 millj. Verið velkomin.
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 – 17.45
OPI
Ð
HÚS
fasteignir
Eignin verður til sýnis frá kl. 17.15 - 17.45
Mjög gott um 212,2 fm. einbýlishús á einni hæð að meðtöldum 36,9 fm. bílskúr. Bílskúr er inn-
réttaður sem vinnustofa, en getur einnig nýst sem studíóíbúð. Rúmgóðar stofur með arni.
Garðstofa með útgangi á verönd. Opið eldhús með nýlegri háglansinnréttingu. Þrjú til fjögur
herbergi. Ræktuð lóð með afgirtri viðarverönd. Verkfæraskúr er á lóð. Hellulögð innkeyrsla
með hitalögn. Eignin er laus til afhendingar strax. Verð 49,9 millj. Verið velkomin.
ÓÐINSGÖTU 4
SÍMI 570 4500,
OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is
www.fastmark.is
Jón Guðmundsson, sölustj. og lögg. fast.sali.
Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fast.sali.
ARATÚN 5 - GARÐABÆ
OPI
Ð H
ÚS
LAUST STRAX
til sölu
3. desember 2014 MIÐVIKUDAGUR8