Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 49

Náttúrufræðingurinn - 2009, Page 49
133 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 0 50 100 150 200 250 0 50 100 150 200 250 Óábornir reitir óraskað mólendi sendið graslendi 0 50 100 150 200 250 0 50 100 150 200 250 Ábornir reitir 0,0 - 2,5 2,5 - 5,0 5,0 -10,0 > 10,0 2003 2007 Sandþykkt: óraskað mólendi sendið graslendi 10. mynd. Meðaltilfærsla reita (2003−2007), skv. niðurstöðu DCA-hnitunar, flokkuð eftir sandþykkt. Lengd örvanna gefur til kynna breyt- ingar í gróðursamsetningu og þekju milli ára. Óábornir reitir (t.v.) og ábornir reitir (t.h.). – Average sample scores between sampling dates (2003−2007) in DCA-ordination classified by sand thickness. The length of the arrows indicates the extent of changes in vegetation com- position and cover over the four-year period. Unfertilized sampling plots (left) and fertilized sampling plots (right) are shown separately. 11. mynd. a) Óáborið land með þunnri sanddreif. Reitur C34 árið 2007 með 1 cm þykkum sandi. b) Þykkur sandur á óábornu landi. Reitur C14 árið 2007 með 27 cm þykkum sandi. Hraungambri hefur horfið úr gróðurþekju en grös aukist. Þekja fjalldrapa breyttist lítið milli ára. c) Þykkur sandur á ábornu landi. Reitur B10 árið 2007 með 7 cm þykkum sandi. Áburði var dreift á reit- inn í fjögur sumur. Þrátt fyrir þykkan foksand voru grös (hér túnvingull) orðin ríkjandi í þekju en þekja fjalldrapa breyttist lítið. – a) Thin sand in unfertilized land. Sampling plot C34 in 2007 with 1 cm thick aeolian sand cover. b) Thick sand in unfer- tilized land. Sampling plot C14 in 2007 with 27 cm thick sand cover. c) Thick sand in fertilized land. Sampling plot B10 in 2007 with 7 cm thick sand cover after four years of fertilizer treatment. Ljósm./Photos: Olga K. Vilmundardóttir. a c b 78 3-4 LOKA.indd 133 11/3/09 8:33:30 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.