Gripla - 20.12.2011, Blaðsíða 117
117
It is demonstrated that the Old Icelandic homiletic explanation of the colours of
the rainbow is rooted in a widespread tradition, but also that it has its own original
features. Specific and unfailing connections with the works of the Fathers, above
all with the Isidorian tradition and the biblical commentaries of Bede, both in
colour-imagery and in the allegorical (historical and tropological) approach, are
shown, and some interesting clues are suggested with regards to the doctrine
of penance. The possible relevance of the Irish monastic milieu for a triadic and
substantially penitential elaboration, that from the concept of ‘martyrdom’ may
have passed on as a more general categorization of the atonement for sins, is also
underlined. But, in the end, no analogue can be said to share exactly the same treat-
ment of the colours of the rainbow as it is found in the Old Icelandic allegorical
piece. Both in content and in formal layout, our sermon fragment denotes unusual
coherence and some originality in bringing together the two different traditions,
namely the standard approach of biblical exegesis and the issues raised by the doc-
trine of penance, which were certainly very momentous for Christians’ everyday
life and for ecclesiastical preaching in the Middle Ages. It is also suggested that the
well-known three-coloured rainbow in Snorri’s Gylfaginning may derive precisely
from this learned tradition.
EFNISÁGRIP
Regnbogatáknsagan í forníslenska Physiologus-handritinu
Tilgangurinn með þessari grein er að koma á framfæri nýrri hálf-stafréttri útgáfu,
ásamt skýringum og greiningu, á handritsbroti sem varðveitt er í ‘Physiologus-
handritinu’ AM 673 a II 4to, fol. 9 og inniheldur stutta allegoríska stólræðu um
regnbogann. Þessi hómilíutexti, sem fræðimenn hafa nánast engan gaum gefið,
inniheldur þriggja lita lýsingu og notkun líkingamáls við að útskýra regnbogann
og byggir á sögunni um Nóaflóðið (einkum 1. Mósebók 9, 13–16). Til eru tvær
mismunandi endurgerðir textans og er aðra að finna í Hauksbók en hina í Rímbeglu.
Báðar eru hafðar til hliðsjónar hér en einnig er litið til kristinna vísana í regnbog-
ann í öðrum forníslenskum textum.
Forníslenska regnbogatáknsagan er skoðuð í ljósi kristinna ritskýringarbók-
mennta á latínu, bæði hvað varðar myndmál lita almennt og tilteknar táknrænar
útskýringar á regnboganum, í því skyni að komast nær hugsanlegum uppruna
textans. Einnig eru kannaðar ýmsar hliðstæður í fornþýskum biblíukveðskap og
í fornírskum hómilíum, sem og í öðrum hómilíutextum frá meginlandinu sem
eru ritaðir á latínu en eiga sér írskar rætur. Færðar eru sönnur á að forníslensku
útskýringarnar á litum regnbogans séu sprottnar úr ríkri hefð, en jafnframt hafi
þær sín eigin upprunalegu sérkenni. Sýnt er fram á sértæk og skýr tengsl við verk
lærðra munka á miðöldum, sér í lagi við biblíuskýringar Bedas, bæði hvað varðar
myndmál lita og allegoríska aðferð (bæði sögulega og sem snýr að notkun lík-
THE RAINBOW ALLEGORY