19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2015, Qupperneq 13

19. júní - 19.06.2015, Qupperneq 13
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 11 Í þessari grein fjalla ég um konur í verka­ lýðshreyfingunni, sérstaklega um áhrif og áherslur kvenna innan Alþýðusam­ bands Íslands. Konur áttu virkan þátt í stofnun ASÍ árið 1916, en voru lítt áber­ andi í forystu sambandsins allt fram til loka síðustu aldar. Verkakvennafélögin sem stofnuð voru við upphaf verkalýðs­ baráttunnar hér á landi hafa öll smám saman sameinast öðrum stéttarfélögum og myndað með þeim stærri og öflugri einingar. Verkalýðsfélög verða til Í upphafi tuttugustu aldarinnar urðu miklar breytingar á íslensku sam­ félagi. Fólk fluttist úr sveitum á mölina og stærri byggðakjarnar mynduðust. Þessar breytingar áttu sér vitaskuld aðdrag anda, 19. öldin var tími upplýsingar innar sem einkenndist meðal ann ars af áherslu á upp fræðslu og menntun almenn ings. Nýir atvinnuvegir urðu til, eins og þilskipaútgerðin sem efldist á ofan­ verðri 19. öld, og upp úr aldamótunum 1900 verður togaraútgerðin til. Rekstur þessara nýju atvinnutækja reyndist mjög arðsamur, peningar komust í umferð þannig að verslun efldist, bæði innanlands og við útlönd. Atvinnulífið varð fjölbreytt­ ara og nýjar starfsstéttir mynduðust. Fámenn stétt verkafólks var orðin til um aldamótin 1900. Íslenskt þjóðfélag var í mikilli gerjun og bar þess merki að fólk vildi komast úr sveitinni og koma undir sig fótum annars staðar. Á fyrstu áratugum 20. aldar urðu til og efldust nýjar starfstéttir sem endurspegluðu nýja atvinnuhætti, eins og verkakarlar í landvinnu, sjómenn, iðnaðarmenn, versl unarfólk, iðnverkafólk, bæði karlar og konur, verkakonur í fiskverkun, vinnu konur og fólk í opinberri þjónustu. Kynskiptur vinnu- markaður og kynskipt verkalýðsbarátta Vinnumarkaðurinn var frá upp hafi mjög kynskiptur. Störf kvenna fólust aðallega í fiskverkun og síldarsöltun en þær störfuðu líka við upp­ og útskipun við hlið karla fram eftir 20. öldinni. Þær réðu sig sem vinnukonur á heimilum, sú starfsstétt var fjölmenn á öndverðri 20. öld en fækkaði í hratt eftir því sem leið á öldina. Á hinn bóginn fjölgaði þeim konum sem unnu við iðnað, opinbera þjónustu og verslun en hlutur þessara atvinnugreina efldist eftir 1930. Í öllu þessu umróti urðu verkalýðs­ félögin til. Fyrstu félögin urðu hvorki langlíf né störfuðu þau með skipu leg­ um hætti. Það var ekki fyrr en árið 1906 með stofnun Verkamannafélagsins Dagsbrúnar að verkamannafélög fest­ ust í sessi. Það leið ekki á löngu áður en konur ákváðu að stofna sín eigin verka kvennafélög. Aðeins þremur árum seinna, árið 1909, gerðu konur tilraun til M yn d : A SÍ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.