19. júní


19. júní - 19.06.2015, Síða 17

19. júní - 19.06.2015, Síða 17
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 15 ingin byggir á og skal standa vörð um. Verkalýðshreyfingin leggur áher­ slu á að eyða launamun kynjanna og hefur meðal annars tekið þátt í gerð jafnlauna staðals, verkfæri sem miðar að innleiðingu markvissra og faglegra aðferða við ákvörðun launa. Áhersla á samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs og eflingu fæðingarorlofs er einnig meðal þeirra verkefna sem hreyfingin leggur á herslu á og vinnur að. Árið 2005 réði ASÍ jafn réttisfulltrúa til starfa sem vinnur að stefnumótun samtakanna í jafnréttismálum og fylgir henni eftir. Ásýnd verkalýðs hreyfingar innar á að endurspegla þá fjölbreytni sem er með al félagsmanna. Konur hafa verið í forystu öflugra félaga, þó ekki til jafns á við karla, og að því leiti hefur ásýnd hreyfingarinnar verið of einsleit. Frá öndverðum níunda áratugnum hefur hlutdeild kvenna og áhrif á forystu ASÍ farið vaxandi og síðan árið 1984 hefur varaforseti ASÍ verið kona. Á þessu ári 2015, þar sem við minn­ umst 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna (og 99 ára sögu ASÍ) er ánægju­ legt að sjá að aldrei hafa fleiri konur verið kjörnar til forystu í aðildarfélögum Alþýðusambands Íslands. Þá eru konur í forystu heildarsamtaka launafólks á opinbera vinnumarkaðinum, BSRB og BHM. Með kjöri þessara kvenna allra hefur ásýnd hreyfinga launafólks breyst, konur eru gerendur, þær hafa áhrif á mótun stefnu í kjara­ og velferðarmálum, þær eru í forystu í mótun framtíðarinnar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Alþýðusambandi Íslands • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. (2007). „Karlkyns fyrirvinnur og konur sem vinna stundum. Um verkalýðshreyfinguna og stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði“ í Samfélagsleg áhrif verkalýðshreyfing­ arinnar á 20. öld. Framtíðarsýn á 21. öld. Ritstjórar Sumarliði R. Ísleifsson og Þórunn Sigurðar dóttir. Reykjavík: Efling, stéttar félag. • Sumarliði R. Ísleifsson. (2013). Saga Alþýðusambands Íslands. Reykjavík: Forlagið. • Þórunn Magnúsdóttir. (2002). Þörfin knýr – Upphaf verkakvennahreyfingar á Íslandi. Reykjavík: Reykjavíkur akademían. A ða lh ei ðu r Bj ar nf re ðs dó tt ir í ræ ðu st ól á 3 6. þ in gi A SÍ . M yn d: A SÍ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.