19. júní


19. júní - 19.06.2015, Side 34

19. júní - 19.06.2015, Side 34
32 | 19. júní 2015 Milljarðamæringar leggja undir sig listheiminn Ég spyr þær hvort einhver tiltekin verk séu í mestu uppáhaldi og þær segja að yfirleitt séu það nýjustu verkin. Þar sem þær eru þegar búnar að útskýra verkið á Listahátíð berst talið að herferð sem þær stóðu fyrir gegn peninga valdinu innan listheimsins í Bandaríkjunum. „Við fórum nýlega af stað með límmiðaherferð þar sem við dreifum límmiðum með sláandi upplýsingum um milljarðamæringa sem eru að leggja undir sig listheiminn. Listasöfnin eru flest í einkaeigu og rekin af hinum ríku. Það eru þeir efnamestu sem stjórna því hvað þykir fínt í samtímalist í dag. Þeirra smekkur ræður og listin er orðin nokk­ urs konar munaðarvara sem gengur kaupum og sölum innan ákveðins hóps. Þessi hópur er heldur einsleitur – þetta eru hvítir karlmenn og enn í dag fáum við að heyra að list kvenna, sem og list karla og kvenna af öðrum kynþáttum sé á einhvern hátt minna virði en hvítra karlmanna. Stór listasöfn stunda jafn­ vel að hafa á hverri sýningu eitt verk eftir konu og eitt verk eftir einstakling sem ekki er hvítur, í því skyni að reyna að þagga niður gagnrýni í þessa veru. Lista sagan getur aldrei verið sönn þegar fjárhagsleg hagsmunaöfl stjórna því sem fer á sýningar. Þannig verður sagan alltaf bara saga forréttinda. Allt sem er athugavert við bandarískt hagkerfi end­ urspeglast í hagkerfi listarinnar. Þeir sem vinna fyrir þessa milljarða mæringa eru síðan á lúsarlaunum. Á einum af límmiðunum sem við gerðum stendur: „Elsku listsafnari. List er svo dýr – líka fyrir milljarðamæringa. Þess vegna skilj um við vel að þú getir ekki borgað starfs fólkinu þínu mann sæmandi laun.“ Þetta hangir allt saman,“ segir Frida. Barátta Guerrilla Girls fyrir auknum sýnileika kvenna í listheiminum hangir einmitt beint saman við þetta. „Það er ekki hægt að skrifa listasöguna án þess að hafa konur. Án kvenna sjáum við aðeins valdasöguna,“ segir hún. Þær þakka mér fyrir viðtalið og Frida hvíslar: „Ég verð að fara að taka af mér grímuna og fá mér að borða.“ Höfundur er blaðamaður M yn d : R af ae l P in h o
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.