19. júní


19. júní - 19.06.2015, Side 38

19. júní - 19.06.2015, Side 38
36 | 19. júní 2015 fyrir ríka fólkið en heimasaumaður af hinum fátæka almúga. Fjöldafram­ leiðsla á tískufatnaði var ekki hafin en upp úr alda mótunum risu upp einstak­ lingar á borð við Coco Chanel, sem sáu að möguleiki væri á að allar konur gengju í tískufatn aði. Með tilkomu tískuljósmynd arinnar í tímaritum sem voru öllum aðgengi leg var opnað fyrir markað þar sem tíska stóð til boða öllum þeim sem gátu keypt eða skoðað ódýrt tímaritið. Strax í upphafi var tísku ljós mynd in tengd við hið óraunverulega, hið draum ­ kennda, við tálsýnina um að geta öðlast virð ingu innan samfélagsins; að hinir lægra settu gætu með því að kaupa fatnað og temja sér fas yfir stéttarinnar keypt sér aðgang að samfélagi hennar. Fyrstu tískuljósmyndirnar sýna þetta, þar sem leikkonur voru fengnar til að stilla sér upp í stellingum, fatnaði og um­ hverfi sem gáfu til kynna heldri konur. Upphaflegu tískuljós myndirnar voru áþekk ar portrett mynd um, sem var þekkt form gerð helst notuð til að sýna stöðu og vel megun. Með því að tengja sig við portrettmyndina fór tískuljósmyndin strax að sýna stöðu innan samfélagsins. Hugmyndinni sem otað var að lesendum var sú að konur, með því að temja sér ákveðna siði og látbragð – og með því að kaupa þessi föt, ættu sér von um gjaldgengi í efri stéttum þjóðfélagsins. Konan að hverfa Tískuiðnaðurinn hefur tekið sér það hlutverk að stýra því hvernig útlit sé æskilegt hjá konum heimsins. Hann hefur nýtt sér tískuljósmyndun, blöð og Isa be lle C ar o 20 07 í au gl ýs in gu h er fe rð ar in na r „ N o A no re xi a“ . C ar o lé st 2 01 0 af v öl du m á tr ös ku na r. M yn d : A P
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.