19. júní


19. júní - 19.06.2015, Page 55

19. júní - 19.06.2015, Page 55
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 53 Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að í ár eru 100 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt á Ís landi. Á þessum 100 árum hefur margt áork­ ast og konur eru komnar í valdamestu stöður landsins. Samt sem áður hallar enn á konur í pólitík. Ég spurði konur í ungliðahreyf­ ingum fimm stjórnmálaflokka út í upp­ lifun þeirra af því að vera ung kona í pólitík. Guðrún Jóna Jónsdóttir er fyrr verandi formaður Ungra jafnaðar­ manna, Hulda Hólmkelsdóttir er tals­ kona Ungra vinstri grænna, Katla Hólm er varaformaður Pírata í Reykjavík, Laufey Rún Ketilsdóttir er framkvæmda­ stjóri Sambands ungra sjálfstæðis­ manna og Sandra Rán Ásgrímsdóttir er fyrrverandi formaður alþjóðanefndar Sambands ungra framsóknarmanna og varaþingmaður Framsóknarflokksins í Suður kjördæmi. Til hvers að fara í pólitík? Aðspurðar hvað hafi fengið þær til að taka þátt í pólitík svöruðu þær allar að það væru málefnin. „Ég hafði skoðun á málunum og vildi hafa eitthvað að segja,“ svaraði Sandra og bætti því svo við að henni hafi fundist pólitíkin spenn­ andi tækifæri. „Ég er alin upp á frekar pólitísku heimili. Á unglingsaldri byrjaði ég svo að skrifa greinar um ýmislegt sem mér fannst brýnt að væri rætt eða sem and­ svar við slæmri orðræðu í samfélaginu. Svo rúllaði boltinn áfram og ég kynnt­ ist fólki í UVG og sá svo að það var staðurinn fyrir mig,“ segir Hulda en Katla tekur í sama streng um að uppeld­ ið hafi haft áhrif. Fyrirmyndir skipta máli! Stelpurnar eiga sér allar kvenkyns fyrirmyndir í pólitík og almennt í lífinu. Laufey nefnir sem dæmi Margaret Thatch­ er. „Hún stóð þéttingsfast við skoðanir sínar og kvikaði hvergi þegar hún tók óvinsælar en þarfar ákvarðanir sem forsætisráðherra Bretlands í stjórnar tíð sinni. Hún var greind, ábyrg, elti drauma sína hiklaust og ávann sér traust sam­ flokks manna sinna.“ Guðrún Jóna bætir við konum á vinstri væng stjórnmálanna, konur á borð við Ingibjörgu Sólrúnu, Guðrúnu Ögmunds dóttur, Jóhönnu Sigurðar­ dóttur „og svo endalaust af samferðar­ fólki mínu – Anna Pála Sverrisdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir – það eru svo margir sem eru miklar og góðar fyrir­ myndir.“ Og Sandra, sem er í Framsóknar­ flokknum, leggur áherslu á að við eigum G u ð rú n J ó n a Jó n sd ó tt ir La u fe y R ú n K et ils d ó tt ir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.