19. júní


19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 93

19. júní - 19.06.2015, Blaðsíða 93
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 91 Alþjóðlegar stofnanir og efnahagsleg tengslanet leggja áherslu á að jafn rétti kynjanna sé afgerandi þáttur í góðri efna hags legri og félagslegri þróun. Þrátt fyrir þennan skilning beitum við enn úreltum efnahagslegum líkönum, líkönum sem í mörgum tilfellum geta af sér stefnur sem ýta undir vaxandi ójöfnuð kynjanna í samfélaginu. Það er pólitísk áskorun að afhjúpa og breyta þessu kerfi sem ekki metur reynslu og framlag kvenna til samfélagsins til jafns á við karla. Fátækt hefur mismunandi merk­ ingu í mismunandi löndum, en konur eru þó alls staðar í heiminum í meiri­ hluta fátækra. Jafnvel á Norður lönd­ unum eru fleiri konur en karlar sem búa við efnahagslegar þrengingar. Ákveðnir hópar kvenna og stúlkna eru sérstak­ lega viðkvæmir. Á síðustu árum efna­ hagsþrenginga hafa stórir hópar kvenna orðið fyrir afleiðingum niðurskurðar þegar atvinnutækifæri hafa horfið og velferðarþjónusta minnkað. Í Pekingsáttmálanum kemur fram að samþætta eigi kynja­ og jafnréttis­ sjónarmið inn í alla efnahagsstjórnun. Samþætting er mjög mikilvægt tæki til að auka efnahagslegan jöfnuð sem hefur bein áhrif á félagslega þróun. Nú er kominn tími til að norrænu ríkis­ stjórnirnar uppfylli skuldbindingar sínar. ViÐ KREFJuMST ÞESS: AÐ fjárlög norrænu ríkjanna og fjár­ hag s áætlanir sveitarfélaga taki mið af kynjasamþættingu þannig að jafnréttis­ sjónarhorn sé sýnilegt í fjárhagslegum gögnum og ákvörðunum. Að markmið um jafnrétti kynjanna sé kerfis bundið haft að leiðarljósi og notað sem grunnur að nýjum ákvörðunum, þar með talið við mótun nýrra þróunarmarkmiða. AÐ norræn yfirvöld stuðli að efnahags­ legu sjálfstæði og réttindum kvenna, þar á meðal að tryggja aðgang að launaðri vinnu, tryggja fullnægjandi vinnu skilyrði og tryggja að tillit sé tekið til þarfa viðkvæmra hópa. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar grípi til aðgerða til þess að draga úr þeim N o rd is kt F o ru m 2 01 4. M yn d ir : L i G re b äc k / F lic kr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.