19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2015, Qupperneq 94

19. júní - 19.06.2015, Qupperneq 94
92 | 19. júní 2015 mismun sem er á tekjum kvenna og karla. AÐ ólaunuð umönnunarstörf verði gerð sýnileg og tekið mið af þeim við gerð efna hagslegra líkana og samfélagsþróun. AÐ alþjóðlega efnahagskreppan verði greind út frá kynjasjónarhorni bæði hvað varðar orsakir og afleiðingar, auk þess sem velferðarkerfið verði notað til þess að vernda efnahagslegt sjálfstæði kvenna. Líkamar kvenna og stúlkna – kynfrelsi og kynheilbrigði Áhrif kyns og kyngervis á heilsu, sjúkdóma og heilbrigðismeð ferð er vel þekkt. Þrátt fyrir það eru Norðurlöndin langt frá því að veita konum og körlum heilbrigðisþjónustu sem byggir á jafn­ rétti kynjanna. Þetta á jafnt við þegar kemur að greiningu, rannsóknum, meðferð og eftirfylgni. Heilsa kvenna snýst um meira en sjúkdóma sem tengjast kyn­ og æxlunar­ færum. Gigt og aðrir sjúkdómar sem valda bólgu í vöðvum og liðum eru til dæmis algengari meðal kvenna en karla, en fá á sama tíma takmarkað fjár­ magn miðað við hve algengir þeir eru og þær þjáningar sem þeir valda. Það þarf að veita sjúkdómum kvenna meiri at hygli, auka þekkingu á þeim og t ryggj a gott reglu verk í kringum forvarnir og meðferð þeirra. Hálft mannkynið hefur blæðingar með reglulegu millibili stóran hluta ævinnar og hefur það víðtæk sam­ félagsleg áhrif, en blæðingar eru ósýni­ legar, einkavæddar og ófullnægjandi fjármagni hefur verið veitt til rannsókna á þeim. Krafan um að kynja­ og jafn­ réttis sjónarmið séu höfð að leiðarljósi við alla heilbrigðisþjónustu hefur ekki verið virt. Konur fá færri, ódýrari og síð­ búnari þjónustu í samanburði við karla. Líkaminn er lykilatriði þegar kemur að heilsu kvenna en málefni honum tengd eru oft umdeild. Réttur kvenna til að taka ákvarðanir um eigin líkama, kynhneigð og meðgöngu og frjáls aðgangur að getnaðarvörnum og fóstureyðingum eru hornsteinar sam­ félags þar sem jafnrétti ríkir. Bann við fóstureyðingum leiðir ekki til fækk­ unar fóstureyðinga heldur til þess að fóstureyðingar verði áhættusamari. Hlutgerving kvenna, klámvæðing sam­ félagsins og óraunhæfar væntingar um frammistöðu hafa neikvæð áhrif á and­ lega heilsu kvenna, leiða til átraskana og annarrar sjálfskaðandi hegðunar. Það er einnig þörf á auknum rannsókn­ um og heilbrigðisþekkingu sem tekur tillit til þess hvernig kyn spilar saman við aðrar breytur eins og aldur, stétt og kynhneigð, ásamt því að skoða þarf sérstaklega aðstoð við viðkvæma hópa til þess að tryggja góða heilbrigðis­ þjónustu fyrir alla. Nordiskt Forum leggur áherslu á tengslin sem eru á milli kynfrelsis og kynheilbrigðis kvenna annars vegar, og ofbeldis gegn konum og annarra mann­ réttindabrota, þar með talið kaups á kynlífsþjónustu, hins vegar. Kynfrelsi kvenna er véfengt út um allan heim, líka á Norðurlöndunum. Lögbundinn réttur til fóstureyðinga á undir högg að sækja á mörgum stöðum og nýjar takmark­ anir á réttindum kvenna leiða til skerts aðgangs að meðferð og lyfjum sem hafa með kynfrelsi og kynheilbrigði kvenna að gera. ViÐ KREFJuMST ÞESS: AÐ fjármagn verði veitt í sjóði sem styr kja kyn jaðar rannsóknir og þekk­ ingar öflun á því hvernig sjúkdómar hafa áhrif á konur, þar á meðal blæðingar og tengdir kvillar, að fjármagn verði veitt til að styðja við konur með krabba­ mein (sérstaklega brjóstakrabbamein og krabbamein í kyn­ og æxlunarfærum kvenna), að fjármagn verði veitt til vel rökstuddra aðgerða, fyrirbyggjandi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.