19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.2015, Qupperneq 107

19. júní - 19.06.2015, Qupperneq 107
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 105 sértækum málefnum. Aukin og virk samvinna eldri og yngri kynslóða femínista og aukin og virk samvinna hinna ýmsu kvenna­ samtaka sem vinna að sértækum málum er nauðsynleg til að skapa samfélag sem byggist á jafnrétti kynjanna. Til þess að tryggja þróun kvenna­ hreyfingarinnar og framtíð femínískra hugmynda á Norðurlöndunum þurfum við að tryggja að raddir allra hópa og hagsmunaaðila fái að heyrast, og að standa saman á bak við sameiginlegar kröfur. Kvennahreyfingin verður að vera virk í að ræða og viðurkenna mismun inn á við, og á sama tíma standa með hver ann arri og sýna virkan stuðning út á við. Nordiskt Forum Malmö 2014 – New Action on Women‘s Rights er staðfest­ ing á því að kvennahreyfingin stendur staðföst og óhvikul, ákveðin í að sporna gegn því að lífsgæði kvenna séu skert á nýrri öld, ákveðin í að vinna saman að betri framtíð. Ráðstefnan er birtingarmynd þessa krafts kvenna og stuðningsins í sam­ félaginu sem viðurkennir jafnan rétt og jafnt gildismat kvenna og karla. Sam­ hljóða álit samfélagsins að nauðsynlegt sé að tryggja jafnrétti kynjanna dregur ekki úr vægi kvennahreyfingarinnar heldur gefur henni tækifæri til að styðja við grasrótarsamtök og til að efna til umræðu um óhefðbundnar samfélags­ legar lausnir. Opinber stefnumótun til að auka jafnrétti kynjanna hefur áhrif á konur og karla, stúlkur og drengi. Innlendar jafn­ réttisstofnanir og alþjóðlegir samning­ ar eins og Kvennasáttmáli Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gegn konum og Pekingsáttmálinn hafa áhrif á jafnréttisáætlanir. Enn er of lítið litið til jafnréttis kynj­ anna þegar unnið er að stefnu mótun á öðrum sviðum samfélagsins, eins og í málefnum fatlaðra, innflytjenda málum, velferðarmálum, umhverfismálum, skatta ­ málum, menntamálum, og svo framvegis. Aukin kynjasamþætting, þátttaka karla í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna og sam­ vinna mismunandi aðila eru nauð synleg til að styrkja jafnréttisbaráttuna. Leiðirnar að sameiginlegu markmiði eru ótal margar og fjölbreytileiki innan kvennahreyfingarinnar er mikilvægur og ákjósanlegur. Þó viljum við einnig leggja áherslu á mikilvægi rótgróinna kvennasamtaka sem hafa áralanga og jafnvel áratuga langa reynslu af barátt­ unni fyrir kvenréttindum og jafnrétti kynjanna. Saman vinnum við að því að skapa réttlátara og femínískara samfélag! Nordiskt Forum vill leggja áherslu á að alþjóðlegir samningar eins og Kvenna­ sáttmáli Sameinuðu þjóðanna, Pek­ ingsáttmálinn, ályktun öryggisráðs Sam­ einuðu þjóðanna nr. 1325 um konur, frið og öryggismál, þúsaldarmarkmið Sam­ einuðu þjóðanna og ný markmið Sam­ einuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun geta aðeins náð markmiðum sínum að bæta stöðu kvenna í samfélaginu með því að eiga samvinnu við sterka og gró­ skumikla kvennahreyfingu og þá aðila sem starfa að jafnrétti kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. ViÐ KREFJuMST ÞESS: AÐ norrænu ríkisstjórnirnar fjármagni frjáls félagasamtök í kvennahreyfing­ unni að jöfnu við önnur frjáls félaga­ samtök, svo að femínismi hafi raun­ veru leg áhrif á samfélagsumræðuna og að jafnrétti kynjanna náist í samfélagi okkar. AÐ norrænu ríkisstjórnirnar tryggi aukna þátttöku kvennasamtaka í stefnu­ mótun, sem umsagnaraðila og sem sam­ starfs aðila í gagnsærri og heildrænni stefnumótun sem stuðlar að jafnrétti kynjanna. Við óskum þess að norrænu ríkis­ stjórnirnar hafi langtímamarkmið í huga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.