19. júní


19. júní - 19.06.2015, Side 117

19. júní - 19.06.2015, Side 117
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 115 mynda um karlmennsku og kven­ leika. Ásta hyggst dvelja í „skrif­ búðum“ innanlands í sumar til að fá næði til að sinna vinnunni og fékk styrk til farar sinnar. – Hertha Richardt Úlfarsdóttir er að klára meistarverkefni í kynja­ fræði. Umfjöllunarefni hennar er upplausn kynhlutverka, kyng ervis, kynvitundar, og kynhneigðar. Rannsóknin er eigindleg rannókn þar sem Hertha mun taka viðtöl við einstaklinga vítt og breitt um landið og hlaut styrk til ferðalagsins. Seinna sama dag stóðu Kvenna­ kirkjan, Kvenfélagasamband Íslands og Kvenréttindafélag Íslands að kvenna­ messu í Laugardalnum. Formaður Kven­ réttindafélagsins bauð fólk velkomið til messu en hefð er fyrir þátttöku félagsins í þessum viðburði. VESTNORRæN BÓKMENNTA- HÁTÍÐ: KONuR Á ySTu NöF Kvenréttindafélag Íslands efndi til ljóðahátíðar 2. og 3. júlí 2014 í samstarfi við útgáfufyrirtækið Meðgönguljóð. Titill hátíðarinnar var „Konur á ystu nöf.“ Bókmenntahátíðinni var ætlað að byggja brú milli skáldkvenna á jaðar­ svæðum Norðurlandanna, þeim þjóðum sem taka þátt í norrænu samstarfi en hafa ekki að móður máli „kjarna málin“ þrjú, dönsku, norsku og sænsku. Tvær skáldkonur frá vest norræna málsvæðinu heimsóttu hátíðina, Katti Frederiksen frá Grænlandi og Vónbjørt Vang frá Fær­ eyjum. Austan megin úr álfunni, frá Finn­ landi, komu Juuli Niemi og Vilja­ Tuulia Huotarinen. Ásamt erlendu gestunum mættu til leiks íslensku skáldkonurnar Arngunnur Árnadóttir, Berg rún Anna Hallsteinsdóttir, Björk Þorgríms dóttir og Valgerður Þóroddsdóttir. Miðvikudaginn 2. júlí lásu skáld­ in í fjórum bókasöfnum í Reykavík, í Aðalsafni, Sólheimasafni, Ársafni og Folda safni. Fimmtudaginn 3. júlí var haldin sérstök dagskrá í Safnahúsinu við Hverfis götu, með upplestrum og pall­ borðs umræðum. Bókmenntahátíðin gekk framar vonum og hlaut mikla athygli gesta, en u.þ.b. 80 manns mættu á dag skrána seinni dag hátíðarinnar. Átti hátíðin upp haflega að vera haldin á Hallveigar­ stöðum, en vegna ákvörðunar stjórnar Kvenréttindafélagsins að halda aðeins við burði þar sem aðgengi er fyrir fatlaða, var hún haldin í Safnahúsinu. Til hliðar við hátíðina gaf Með­ göngu ljóð út bók með ljóðum og ljóða­ þýðingum skáldkvennanna átta, og styrkti Kvenréttindafélagið þá útgáfu bæði með fjárstyrk og með vinnu­ framlagi framkvæmdastýru. Bókin Konur á ystu nöf kynnir fyrir íslenskum les endum ljóðagerð kvenna í nágranna­ löndum okkar og setur þessa ljóða gerð í íslenskt samhengi. JÓLAFuNDuR 4. desember var haldinn árlegi jólafundur Kvenréttindafélags Íslands og Kvennasögusafns Íslands í Þjóðar­ bókhlöðunni. Steinar Bragi las upp úr skáldsögu sinni Kötu, Kristín Steins dóttir las upp úr skáldsögunni Vonarlandið og Björk Þorgrímsdóttir og Valgerður Þóroddsdóttir lásu upp úr ljóðasafninu Konur á ystu nöf og fleiri meðgöngu­ ljóðum. Tímaritið 19. júní Ársrit félagsins, 19. júní, var í annað skipti gefið út á rafrænu formi 2014. Tímaritið hefur komið út nær óslitið síðan 1951, en síðustu áratugina hefur það oftast verið gefið út með tapi. Árið 2011 og 2012 var reynt að gefa blaðið út sem fylgiblað með Fréttablaðinu, en sú tilraun gafst misvel. Vissulega fengum við fjölda nýrra lesenda, en blaðið var heldur rýrt í samanburði við fyrri ár, auk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.