19. júní


19. júní - 19.06.2015, Síða 120

19. júní - 19.06.2015, Síða 120
118 | 19. júní 2015 þeirra. Gerður hefur verið samn ing ur við Miðstöð munnlegrar sögu að fá tækja­ búnað til afnota til að taka upp viðtölin. Fríða Rós Valdimarsdóttir mann fræð­ ingur hefur unnið að undirbúningi viðtala við Úurnar í samstarfi við Ásdísi Skúladóttir, talsmann kvennanna sem voru í Úunum, og Dagbjört Thorlacius hefur tekið að sér tæknivinnslu. Upphaflega var stefnt að því að birta fyrsta myndbandið í janúar 2015, en vegna óviðráðanlegra ástæðna þurfti að fresta verkáætluninni og fyrsta mynd bandið mun birtast sumarið 2015. umsagnir um lagafrumvörp Kvenréttindafélagið skrifaði á árinu þrjár umsagnir: um eitt frumvarp til laga, um eina þingsályktunar tillögu, og um ein drög að frumvarpi til laga. uMSöGN KVENRéTTiNDA- FéLAGS ÍSLANDS uM FRuMVARP TiL LAGA uM STJÓRN SýSLu Á SViÐi JAFN RéTTiSMÁLA 3. mars 2014 skilaði Kvenréttinda­ félagið inn ítarlegri umsögn um frum­ varp til laga um stjórnsýslu á sviði jafn­ réttismála, en þar stóð til leggja niður Jafnréttisstofu í núverandi mynd og stofna nýja stofnun til að tryggja jafn­ rétti kynjanna og minnihlutahópa í samfélaginu. Kvenréttindafélagið lýsti yfir almennri ánægju með að hlutverk Jafnréttisstofu yrði víkkað til að taka til fleiri jafnréttisbreytna í samfélagi okkar, en lýsti yfir þungum áhyggjum yfir því að hvergi í frumvarpinu voru ræddar mótaðar hugmyndir um stækkun og eflingu Jafnréttisstofu og að aukin fjár­ veit ing til hennar væri hvergi tryggð. Kvenréttindafélagið lagði til a) að starfsmönnum áætlaðrar stofn­ anar væri fjölgað, b) að stofnun væri staðsett nálægt stjórn sýslu ríkisins í Reykjavík, og c) að tryggt væri að starfsemi stofnun­ arinnar væri á landsvísu. Hægt er að lesa umsögnina í fullri lengd á heimasíðu félagsins, hér: http: / /kvenrett indafelag. i s /2014/ umsogn ­kvenrettindafelags­islands­ um­frumvarp­til­laga­um­stjornsyslu­ a­svidi­jafnrettismala­lagt­fyrir­althingi­ a­143­loggjafarthingi­2013­2014. uMSöGN KVENRéTTiNDA- FéLAGS ÍSLANDS uM TiLLöGu TiL ÞiNGSÁLyKTuNAR uM FJÁR MöGNuN ByGGiNGAR NýS LAND SPÍTALA 6. nóvember 2014 skilaði Kven ­ rétt inda félagið umsögn um tillögu til þings ályktunar um fjármögnun bygg­ ingar nýs Landspítala. Þar lýsti félagið ánægju með og stuðningi við tillögu til þingsályktunar um fjármögnun bygg­ ingar nýs Landspítala. Með umsögninni fylgdi grein Þórdísar Sigurðardóttur sem birtist í árs­ riti Kvenréttindafélags Íslands 19. júní 2014 og segir frá þætti kvenna í stofnun Landspítala. Hægt er að lesa umsögnina í fullri lengd á heimasíðu félagsins, hér: http: / /kvenrett indafelag. i s /2014/ umsogn­kvenrettindafelags­islands­ um­tillogu­til­thingsalyktunar­um­ fjarmognun­byggingar­nys­landspitala­ thingskjal­25­25­mal­lagt­fyrir­althingi­ ­a­144­loggjafarthingi­2014­2015. uMSöGN KVENRéTTiNDA- FéLAGS ÍSLANDS uM DRöG AÐ FRuMVARPi TiL STAÐ GöNGu- MæÐRuNAR Í VEL GJöRÐAR - SKyNi, SEM TiL STENDuR AÐ LEGGJA FyRiR ALÞiNGi Á 144. LöGGJAFAR ÞiNGi 2014–2015. 2. desember 2014 skilaði Kven ­ réttinda félag Íslands umsögn um drög að frumvarpi til laga um staðgöngu mæðrun í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.