19. júní


19. júní - 19.06.2015, Page 121

19. júní - 19.06.2015, Page 121
Ársrit Kvenréttindafélags Íslands | 119 velgjörðarskyni. Þessi drög voru gerð opin­ ber til umsagnar 18. nóvem ber 2014, og auglýsti starfshópur efitr athugasemdum til að taka tillit til áður en frumvarpið yrði afhent ráðherra til afgreiðslu á Alþingi. Í formála að athugasemdunum ritaði Kvenréttindafélagið eftir farandi: „Stjórn Kvenréttindafélag Íslands telur að staðgöngumæðrun ætti ekki að lög­ festa hér á landi. Umræðan um stað­ göngu mæðrun snýst að talsverðu leyti um réttindi fólks til að verða for eldri. Stjórn Kvenréttindafélagsins lítur á það sem forréttindi að eignast börn en ekki mannr éttindi. Hvetur Kven réttinda­ félagið til þess að stjórnsýslan beiti sér fyrir því að ættleiðingaferlið hér á landi verði gert mun skilvirkara en nú er, gert gagnsætt og einfaldað; að frum­ ættleiðingar verði aðgengilegur valkostur fyrir fólk sem vill verða foreldrar.“ Hægt er að lesa athuga semdir við drög að frumvarpi til laga um stað göngu ­ mæðrun í velgjörðar skyni á heimasíðu félagsins, hér: http://kvenrettindafelag. is/2014/umsogn­kvenrettindafelags­ is lands­um­drog­ad­frumvarpi­ti l ­ stadgongumaedrunar­i­velgjordarskyni. Ályktanir, áskoranir og erindi Kvenréttindafélag Íslands sendi frá sér sex ályktanir, áskoranir og erindi árið 2014. – 28. febrúar sendi Kvenrétt inda­ félagið frá sér ályktun þar sem því var fagnað að Evrópuþingið hafi samþykkt ályktun um að banna kaup á vændi. Hægt er að lesa ályktunina hér: http:// kvenrettindafelag.is/2014/alyktun ­ kvenrettindafelags­islands­um­nyja­ alyktun­evroputhingsins­ad­kaup­a­ vaendi­skuli­bonnud. – 15. apríl sendi Kvenréttindafélagið frá sér ályktun í samstarfi við Landssamband femínistafélaga framhaldsskólanna þar sem skorað er á skólayfirvöld að gera kynja­ fræði að skylduáfanga í grunn­ og framhaldsskólum landsins. Hægt er að lesa ályktunina hér: http://kvenrettindafelag.is/2014/ alyktun­kvenrettindafelags­is­ lands­og­landssambands­feminis­ tafelaga­framhaldsskolanna. – 6. júní hvatti Kvenréttindafélag Íslands konur til að sækja um stöðu Seðlabankastjóra. Hægt er að lesa hvatninguna hér: http://kvenrettindafelag.is/2014/ kvenrettindafelag­islands­hve­ tur­konur­til­ad­saekja­um­sto­ du­sedlabankastjora. – 2. júlí skoraði Kvenréttindafélag Íslands á embætti ríkislög reglu­ stjóra að fjölga konum innan lögreglunnar, sérstaklega í yfir­ manns stöður. Hægt er að lesa áskorunina hér: http://kvenret­ tindafelag.is/2014/kvenrettin­ dafelag­islands­skorar­a­embaet­ ti­rikislogreglustjora­ad­fjolga­ko­ num­innan­logreglunnar. – 5. nóvember sendi Kvenréttinda­ félag Íslands erindi til borgar­ stjórans í Reykjavík þar sem mælst er til að Reykjavíkurborg minnist Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, sem fór fyrir þeim konum sem fyrstar tóku sæti í bæjarstjórn Reykjavíkur, með því að reisa af henni styttu á áber andi stað í miðborginni. Erind­ inu hefur ekki enn verið svarað. Hægt er að lesa erindið hér: http://kvenrettindafelag.is/2014/ erindi­fra­kvenrettindafelagi­is­ lands­til­borgarstjorans­i­reykjavik. – 21. nóvember sendi Kvenrétt­ inda félagið frá sér ályktun um kynjahlutfall ríkisstjórnarinnar og skipan nýs innanríkisráðherra og hvatti formenn ríkisstjórnar­ flokkanna að rétta við kynja­
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.