Gerðir kirkjuþings - 1998, Blaðsíða 128
1998
30. KIRKJUÞING
5. mál
14. gr.
Sóknamefnd skal við gerð rekstraráætlunar eða breytingar á henni, sækja um heimild
til frávika samkvæmt ofanskráðu til skilanefodar, sbr. starfsreglur um stöðu, starf og
starfshætti sóknamefoda og um stöðu og störf starfsmanna sókna. Skilanefnd leggur
mat á umsókn sóknamefodar og veitir heimild - eða synjar - þyki ekki nægar ástæður
til ffávika. Skilanefod getur í tengslum við beiðni sóknar ákveðið að skipa sérstakan
tilsjónarmann með sókninni til allt að eins árs í senn. Tilsjónarmaður skal fylgjast
með rekstri sóknar og gera tillögur til sóknamefodar um það sem þykir betur mega
fara. Tilsjónarmaður á rétt á að fá aðgang að öllum gögnum sóknar til að sinna starfi
sínu. Þyki tilsjónarmanni fjármálastjóm sóknamefndar athugaverð og ekki líkleg til
að ná þeim markmiðum sem samþykkt rekstraráætlun stefnir að, leggur hann
athugasemdir sínar fyrir skilanefodina. Nefndin aflar afstöðu sóknamefndar til
málsins. Ef nefodin telur þörf á því, leggur hún fyrirmæli um fjármálastjómina fyrir
sóknamefodina. Fyrirmæli nefndarinnar em bindandi. Kostnaður við störf
skilanefodar og tilsjónarmanns skv. þessu ákvæði greiðist úr jöfnunarsjóði sókna, sbr.
1. um sóknargjöld o.fl. nr. 91 29. desember 1987.
Verkaskipting sóknarnefndarmanna.
15. gr.
Sóknamefod skiptir með sér verkum formanns, gjaldkera og ritara þegar eftir að kjör í
sóknamefod hefor farið fram. Sóknamefod skal jafoframt ákveða sérstaklega hvaða
sóknamefodarmenn eða varamenn taki við formennsku í forföllum formanns, svo og við
verkum gjaldkera og ritara í forfollum þeirra.
Njóti varamanns ekki við skal kjósa nýjan varamann á næsta aðalsafnaðarfundi. Skal
þá jafoframt kjósa um það að nýju hver verði fyrsti varamaður, annar varamaður
o.s.frv.
Fundir sóknarnefndar.
16. gr.
Formaður boðar fundi í sóknamefnd og stýrir þeim.
Fundur er ályktunarfær, ef meiri hluti nefodarmanna sækir fundinn.
Sóknarprestur og aðrir prestar í prestakallinu, ef því er að skipta, skulu að jafnaði sitja
sóknamefndarfundi. Enn ffemur organisti, meðhjálpari, hringjari, kirkjuvörður og
formenn kirkjulegra félaga, sem tengjast sókninni, svo og þeir starfsmenn sóknar sem
em í hálfu starfi hið minnsta, ef málefoi þessara aðila em sérstaklega til umræðu þar.
Færa skal til bókar, sbr. 20. gr., meginatriði mála sem tekin em fyrir, umræður og
ákvarðanir og niðurstöður sóknamefndar.
Sóknamefnd getur ákveðið að halda lokaðan fund ef málefni varðar vemlega
persónulega hagsmuni sóknarprests, prests, sóknamefndarmanns eða varamanns í
sóknamefnd eða starfsmanns sóknar. Skulu þá starfsmenn sóknar, sem rétt eiga til
setu á fundi skv. 1. mgr., víkja af fundinum svo og þeir aðrir sem em vanhæfir til
meðferðar málsins sbr. 17.gr.
123